Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. júní 2010 22:31 Úr leiknum í kvöld. Fréttablaðið/Valli FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Fyrri hálfleikurinn var ágætur en liðin forðuðust að taka óþarfa áhættur. Guðmundur Pétursson komst einn í gegn strax eftir þrjár mínútur en skaut framhjá eftir gott úthlaup Gunnleifs. Annars byrjaði FH betur en Blikar unnu sig vel inn í leikinn og jafnræði var með liðunum. Elfar Freyr Halldórsson skallaði framhjá úr fínu færi og svo skoraði Guðmundur löglegt mark, sem var dæmt af vegna meintrar rangstöðu. Rangur dómar og Blikar ósáttir, enda stóð þetta tæpt. Atli Guðnason fékk fínt færi hinumegin en fór illa að ráði sínu og Torgeir Motland gat gert betur úr dauðafæri í markteignum en Ingvar Kale varði vel frá honum. Markalaust í hálfleik. FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Blikar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og óðu í hálffærum. Ekkert þeirra var afgerandi en þeir virkuðu mjög hættulegir og höfðu öll völd á vellinum. Þeir náðu þó ekki að skora og dæmið snerist við, FH byrjaði að sækja og fékk þrjú ágæt færi. Það besta var skot Atla í stöngina. Þá kom loksins markið sem leikurinn þurfti, Alfreð Finnbogason og Guðmundur náðu einkar vel saman, óðu að teig FH og Alfreð sendi innfyrir á Guðmund sem kláraði færið sitt vel. Mjög vel gert hjá Blikum. En þeir voru varla hættir að fagna þegar Hafnarfjarðarliðið jafnaði. Björn Daníel Sverrisson skoraði þá fínt mark úr teignum eftir að vörn Blika gleymdi honum þar. Atli Guðnason sendi á hann og afgreiðslan góð. Bæði lið fengu sæmileg færi til að skora en allt kom fyrir ekki og framlengja þurfti leikinn. Þar gerðist fátt markvert, Blikar voru betri en skoruðu ekki. Gunnleifur varði vel frá Arnóri Sveini og Alfreð skaut framhjá úr aukaspyrnu. Þá bjargaði Tommy Nielsen frábærlega áður en hann fékk sitt annað gula spjald undir lok framlengingarinnar. Vítaspyrnukeppnin fór í gang og fór hún svona þar sem FH byrjaði. 0-0 - Torgeir Motland skorar ekki, Ingvar Kale ver vel. Hann var löngu kominn í hornið. 1-0 - Alfreð Finnbogason skorar af öryggi fyrir Blika. 1-0 - Atli Viðar Björnsson skaut framhjá. Ingvar fór í rétt horn. 1-0 - Gunnleifur ver frábærlega frá Guðmundi Péturssyni. 1-1 - Björn Daníel skorar af öryggi, góð spyrna. 1-1 - Gunnleifur ver aftur frábærlega, nú frá Jökli Elísabetarsyni. 1-2 - Matthías Vilhjálmsson skorar í samskeytin og inn. Ótrúleg spyrna. 1-2 - Gunnleifur ver þriðju spyrnuna sína! 1-3 - Atli Guðnason skorar af öryggi og FH vinnur! Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Fyrri hálfleikurinn var ágætur en liðin forðuðust að taka óþarfa áhættur. Guðmundur Pétursson komst einn í gegn strax eftir þrjár mínútur en skaut framhjá eftir gott úthlaup Gunnleifs. Annars byrjaði FH betur en Blikar unnu sig vel inn í leikinn og jafnræði var með liðunum. Elfar Freyr Halldórsson skallaði framhjá úr fínu færi og svo skoraði Guðmundur löglegt mark, sem var dæmt af vegna meintrar rangstöðu. Rangur dómar og Blikar ósáttir, enda stóð þetta tæpt. Atli Guðnason fékk fínt færi hinumegin en fór illa að ráði sínu og Torgeir Motland gat gert betur úr dauðafæri í markteignum en Ingvar Kale varði vel frá honum. Markalaust í hálfleik. FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Blikar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og óðu í hálffærum. Ekkert þeirra var afgerandi en þeir virkuðu mjög hættulegir og höfðu öll völd á vellinum. Þeir náðu þó ekki að skora og dæmið snerist við, FH byrjaði að sækja og fékk þrjú ágæt færi. Það besta var skot Atla í stöngina. Þá kom loksins markið sem leikurinn þurfti, Alfreð Finnbogason og Guðmundur náðu einkar vel saman, óðu að teig FH og Alfreð sendi innfyrir á Guðmund sem kláraði færið sitt vel. Mjög vel gert hjá Blikum. En þeir voru varla hættir að fagna þegar Hafnarfjarðarliðið jafnaði. Björn Daníel Sverrisson skoraði þá fínt mark úr teignum eftir að vörn Blika gleymdi honum þar. Atli Guðnason sendi á hann og afgreiðslan góð. Bæði lið fengu sæmileg færi til að skora en allt kom fyrir ekki og framlengja þurfti leikinn. Þar gerðist fátt markvert, Blikar voru betri en skoruðu ekki. Gunnleifur varði vel frá Arnóri Sveini og Alfreð skaut framhjá úr aukaspyrnu. Þá bjargaði Tommy Nielsen frábærlega áður en hann fékk sitt annað gula spjald undir lok framlengingarinnar. Vítaspyrnukeppnin fór í gang og fór hún svona þar sem FH byrjaði. 0-0 - Torgeir Motland skorar ekki, Ingvar Kale ver vel. Hann var löngu kominn í hornið. 1-0 - Alfreð Finnbogason skorar af öryggi fyrir Blika. 1-0 - Atli Viðar Björnsson skaut framhjá. Ingvar fór í rétt horn. 1-0 - Gunnleifur ver frábærlega frá Guðmundi Péturssyni. 1-1 - Björn Daníel skorar af öryggi, góð spyrna. 1-1 - Gunnleifur ver aftur frábærlega, nú frá Jökli Elísabetarsyni. 1-2 - Matthías Vilhjálmsson skorar í samskeytin og inn. Ótrúleg spyrna. 1-2 - Gunnleifur ver þriðju spyrnuna sína! 1-3 - Atli Guðnason skorar af öryggi og FH vinnur!
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira