Ástin á götunni Byrjunarliðið gegn Færeyingum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir æfingaleikinn gegn Færeyingum í Kórnum í Kópavogi klukkan 16 í dag. Íslenski boltinn 16.3.2008 13:38 Ólafur fær fjóra aðstoðarmenn Á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu tilkynnti KSÍ að Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari fengi fjóra aðstoðarmenn til að hjálpa sér að kortleggja andstæðinga liðsins í undankeppni HM. Íslenski boltinn 12.3.2008 13:17 Landsliðshópur Ólafs klár Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Færeyingum í vináttuleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 16 á sunnudaginn. Hópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem spila hér heima þar eð ekki er um alþjóðlegan leikdag að ræða. Íslenski boltinn 12.3.2008 12:32 Ísland hafnaði í 7. sæti á Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið tryggði sér í hádeginu 7. sætið á Algarve Cup mótinu með góðum 3-0 sigri á Finnum. Margrét Lára Viðarsdóttir kom íslenska liðinu á bragðið snemma leiks með sínu 35. marki í 39 landsleikjum. Fótbolti 12.3.2008 12:24 Aukinn styrkur frá FIFA í íslenskan fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu í dag með Sepp Blatter forseta FIFA. Þar var meðal annars rætt um aukið fjármagn frá FIFA í íslenskan fótbolta. Íslenski boltinn 10.3.2008 18:52 Auðveldur sigur á Írum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag sannfærandi sigur á Írum á Algarve mótinu 4-1. Íslenska liðið byrjaði mjög vel í leiknum og komst yfir á sjöundu mínútu með marki frá Erlu Steinu Arnardóttur. Íslenski boltinn 7.3.2008 18:30 ÍR Reykjavíkurmeistari ÍR varð í dag Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið vann sigur á Fram í úrslitaleik, 1-0. Fótbolti 28.2.2008 22:16 FH fær varnarmanninn Halldór Kristinn frá Leikni Bikarmeistarar FH hafa fengið varnarmanninn Halldór Kristinn Halldórsson frá Leikni í Breiðholti. Halldór er aðeins nítján ára gamall en þrátt fyrir það á hann rúmlega hundrað mótsleiki að baki með meistaraflokki Leiknis. Íslenski boltinn 26.2.2008 18:35 Sigurður tilkynnir hópinn fyrir Algarve Cup Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið kvennalandsliðshópinn sem tekur þátt í Algarve Cup mótinu í næsta mánuði þar sem mótherjar liðsins verða Portúgal, Írland og Pólland. Fótbolti 25.2.2008 15:30 Valsmenn kæra úrslit leiksins gegn KR Valur hefur kært úrslit leiksins gegn KR í Reykjavíkurmótinu sem síðarnefnda liðið vann, 4-0. Íslenski boltinn 18.2.2008 15:13 Ísland niður um tvö sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Fifa sem birtur var í morgun. Liðið er nú í 89. sæti listans en var í því 87. þegar listinn var síðast birtur í janúar. Íslenski boltinn 13.2.2008 12:39 Ísland - Aserbaídsjan í ágúst Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. Leikurinn fer fram 20. ágúst og verður leikinn á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.2.2008 14:53 Fastnúmerakerfi tekið upp Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum um helgina að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla, líkt og verið hefur í Landsbankadeild karla. Íslenski boltinn 11.2.2008 12:30 Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. Íslenski boltinn 9.2.2008 13:09 Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. Íslenski boltinn 9.2.2008 12:37 Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8.2.2008 11:31 Loksins sigur hjá Ólafi Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu. Íslenski boltinn 6.2.2008 18:51 Ísland tapaði fyrir Möltu Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. Íslenski boltinn 4.2.2008 19:36 Bjarni fyrirliði í kvöld Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu. Íslenski boltinn 4.2.2008 17:02 Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum sínum á æfingamótinu á Möltu í dag þegar það lá 2-0 fyrir Hvít-Rússum. