Box Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey. Innlent 10.1.2023 16:00 Rússatengslin gætu kostað hnefaleika sætið við Ólympíuborðið Hnefaleikar eru ein af íþróttunum sem er í hvað mestri hættu að missa sæti sitt á Ólympíuleikum í París 2024. Sport 23.12.2022 15:00 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. Sport 16.12.2022 17:01 Biðst afsökunar á að hafa hótað Messi Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez hefur beðist afsökunar á að hafa hótað argentínska fótboltasnillingnum Lionel Messi. Fótbolti 1.12.2022 09:30 Bubbi og Herra Hnetusmjör meðal þeirra sem gengu inn með íslensku boxurunum Íslenski hnefaleikahópurinn fagnaði sigri á móti norskum kollegum sínum á Icebox hnefaleikmótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. Hilmir Örn Ólafsson átti bardaga kvöldsins og Ísland vann Noreg átta-fimm. Sport 16.11.2022 17:00 „Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. Sport 12.11.2022 08:01 Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. Sport 11.11.2022 15:30 Youtube-stjarnan hafði betur gegn UFC-goðsögninni Youtube-stjörnunni Jake Paul hvar dæmdur sigur er hann mætti hinum 47 ára gamla fyrrum UFC-kappa Anderson Silva í hnefaleikum í nótt. Paul hefur nú unnið alla sex bardaga sína á boxferlinum. Sport 30.10.2022 11:30 Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00 Bað andstæðing afsökunar á að hafa rotað hann Bandaríski hnefaleikakappinn Deontay Wilder var greinilega með móral yfir því hvernig fór fyrir Finnanum Robert Helenius í bardaga þeirra um helgina. Sport 18.10.2022 16:01 Sagðist ekki hafa sofið hjá andstæðingi sínum fyrir bardaga þeirra Hnefaleikakonan Claressa Shields segir ekkert til í þeim orðrómi að hún hafi sofið hjá Savannah Marshall í aðdraganda bardaga þeirra um helgina. Sport 17.10.2022 08:01 Ísbjörninn snéri til baka eftir 34 mánuði og rotaði Kólumbíumanninn Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson hélt sigurgöngu sinni áfram í bardaga í Bandaríkjunum um helgina. Sport 10.10.2022 12:40 Boxbardaga í Bretlandi aflýst vegna lyfjahneykslis Conor Benn og Chris Eubank Jr. áttu að mætast í kvöld í boxbardaga sem hefur verið lengi í undirbúningi. Bardaganum hefur þó verið aflýst vegna ólöglegra lyfja sem fundust í blóði Benn. Sport 8.10.2022 12:16 Kolbeinn snýr aftur á laugardag eftir versta áfallið á ferlinum Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, snýr loksins aftur í hringinn eftir rúmlega tuttugu mánaða bið þegar hann keppir við Jose Medina frá Púertó Ríkó í Flórída á laugardaginn. Sport 5.10.2022 11:31 Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Sport 22.9.2022 09:31 Kolbeinn æfir með Tyson Fury: „Sé ekkert því til fyrirstöðu að ég geti farið alla leið“ Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði. Sport 26.8.2022 08:01 Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. Sport 24.8.2022 16:01 Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Sport 15.8.2022 10:30 Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Sport 13.8.2022 10:30 Tvöfaldur heimsmeistari á landinu í leit að Hafþóri Tyson Fury, einn besti þungavigtarhnefaleikamaður samtímans og tvöfaldur heimsmeistari, er á Íslandi. Hann segist vera kominn hingað til að skora Hafþór Júlíus Björnsson á hólm. Lífið 11.8.2022 13:43 Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Sport 3.8.2022 11:30 Viðræður um bardaga Hafþórs Júlíusar við heimsmeistara Hafþór Júlíus Björnsson gæti stigið inn í hringinn og mætt þar Tyson Fury, tvöföldum heimsmeistara í þungavigt í hnefaleikum. Sport 26.7.2022 18:04 Kolbeinn snýr aftur í hringinn Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Sport 7.7.2022 14:01 Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27 Segist ekki vita hvað „íþróttaþvottur“ er og líkar vel við Sádi-Arabíu Anthony Joshua, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, stefnir á að endurheimta titil sinn en hann mætir Oleksandr Usyk þann 20. ágúst næstkomandi. Fer bardaginn fram í Sádi-Arabíu og Joshua sér ekkert að því. Sport 23.6.2022 08:30 Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Körfubolti 16.6.2022 12:31 Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. Sport 12.6.2022 17:01 Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. Sport 10.6.2022 23:32 Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. Sport 3.5.2022 12:00 Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. Sport 30.4.2022 08:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 34 ›
Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey. Innlent 10.1.2023 16:00
Rússatengslin gætu kostað hnefaleika sætið við Ólympíuborðið Hnefaleikar eru ein af íþróttunum sem er í hvað mestri hættu að missa sæti sitt á Ólympíuleikum í París 2024. Sport 23.12.2022 15:00
Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. Sport 16.12.2022 17:01
Biðst afsökunar á að hafa hótað Messi Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez hefur beðist afsökunar á að hafa hótað argentínska fótboltasnillingnum Lionel Messi. Fótbolti 1.12.2022 09:30
Bubbi og Herra Hnetusmjör meðal þeirra sem gengu inn með íslensku boxurunum Íslenski hnefaleikahópurinn fagnaði sigri á móti norskum kollegum sínum á Icebox hnefaleikmótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. Hilmir Örn Ólafsson átti bardaga kvöldsins og Ísland vann Noreg átta-fimm. Sport 16.11.2022 17:00
„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. Sport 12.11.2022 08:01
Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. Sport 11.11.2022 15:30
Youtube-stjarnan hafði betur gegn UFC-goðsögninni Youtube-stjörnunni Jake Paul hvar dæmdur sigur er hann mætti hinum 47 ára gamla fyrrum UFC-kappa Anderson Silva í hnefaleikum í nótt. Paul hefur nú unnið alla sex bardaga sína á boxferlinum. Sport 30.10.2022 11:30
Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00
Bað andstæðing afsökunar á að hafa rotað hann Bandaríski hnefaleikakappinn Deontay Wilder var greinilega með móral yfir því hvernig fór fyrir Finnanum Robert Helenius í bardaga þeirra um helgina. Sport 18.10.2022 16:01
Sagðist ekki hafa sofið hjá andstæðingi sínum fyrir bardaga þeirra Hnefaleikakonan Claressa Shields segir ekkert til í þeim orðrómi að hún hafi sofið hjá Savannah Marshall í aðdraganda bardaga þeirra um helgina. Sport 17.10.2022 08:01
Ísbjörninn snéri til baka eftir 34 mánuði og rotaði Kólumbíumanninn Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson hélt sigurgöngu sinni áfram í bardaga í Bandaríkjunum um helgina. Sport 10.10.2022 12:40
Boxbardaga í Bretlandi aflýst vegna lyfjahneykslis Conor Benn og Chris Eubank Jr. áttu að mætast í kvöld í boxbardaga sem hefur verið lengi í undirbúningi. Bardaganum hefur þó verið aflýst vegna ólöglegra lyfja sem fundust í blóði Benn. Sport 8.10.2022 12:16
Kolbeinn snýr aftur á laugardag eftir versta áfallið á ferlinum Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, snýr loksins aftur í hringinn eftir rúmlega tuttugu mánaða bið þegar hann keppir við Jose Medina frá Púertó Ríkó í Flórída á laugardaginn. Sport 5.10.2022 11:31
Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Sport 22.9.2022 09:31
Kolbeinn æfir með Tyson Fury: „Sé ekkert því til fyrirstöðu að ég geti farið alla leið“ Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði. Sport 26.8.2022 08:01
Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. Sport 24.8.2022 16:01
Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Sport 15.8.2022 10:30
Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Sport 13.8.2022 10:30
Tvöfaldur heimsmeistari á landinu í leit að Hafþóri Tyson Fury, einn besti þungavigtarhnefaleikamaður samtímans og tvöfaldur heimsmeistari, er á Íslandi. Hann segist vera kominn hingað til að skora Hafþór Júlíus Björnsson á hólm. Lífið 11.8.2022 13:43
Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Sport 3.8.2022 11:30
Viðræður um bardaga Hafþórs Júlíusar við heimsmeistara Hafþór Júlíus Björnsson gæti stigið inn í hringinn og mætt þar Tyson Fury, tvöföldum heimsmeistara í þungavigt í hnefaleikum. Sport 26.7.2022 18:04
Kolbeinn snýr aftur í hringinn Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Sport 7.7.2022 14:01
Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27
Segist ekki vita hvað „íþróttaþvottur“ er og líkar vel við Sádi-Arabíu Anthony Joshua, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, stefnir á að endurheimta titil sinn en hann mætir Oleksandr Usyk þann 20. ágúst næstkomandi. Fer bardaginn fram í Sádi-Arabíu og Joshua sér ekkert að því. Sport 23.6.2022 08:30
Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Körfubolti 16.6.2022 12:31
Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. Sport 12.6.2022 17:01
Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. Sport 10.6.2022 23:32
Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. Sport 3.5.2022 12:00
Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. Sport 30.4.2022 08:01