Ástin á götunni

Fréttamynd

KSÍ vill halda Sigurði

Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúrik: Einstaklega ljúft

„Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eyjólfur: Við erum ekki búnir

Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 liðs karla var vitanlega hæstánægður eftir 4-2 samanlagðan sigur á Skotum og sætið í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúrik klár í slaginn

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, segir að Rúrik Gíslason sé klár í slaginn og geti spilað með liðinu gegn Skotum á morgun.

Íslenski boltinn