Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:00 Mynd/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH Íslenski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH
Íslenski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Sjá meira