Ástin á götunni Ísland upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA - er í 75. sæti Íslenska karlalandsliðið er komið upp í 75. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið hækkaði sig upp um tvö sæti og hefur þar með farið upp um átta sæti á árinu 2009. Íslenski boltinn 11.3.2009 10:20 Margrét Lára fær nýtt hlutverk í tímamótaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Íslenski boltinn 11.3.2009 09:14 Byrjunarlið Íslands gegn Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið byrjunarlið sitt sem mætir Kína klukkan 11.30 í dag. Fótbolti 10.3.2009 22:56 Voru ekki búnar að tapa í bláu búningunum í tæp tvö ár Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-2 fyrir Dönum á Alagarve-bikarnum í gær og verða því að sætta sig við að spila við Kína um fimmta sætið á morgun. Íslenski boltinn 10.3.2009 12:55 Alltof margir á leik í Kórnum í gær? Berserkir og KV gerðu 3-3 jafntefli í B-deild Lengjubikars karla í gær fyrir framan 2500 manns ef marka má leikskýrslu leiksins sem er komin inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 10.3.2009 10:28 Sigurður Ragnar: Danska liðið var betra Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari bar sig ágætlega eftir tapið gegn Dönum í dag þó svo hann væri eðlilega svekktur með úrslitin. Fótbolti 9.3.2009 17:38 Stelpurnar töpuðu gegn Dönum Ísland leikur við Kína um fimmta sætið á Algarve Cup. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Dönum í dag. Sport 9.3.2009 15:17 Að verða búnar að spila saman í 1000 mínútur í röð Knattspyrnuþjálfarar eru flestir á því að grunnur að góðu liði sé að hafa stöðugleika í miðri vörninni, trausta og skynsama leikmenn sem skila alltaf sínu. Íslenski boltinn 9.3.2009 14:19 Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár. Íslenski boltinn 9.3.2009 13:45 Sigurður Ragnar gefur Maríu tækifærið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gefur Maríu Björgu Ágústsdóttur, tækifæri í marki íslenska landsliðsins á móti Danmörku í Algarve-bikarnum í dag. Íslenski boltinn 9.3.2009 12:32 Njarðvík og KR gerðu jafntefli Fimm leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í dag. Njarðvík og KR gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 8.3.2009 23:34 Aftur vann Fjölnir 4-1 Fjölnir vann í dag 4-1 sigur á KA í Lengjubikarkeppni karla í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 7.3.2009 17:37 Hjörtur skoraði gegn gömlu félögunum Hjörtur Hjartarson skoraði eina mark Þróttar í 1-0 sigri liðsins á ÍA í Lengjubikarkeppni karla í dag. Íslenski boltinn 7.3.2009 13:59 Sara Björk var dúndruð niður Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. Íslenski boltinn 6.3.2009 18:48 Hársbreidd frá því að gera jafntefli við besta lið í heimi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Algarve-bikarnum í dag en hann var að sjálfsögðu svekktur með að hafa fengið á sig mark í blálokin. Íslenski boltinn 6.3.2009 18:12 Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 6.3.2009 17:33 Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni. Fótbolti 6.3.2009 15:21 Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. Íslenski boltinn 5.3.2009 23:32 Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. Íslenski boltinn 5.3.2009 16:31 Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. Íslenski boltinn 4.3.2009 17:43 Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. Íslenski boltinn 4.3.2009 15:24 Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. Íslenski boltinn 3.3.2009 22:51 KR og Fylkir mætast í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fer fram klukkan 19.15 í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2009 12:48 Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. Íslenski boltinn 27.2.2009 17:13 Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. Íslenski boltinn 26.2.2009 21:29 Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. Íslenski boltinn 26.2.2009 17:12 Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. Íslenski boltinn 26.2.2009 16:00 Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana? Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. Fótbolti 26.2.2009 13:18 Framboð Þórðar vekur heimsathygli „Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður. Íslenski boltinn 25.2.2009 13:59 Stjarnan og Breiðablik spila um titil í kvöld Úrslit Faxaflóamóts kvenna í fótbolta ráðast í kvöld þegar Stjarnan og Breiðablik mætast á Stjörnuvelli en leikurinn hefst klukkan 19.30. Íslenski boltinn 24.2.2009 16:16 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Ísland upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA - er í 75. sæti Íslenska karlalandsliðið er komið upp í 75. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið hækkaði sig upp um tvö sæti og hefur þar með farið upp um átta sæti á árinu 2009. Íslenski boltinn 11.3.2009 10:20