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en lenti undir gegn gangi leiksins á 32. mínútu þegar Rússarnir skoruðu úr sínu fyrsta markskoti. Íslenski boltinn 2.2.2008 16:02 Þrír nýliðar í byrjunarliði Íslands í dag Ólafur Jóhannesson hefur valið þrjá nýliða í byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Hvít-Rússum í fyrsta leik sínum á æfingamótinu á Möltu í dag. Þetta eru markvörðurinn Stefán Magnússon og miðjumennirnir Aron Gunnarsson og Bjarni Viðarsson. Íslenski boltinn 2.2.2008 12:55 Launakostnaður KSÍ næststærsti útgjaldaliðurinn Í dag var gefin út ársreikningur KSÍ og rekstraráætlun fyrir 2008 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 1.2.2008 20:30 Forföll í landsliðinu Nokkur forföll eru í íslenska landsliðshópnum sem í morgun hélt til Möltu þar sem það spilar á æfingamóti dagana 2.-6. febrúar. Íslenski boltinn 30.1.2008 15:28 Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 21.1.2008 16:26 Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. Íslenski boltinn 8.1.2008 17:44 Lék með HK skömmu fyrir fyllerísferðina til Bolton Í gær sagði Vísir frá sögu Danny Brown sem fyrir tíu árum síðan fór til reynslu hjá Bolton en klúðraði stóra tækifærinu með því að detta ærlega í það. Íslenski boltinn 7.1.2008 16:10 Stefnir í metár í landsleikjafjölda Nú þegar er ljóst að A-landslið karla í knattspyrnu mun leika tíu leiki á næsta ári og er útlit fyrir að þeim gæti fjölgað. Fótbolti 20.12.2007 20:34 Ísland mætir Wales í maí Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun leika vináttuleik við Wales miðvikudaginn 28. maí á næsta ári og er þetta sjötti fyrirhugaði æfingaleikur landsliðsins á árinu. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 20.12.2007 16:40 Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. Íslenski boltinn 17.12.2007 21:53 Rúnar heiðraður af KSÍ Rúnar Kristinsson var í dag heiðraður fyrir að hafa á sínum ferli leikið meira en 100 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Íslenski boltinn 17.12.2007 20:54 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 334 ›
Byrjunarliðið gegn Færeyingum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir æfingaleikinn gegn Færeyingum í Kórnum í Kópavogi klukkan 16 í dag. Íslenski boltinn 16.3.2008 13:38
Ólafur fær fjóra aðstoðarmenn Á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu tilkynnti KSÍ að Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari fengi fjóra aðstoðarmenn til að hjálpa sér að kortleggja andstæðinga liðsins í undankeppni HM. Íslenski boltinn 12.3.2008 13:17
Landsliðshópur Ólafs klár Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Færeyingum í vináttuleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 16 á sunnudaginn. Hópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem spila hér heima þar eð ekki er um alþjóðlegan leikdag að ræða. Íslenski boltinn 12.3.2008 12:32
Ísland hafnaði í 7. sæti á Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið tryggði sér í hádeginu 7. sætið á Algarve Cup mótinu með góðum 3-0 sigri á Finnum. Margrét Lára Viðarsdóttir kom íslenska liðinu á bragðið snemma leiks með sínu 35. marki í 39 landsleikjum. Fótbolti 12.3.2008 12:24
Aukinn styrkur frá FIFA í íslenskan fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu í dag með Sepp Blatter forseta FIFA. Þar var meðal annars rætt um aukið fjármagn frá FIFA í íslenskan fótbolta. Íslenski boltinn 10.3.2008 18:52
Auðveldur sigur á Írum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag sannfærandi sigur á Írum á Algarve mótinu 4-1. Íslenska liðið byrjaði mjög vel í leiknum og komst yfir á sjöundu mínútu með marki frá Erlu Steinu Arnardóttur. Íslenski boltinn 7.3.2008 18:30
ÍR Reykjavíkurmeistari ÍR varð í dag Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið vann sigur á Fram í úrslitaleik, 1-0. Fótbolti 28.2.2008 22:16
FH fær varnarmanninn Halldór Kristinn frá Leikni Bikarmeistarar FH hafa fengið varnarmanninn Halldór Kristinn Halldórsson frá Leikni í Breiðholti. Halldór er aðeins nítján ára gamall en þrátt fyrir það á hann rúmlega hundrað mótsleiki að baki með meistaraflokki Leiknis. Íslenski boltinn 26.2.2008 18:35
