Ástin á götunni

Fréttamynd

Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum

Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi

Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana?

Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Hagnaður hjá KSÍ

Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnar að taka við U17 landsliðinu

Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mætum Liechtenstein á Spáni

Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnlaugur tekinn við Selfossi

Gunnlaugur Jónsson skrifaði í kvöld undir samning við Selfoss um að taka við þjálfun liðsins. Gunnlaugur mun einnig spila með Selfyssingum sem leika í 1. deildinni.

Íslenski boltinn