Margrét Lára fær nýtt hlutverk í tímamótaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Íslenski boltinn 11.3.2009 09:14
Byrjunarlið Íslands gegn Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið byrjunarlið sitt sem mætir Kína klukkan 11.30 í dag. Fótbolti 10.3.2009 22:56
Voru ekki búnar að tapa í bláu búningunum í tæp tvö ár Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-2 fyrir Dönum á Alagarve-bikarnum í gær og verða því að sætta sig við að spila við Kína um fimmta sætið á morgun. Íslenski boltinn 10.3.2009 12:55
Alltof margir á leik í Kórnum í gær? Berserkir og KV gerðu 3-3 jafntefli í B-deild Lengjubikars karla í gær fyrir framan 2500 manns ef marka má leikskýrslu leiksins sem er komin inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 10.3.2009 10:28
Sigurður Ragnar: Danska liðið var betra Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari bar sig ágætlega eftir tapið gegn Dönum í dag þó svo hann væri eðlilega svekktur með úrslitin. Fótbolti 9.3.2009 17:38
Stelpurnar töpuðu gegn Dönum Ísland leikur við Kína um fimmta sætið á Algarve Cup. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Dönum í dag. Sport 9.3.2009 15:17
Að verða búnar að spila saman í 1000 mínútur í röð Knattspyrnuþjálfarar eru flestir á því að grunnur að góðu liði sé að hafa stöðugleika í miðri vörninni, trausta og skynsama leikmenn sem skila alltaf sínu. Íslenski boltinn 9.3.2009 14:19
Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár. Íslenski boltinn 9.3.2009 13:45
Sigurður Ragnar gefur Maríu tækifærið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gefur Maríu Björgu Ágústsdóttur, tækifæri í marki íslenska landsliðsins á móti Danmörku í Algarve-bikarnum í dag. Íslenski boltinn 9.3.2009 12:32
Njarðvík og KR gerðu jafntefli Fimm leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í dag. Njarðvík og KR gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 8.3.2009 23:34
Aftur vann Fjölnir 4-1 Fjölnir vann í dag 4-1 sigur á KA í Lengjubikarkeppni karla í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 7.3.2009 17:37
Hjörtur skoraði gegn gömlu félögunum Hjörtur Hjartarson skoraði eina mark Þróttar í 1-0 sigri liðsins á ÍA í Lengjubikarkeppni karla í dag. Íslenski boltinn 7.3.2009 13:59
Sara Björk var dúndruð niður Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. Íslenski boltinn 6.3.2009 18:48
Hársbreidd frá því að gera jafntefli við besta lið í heimi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Algarve-bikarnum í dag en hann var að sjálfsögðu svekktur með að hafa fengið á sig mark í blálokin. Íslenski boltinn 6.3.2009 18:12
Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 6.3.2009 17:33
Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni. Fótbolti 6.3.2009 15:21
Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. Íslenski boltinn 5.3.2009 23:32
Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. Íslenski boltinn 5.3.2009 16:31
Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. Íslenski boltinn 4.3.2009 17:43
Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. Íslenski boltinn 4.3.2009 15:24
Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. Íslenski boltinn 3.3.2009 22:51
KR og Fylkir mætast í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fer fram klukkan 19.15 í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2009 12:48
Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. Íslenski boltinn 27.2.2009 17:13
Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. Íslenski boltinn 26.2.2009 21:29
Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. Íslenski boltinn 26.2.2009 17:12
Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. Íslenski boltinn 26.2.2009 16:00
Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana? Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. Fótbolti 26.2.2009 13:18
Framboð Þórðar vekur heimsathygli „Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður. Íslenski boltinn 25.2.2009 13:59
Stjarnan og Breiðablik spila um titil í kvöld Úrslit Faxaflóamóts kvenna í fótbolta ráðast í kvöld þegar Stjarnan og Breiðablik mætast á Stjörnuvelli en leikurinn hefst klukkan 19.30. Íslenski boltinn 24.2.2009 16:16