Sigurður tilkynnir hópinn fyrir Algarve Cup Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið kvennalandsliðshópinn sem tekur þátt í Algarve Cup mótinu í næsta mánuði þar sem mótherjar liðsins verða Portúgal, Írland og Pólland. Fótbolti 25.2.2008 15:30
Valsmenn kæra úrslit leiksins gegn KR Valur hefur kært úrslit leiksins gegn KR í Reykjavíkurmótinu sem síðarnefnda liðið vann, 4-0. Íslenski boltinn 18.2.2008 15:13
Ísland niður um tvö sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Fifa sem birtur var í morgun. Liðið er nú í 89. sæti listans en var í því 87. þegar listinn var síðast birtur í janúar. Íslenski boltinn 13.2.2008 12:39
Ísland - Aserbaídsjan í ágúst Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. Leikurinn fer fram 20. ágúst og verður leikinn á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.2.2008 14:53
Fastnúmerakerfi tekið upp Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum um helgina að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla, líkt og verið hefur í Landsbankadeild karla. Íslenski boltinn 11.2.2008 12:30
Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. Íslenski boltinn 9.2.2008 13:09
Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. Íslenski boltinn 9.2.2008 12:37
Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8.2.2008 11:31
Loksins sigur hjá Ólafi Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu. Íslenski boltinn 6.2.2008 18:51
Ísland tapaði fyrir Möltu Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. Íslenski boltinn 4.2.2008 19:36
Bjarni fyrirliði í kvöld Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu. Íslenski boltinn 4.2.2008 17:02
Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum sínum á æfingamótinu á Möltu í dag þegar það lá 2-0 fyrir Hvít-Rússum. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en lenti undir gegn gangi leiksins á 32. mínútu þegar Rússarnir skoruðu úr sínu fyrsta markskoti. Íslenski boltinn 2.2.2008 16:02
Þrír nýliðar í byrjunarliði Íslands í dag Ólafur Jóhannesson hefur valið þrjá nýliða í byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Hvít-Rússum í fyrsta leik sínum á æfingamótinu á Möltu í dag. Þetta eru markvörðurinn Stefán Magnússon og miðjumennirnir Aron Gunnarsson og Bjarni Viðarsson. Íslenski boltinn 2.2.2008 12:55
Launakostnaður KSÍ næststærsti útgjaldaliðurinn Í dag var gefin út ársreikningur KSÍ og rekstraráætlun fyrir 2008 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 1.2.2008 20:30
Forföll í landsliðinu Nokkur forföll eru í íslenska landsliðshópnum sem í morgun hélt til Möltu þar sem það spilar á æfingamóti dagana 2.-6. febrúar. Íslenski boltinn 30.1.2008 15:28
Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 21.1.2008 16:26
Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. Íslenski boltinn 8.1.2008 17:44
Lék með HK skömmu fyrir fyllerísferðina til Bolton Í gær sagði Vísir frá sögu Danny Brown sem fyrir tíu árum síðan fór til reynslu hjá Bolton en klúðraði stóra tækifærinu með því að detta ærlega í það. Íslenski boltinn 7.1.2008 16:10
Stefnir í metár í landsleikjafjölda Nú þegar er ljóst að A-landslið karla í knattspyrnu mun leika tíu leiki á næsta ári og er útlit fyrir að þeim gæti fjölgað. Fótbolti 20.12.2007 20:34
Ísland mætir Wales í maí Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun leika vináttuleik við Wales miðvikudaginn 28. maí á næsta ári og er þetta sjötti fyrirhugaði æfingaleikur landsliðsins á árinu. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 20.12.2007 16:40
Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. Íslenski boltinn 17.12.2007 21:53
Rúnar heiðraður af KSÍ Rúnar Kristinsson var í dag heiðraður fyrir að hafa á sínum ferli leikið meira en 100 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Íslenski boltinn 17.12.2007 20:54
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið