Kolbeinn fékk nýjan andstæðing sólarhring fyrir bardagann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2024 18:41 Kolbeinn Kristinsson er klár fyrir bardagann annað kvöld. vísir/rúnar Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson fékk nýjan andstæðing fyrir bardaga sinn á morgun með afar skömmum fyrirvara. Kolbeinn átti að mæta Finnanum Mika Mielonen í bardaga um Baltic Boxing Union beltið í þungavigtarflokki í nágrenni Helsinki annað kvöld. Mielonen veiktist hins vegar skömmu fyrir bardagann og heltist úr lestinni. Þá þurfti að finna nýjan andstæðing fyrir Kolbeinn með mjög skömmum fyrirvara og það tókst. Kolbeinn mætir Úkraínumanninum Pavlo Krolenko annað kvöld. Hann er 36 ára og hefur tapað fjórtán af átján bardögum sínum á atvinnumannaferlinum, unnið þrjá og gert eitt jafntefli. Krolenko barðist síðast við Piotr Lacz í Póllandi í febrúar og tapaði þeim bardaga á dómaraákvörðun. Langþráður bardagi Kolbeinn var í viðtali í Sportpakkanum í gær þar sem hann kvaðst afar spenntur fyrir bardaganum sem átti að vera gegn Mielonen en verður nú gegn Krolenko. „Það verður frábært að fá loksins að berjast. Loksins að fá að ganga inn í hringinn. Fá að gera það sem að maður hefur undirbúið sig svo lengi fyrir. Ég er í rauninni búinn að vera æfa í hálft ár fyrir einn bardaga. Þetta verður frábært,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn hefur verið afar óheppinn upp á síðkastið. Hann átti að berjast í byrjun desember á síðasta ári en rúmri viku fyrir þann bardaga braut hann bein í baugfingri. Hann fékk síðan annan bardaga í upphafi mars braut þá bein í öðrum fingri. Box Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira
Kolbeinn átti að mæta Finnanum Mika Mielonen í bardaga um Baltic Boxing Union beltið í þungavigtarflokki í nágrenni Helsinki annað kvöld. Mielonen veiktist hins vegar skömmu fyrir bardagann og heltist úr lestinni. Þá þurfti að finna nýjan andstæðing fyrir Kolbeinn með mjög skömmum fyrirvara og það tókst. Kolbeinn mætir Úkraínumanninum Pavlo Krolenko annað kvöld. Hann er 36 ára og hefur tapað fjórtán af átján bardögum sínum á atvinnumannaferlinum, unnið þrjá og gert eitt jafntefli. Krolenko barðist síðast við Piotr Lacz í Póllandi í febrúar og tapaði þeim bardaga á dómaraákvörðun. Langþráður bardagi Kolbeinn var í viðtali í Sportpakkanum í gær þar sem hann kvaðst afar spenntur fyrir bardaganum sem átti að vera gegn Mielonen en verður nú gegn Krolenko. „Það verður frábært að fá loksins að berjast. Loksins að fá að ganga inn í hringinn. Fá að gera það sem að maður hefur undirbúið sig svo lengi fyrir. Ég er í rauninni búinn að vera æfa í hálft ár fyrir einn bardaga. Þetta verður frábært,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn hefur verið afar óheppinn upp á síðkastið. Hann átti að berjast í byrjun desember á síðasta ári en rúmri viku fyrir þann bardaga braut hann bein í baugfingri. Hann fékk síðan annan bardaga í upphafi mars braut þá bein í öðrum fingri.
Box Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira