Ástin á götunni Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25 Góð úrslit fyrir Ísland - Jafnt í Tékklandi Tékkland og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni U21 árs liða fyrir EM á næsta ári. Þetta þýðir að ef Ísland vinnur Tékkland á þriðjudaginn er liðið öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM. Íslenski boltinn 3.9.2010 18:25 Brynjar meiddur og Grétar tæpur Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:37 Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:32 Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:29 Fáir Norðmenn sjá leikinn Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum. Fótbolti 2.9.2010 22:21 Fá 200 milljónir fyrir EM sæti - Enginn íslenskur samningur Norska landsliðið í knattspyrnu fær um 200 milljónir íslenskra, komist það alla leið á EM. Íslenska liðið hefur engan slíkan samning. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:15 Þórsarar á topp 1. deildar karla 1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld. Fótbolti 2.9.2010 19:51 Sölvi Geir fyrirliði íslenska landsliðsins Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum gegn Norðmönnum annað kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:51 Rúnar: Ég nota ekki svona stóra myndavél Norska blaðið Aftenbladet gerir því skónna á vefsíðu sinni í dag að Rúnar Kristinsson hafi tekið upp hluta af æfingu norska landsliðsins í dag. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:35 Brynjar Björn ekki með gegn Noregi Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu gegn Noregi á morgun er liðin hefja leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum. Mbl.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 2.9.2010 14:06 Drillo: Þurfum að ná fram hefndnum Undankeppni EM 2012 hefst á morgun. Ísland mætir Noregi á Laugardalsvelli í fyrsta leik en þessi tvö lið mættust einmitt í síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2010. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli og Noregur tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um að komast í umspil í undankeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2010 21:58 Ronny Johnsen: Framtíð íslenska fótboltans er björt Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:01 Morten Gamst: Höfum ekki efni á að tapa Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, reiknar með norskum sigri á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:02 Gunnleifur byrjaður að kvarta undan hávaðanum „Þetta var heldur betur stórleikur og frábært að ná að vinna hann,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, sem var með landsliðshópnum í go-kart þegar undirritaður náði á hann. Gunnleifur sat þó ekki sjálfur undir stýri heldur lét yngri leikmenn um að þeysast um brautina. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:04 Búið að selja 5000 miða Búið er að selja tæplega 5.000 miða á leikinn gegn Norðmönnum á morgun. Leikurinn er sá fyrsti í undankeppni EM 2012. Laugardalsvöllur tekur alls 10.000 manns í sæti og því er rúmlega helmingur miðanna eftir. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:11 Ísland trekkir ekki að á Parken - Miðasala gengur illa Óhætt er að segja að ekki sé slegist um miða á landsleik Danmerkur og Íslands í undankeppni EM sem fram fer á Parken í Kaupmannahöfn næsta þriðjudag. Íslenski boltinn 31.8.2010 23:15 Gylfi kostaði sjö milljónir punda - nánast allt upp í skuldir Reading Gylfi Sigurðsson varð dýrasti leikmaður sem Reading hefur selt frá sér í vikunni. Hann kostar Hoffenheim sjö milljónir punda. Félagið seldi Gylfa til að geta borgað skuldir en aðeins um 300 þúsund pund fóru í að kaupa nýja leikmenn. Íslenski boltinn 31.8.2010 23:17 Greta Mjöll í stuði í Bandaríkjunum Greta Mjöll Samúelsdóttir er að gera það gott í Bandaríkjunum. Hún hefur verið valinn íþróttamaður vikunnar í Northeastern háskólanum í Boston. Fótbolti 31.8.2010 22:12 Ingvar Kale í landsliðið Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið. Íslenski boltinn 30.8.2010 22:24 Markahæsti leikmaður 1. deildar til AGF í Danmörku Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson mun ganga í raðir AGF frá Danmörku fyrir lok félagaskiptagluggans á morgun frá Fjölni. Íslenski boltinn 30.8.2010 22:19 KA og Leiknir gerðu jafntefli Leikni mistókst að endurheimta toppsætið í 1. deild karla í dag er Breiðholtsliðið gerði jafntefli, 2-2, við KA á Akureyri. Íslenski boltinn 28.8.2010 17:04 1. deild karla: Þór gefur ekkert eftir Þór frá Akureyri ætlar sér að vera í baráttu um sæti í Pepsi-deild karla allt til enda en Þór vann góðan sigur á ÍR, 0-3, í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 16:03 Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. Íslenski boltinn 25.8.2010 14:59 Byrjunarliðið gegn Eistlendingum klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið byrjunarliðið sem mætir Eistlandi í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 24.8.2010 18:45 Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08 Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20 Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24 Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:36 Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:39 « ‹ 235 236 237 238 239 240 241 242 243 … 334 ›
Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25
Góð úrslit fyrir Ísland - Jafnt í Tékklandi Tékkland og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni U21 árs liða fyrir EM á næsta ári. Þetta þýðir að ef Ísland vinnur Tékkland á þriðjudaginn er liðið öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM. Íslenski boltinn 3.9.2010 18:25
Brynjar meiddur og Grétar tæpur Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:37
Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:32
Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:29
Fáir Norðmenn sjá leikinn Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum. Fótbolti 2.9.2010 22:21
Fá 200 milljónir fyrir EM sæti - Enginn íslenskur samningur Norska landsliðið í knattspyrnu fær um 200 milljónir íslenskra, komist það alla leið á EM. Íslenska liðið hefur engan slíkan samning. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:15
Þórsarar á topp 1. deildar karla 1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld. Fótbolti 2.9.2010 19:51
Sölvi Geir fyrirliði íslenska landsliðsins Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum gegn Norðmönnum annað kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:51
Rúnar: Ég nota ekki svona stóra myndavél Norska blaðið Aftenbladet gerir því skónna á vefsíðu sinni í dag að Rúnar Kristinsson hafi tekið upp hluta af æfingu norska landsliðsins í dag. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:35
Brynjar Björn ekki með gegn Noregi Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu gegn Noregi á morgun er liðin hefja leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum. Mbl.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 2.9.2010 14:06
Drillo: Þurfum að ná fram hefndnum Undankeppni EM 2012 hefst á morgun. Ísland mætir Noregi á Laugardalsvelli í fyrsta leik en þessi tvö lið mættust einmitt í síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2010. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli og Noregur tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um að komast í umspil í undankeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2010 21:58
Ronny Johnsen: Framtíð íslenska fótboltans er björt Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:01
Morten Gamst: Höfum ekki efni á að tapa Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, reiknar með norskum sigri á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:02
Gunnleifur byrjaður að kvarta undan hávaðanum „Þetta var heldur betur stórleikur og frábært að ná að vinna hann,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, sem var með landsliðshópnum í go-kart þegar undirritaður náði á hann. Gunnleifur sat þó ekki sjálfur undir stýri heldur lét yngri leikmenn um að þeysast um brautina. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:04
Búið að selja 5000 miða Búið er að selja tæplega 5.000 miða á leikinn gegn Norðmönnum á morgun. Leikurinn er sá fyrsti í undankeppni EM 2012. Laugardalsvöllur tekur alls 10.000 manns í sæti og því er rúmlega helmingur miðanna eftir. Íslenski boltinn 1.9.2010 22:11
Ísland trekkir ekki að á Parken - Miðasala gengur illa Óhætt er að segja að ekki sé slegist um miða á landsleik Danmerkur og Íslands í undankeppni EM sem fram fer á Parken í Kaupmannahöfn næsta þriðjudag. Íslenski boltinn 31.8.2010 23:15
Gylfi kostaði sjö milljónir punda - nánast allt upp í skuldir Reading Gylfi Sigurðsson varð dýrasti leikmaður sem Reading hefur selt frá sér í vikunni. Hann kostar Hoffenheim sjö milljónir punda. Félagið seldi Gylfa til að geta borgað skuldir en aðeins um 300 þúsund pund fóru í að kaupa nýja leikmenn. Íslenski boltinn 31.8.2010 23:17
Greta Mjöll í stuði í Bandaríkjunum Greta Mjöll Samúelsdóttir er að gera það gott í Bandaríkjunum. Hún hefur verið valinn íþróttamaður vikunnar í Northeastern háskólanum í Boston. Fótbolti 31.8.2010 22:12
Ingvar Kale í landsliðið Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið. Íslenski boltinn 30.8.2010 22:24
Markahæsti leikmaður 1. deildar til AGF í Danmörku Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson mun ganga í raðir AGF frá Danmörku fyrir lok félagaskiptagluggans á morgun frá Fjölni. Íslenski boltinn 30.8.2010 22:19
KA og Leiknir gerðu jafntefli Leikni mistókst að endurheimta toppsætið í 1. deild karla í dag er Breiðholtsliðið gerði jafntefli, 2-2, við KA á Akureyri. Íslenski boltinn 28.8.2010 17:04
1. deild karla: Þór gefur ekkert eftir Þór frá Akureyri ætlar sér að vera í baráttu um sæti í Pepsi-deild karla allt til enda en Þór vann góðan sigur á ÍR, 0-3, í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 16:03
Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. Íslenski boltinn 25.8.2010 14:59
Byrjunarliðið gegn Eistlendingum klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið byrjunarliðið sem mætir Eistlandi í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 24.8.2010 18:45
Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08
Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20
Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24
Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:36
Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent