Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:00 Mynd/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH Íslenski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH
Íslenski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira