Box Ruiz fékk titilinn aftur John Ruiz fékk í dag WBA heimsmeistaratitilinn í þungavigt aftur eftir að James Toney, sem hafði sigraði hann á stigum í Madison Square Garden 30. apríl síðastliðinn, var fundinn sekur um stera notkun. Sport 13.10.2005 19:13 Corrales féll tvisvar en vann samt Diego Corrales vann í morgun heimsmeistaratitil WBC-hnefaleikasambandsins í léttvigt þegar hann sigraði Jose Luis Castillo. Þrátt fyrir að hafa verið sleginn tvisvar í gólfið tókst Corrales að vinna sigur. Sport 13.10.2005 19:10 Castillo og Corales berjast Á eftir leik Boston og Indiana í NBA-körfuboltanum, sem hefst klukkan 23 í kvöld á Sýn, verður skipt yfir til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar verða margir spennandi hnefaleikabardagar, t.d. bardagi Jose Luis Castillo og Diego Corales um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í léttvigt. Sport 13.10.2005 19:10 Ruiz hættur að boxa Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Sport 13.10.2005 19:09 "Prinsinn" handtekinn Þær fréttir eru að berast frá Sheffield á Englandi að fyrrverandi fjaðurvigtarheimsmeistarinn í boxi, "Prinsinn" Naseem Hamed hafi verið handtekinn í dag í tengslum við bílslys þar sem maður meiddist lífshættulega "Prinsinn" er grunaður um að hafa flúið af vetvangi. Sport 13.10.2005 19:09 « ‹ 31 32 33 34 ›
Ruiz fékk titilinn aftur John Ruiz fékk í dag WBA heimsmeistaratitilinn í þungavigt aftur eftir að James Toney, sem hafði sigraði hann á stigum í Madison Square Garden 30. apríl síðastliðinn, var fundinn sekur um stera notkun. Sport 13.10.2005 19:13
Corrales féll tvisvar en vann samt Diego Corrales vann í morgun heimsmeistaratitil WBC-hnefaleikasambandsins í léttvigt þegar hann sigraði Jose Luis Castillo. Þrátt fyrir að hafa verið sleginn tvisvar í gólfið tókst Corrales að vinna sigur. Sport 13.10.2005 19:10
Castillo og Corales berjast Á eftir leik Boston og Indiana í NBA-körfuboltanum, sem hefst klukkan 23 í kvöld á Sýn, verður skipt yfir til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar verða margir spennandi hnefaleikabardagar, t.d. bardagi Jose Luis Castillo og Diego Corales um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í léttvigt. Sport 13.10.2005 19:10
Ruiz hættur að boxa Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Sport 13.10.2005 19:09
"Prinsinn" handtekinn Þær fréttir eru að berast frá Sheffield á Englandi að fyrrverandi fjaðurvigtarheimsmeistarinn í boxi, "Prinsinn" Naseem Hamed hafi verið handtekinn í dag í tengslum við bílslys þar sem maður meiddist lífshættulega "Prinsinn" er grunaður um að hafa flúið af vetvangi. Sport 13.10.2005 19:09