Ástin á götunni

Fréttamynd

Brynjar meiddur og Grétar tæpur

Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik

Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fáir Norðmenn sjá leikinn

Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Drillo: Þurfum að ná fram hefndnum

Undankeppni EM 2012 hefst á morgun. Ísland mætir Noregi á Laugardalsvelli í fyrsta leik en þessi tvö lið mættust einmitt í síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2010. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli og Noregur tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um að komast í umspil í undankeppninni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnleifur byrjaður að kvarta undan hávaðanum

„Þetta var heldur betur stórleikur og frábært að ná að vinna hann,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, sem var með landsliðshópnum í go-kart þegar undirritaður náði á hann. Gunnleifur sat þó ekki sjálfur undir stýri heldur lét yngri leikmenn um að þeysast um brautina.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Búið að selja 5000 miða

Búið er að selja tæplega 5.000 miða á leikinn gegn Norðmönnum á morgun. Leikurinn er sá fyrsti í undankeppni EM 2012. Laugardalsvöllur tekur alls 10.000 manns í sæti og því er rúmlega helmingur miðanna eftir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ingvar Kale í landsliðið

Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið.

Íslenski boltinn