Viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2010 15:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnir hópinn í dag. Mynd/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdalsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. „Þetta er spennandi hópur. Ég fékk að velja 22 leikmenn og það eru þarna þrír nýliðar. Ég hef valið Sylvíu (Rán Sigurðardóttur) áður en ég er að velja Katrínu Ásbjörnsdóttur í fyrsta skipti," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. „Hópurinn er skipaður okkar bestu leikmönnum erlendis, leikmönnum sem hafa staðið sem vel í deildinni heima og svo ungum og efnilegum leikmönnum. Það er góð blanda í hópnum, sumar eru mjög reynslumiklar og sumar eru að stíga sín fyrstu skref," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 1-1 jafntefli á Íslandsmeisturum Vals á þriðjudaginn með því að fiska og skora úr vítaspyrnu í lok leiksins. „Hún hefur staðið sig mjög vel með 19 ára landsliðinu og hefur farið vel að stað í deildinni. Hún er mjög efnilegur leikmaður," sagði Sigurður Ragnar. „Gunnhildur Yrsa (Jónsdóttir) er líklega nýliði en hún hefur spilað mjög vel fyrir Stjörnuna. Svo má ekki gleyma Málfríði (Sigurðardóttur) því hún kemur aftur inn eftir töluvert langa fjarveru en hún eignaðist barn þarna í millitíðinni. Það er ánægjulegt að fá hana aftur inn því hún er búin að spila mjög vel fyrir Val," sagði Sigurður Ragnar. „Katrín Jónsdóttir getur mögulega náð frábærum áfanga í þessari leikjahrinu með því að spila sinn hundraðasta landsleik og það er sjálfsagt að vekja athygli á því. Hún bætir leikjametið í hverjum leik og það er bara Rúnar Kristinsson sem hefur náð þeim áfanga af íslensku knattspyrnufólki. Það er mjög spennandi," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Íslenska liðið þarf að vinna báða leikina til þess að eiga enn möguleika á efsta sætinu í riðlinum en eins og er hafa Frakkar þriggja stiga forskot á íslenska liðið. „Þetta eru mjög mikilvægir leikir fyrir okkur. Við setum þá kröfu á okkur sjálf að vinna báða þessa leiki því við viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt. Við munum því fara í báða þessa leiki og sækja til sigurs," sagði Sigurður Ragnar. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdalsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. „Þetta er spennandi hópur. Ég fékk að velja 22 leikmenn og það eru þarna þrír nýliðar. Ég hef valið Sylvíu (Rán Sigurðardóttur) áður en ég er að velja Katrínu Ásbjörnsdóttur í fyrsta skipti," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. „Hópurinn er skipaður okkar bestu leikmönnum erlendis, leikmönnum sem hafa staðið sem vel í deildinni heima og svo ungum og efnilegum leikmönnum. Það er góð blanda í hópnum, sumar eru mjög reynslumiklar og sumar eru að stíga sín fyrstu skref," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 1-1 jafntefli á Íslandsmeisturum Vals á þriðjudaginn með því að fiska og skora úr vítaspyrnu í lok leiksins. „Hún hefur staðið sig mjög vel með 19 ára landsliðinu og hefur farið vel að stað í deildinni. Hún er mjög efnilegur leikmaður," sagði Sigurður Ragnar. „Gunnhildur Yrsa (Jónsdóttir) er líklega nýliði en hún hefur spilað mjög vel fyrir Stjörnuna. Svo má ekki gleyma Málfríði (Sigurðardóttur) því hún kemur aftur inn eftir töluvert langa fjarveru en hún eignaðist barn þarna í millitíðinni. Það er ánægjulegt að fá hana aftur inn því hún er búin að spila mjög vel fyrir Val," sagði Sigurður Ragnar. „Katrín Jónsdóttir getur mögulega náð frábærum áfanga í þessari leikjahrinu með því að spila sinn hundraðasta landsleik og það er sjálfsagt að vekja athygli á því. Hún bætir leikjametið í hverjum leik og það er bara Rúnar Kristinsson sem hefur náð þeim áfanga af íslensku knattspyrnufólki. Það er mjög spennandi," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Íslenska liðið þarf að vinna báða leikina til þess að eiga enn möguleika á efsta sætinu í riðlinum en eins og er hafa Frakkar þriggja stiga forskot á íslenska liðið. „Þetta eru mjög mikilvægir leikir fyrir okkur. Við setum þá kröfu á okkur sjálf að vinna báða þessa leiki því við viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt. Við munum því fara í báða þessa leiki og sækja til sigurs," sagði Sigurður Ragnar.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira