Ástin á götunni Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55 Eiður Smári: Mun alltaf svara kalli íslenska landsliðsins Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali í Kastljósi Rúv í kvöld og fór þar yfir síðustu ár ferils síns, bæði með félagsliðum sínum og landsliðinu. Íslenski boltinn 3.6.2011 20:25 Stefán Logi í markinu - Rúrik og Indriði ekki með Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, staðfesti á blaðamannafundi nú síðdegis að Stefán Logi Magnússon muni standa á milli stanganna í landsleik Íslands og Dana annað kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2011 16:04 Skagamenn töpuðu fyrstu stigunum - HK eitt á botninum Víkingar úr Ólafsvík urðu fyrstir til þess að taka stig af Skagamönnum í 1. deild karla í fótbolta en 4. umferðinni lauk með fjórum leikjum í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði ÍA-liðinu 1-1 jafntefli á móti Víkingi með sínu þriðja marki í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 22:10 Ráku fyrst pabbann og réðu son hans síðan sem þjálfara Halldór Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls/Hvatar í 2. deildinni en hann tekur við af Sigurði Halldórssyni föður sínum sem var sagt upp fyrr í vikunni. Þetta kemur fram á heimsíðu Tindastóls. Íslenski boltinn 2.6.2011 20:24 Haukar áfram sterkir á útivelli - unnu 2-0 sigur á KA fyrir norðan Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni á útivelli í 1. deild karla í fótbolta þegar þeir sóttu þrjú stig norður á Akureyri. Haukar unnu 2-0 sigur á KA í Boganum í dag og hafa þar með unnið alla þrjá útileiki sína í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 17:54 Kristján Finnboga hélt hreinu á móti lærisveinum Gaua Þórðar Kristján Finnbogason, fertugur markvörður Gróttu, hélt hreinu á móti lærisveinum Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík í leik liðanna í 1. deild karla í dag. Grótta vann leikinn 1-0 og fagnaði þar með fyrsta sigri sínum í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 16:10 Geir kýs Blatter: Fylgi foringja vorum Platini Sepp Blatter, forseti FIFA, setti nú síðdegis FIFA-þingið. Mikill fjölmiðlasirkus er í kringum þingið eins og íþróttaáhugamönnum er kunnugt um. Á morgun er síðan sjálft forsetakjörið og þar er aðeins Sepp Blatter í framboði. Íslenski boltinn 31.5.2011 17:43 Þriðji landsleikurinn í röð sem Ragnar dregur sig út úr hópnum Ragnar Sigurðsson, glænýr leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Dönum á Laugardalsvellinum á laugardaginn ekki frekar en verðandi liðsfélagi hans Sölvi Geir Ottesen sem er meiddur. Íslenski boltinn 31.5.2011 12:11 Skagamenn einir með fullt hús eftir sigur á Selfossi Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 28.5.2011 15:53 Boltavarpið: Selfoss - ÍA í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Selfoss og ÍA í 3. umferð 1. deildar karla. Skagamenn eru búnir að vinna fyrstu tvo deildarleiki sína í sumar en Selfyssingar unnu bikarleik liðanna á dögunum í vítakeppni. Íslenski boltinn 28.5.2011 10:41 KR og FH mætast í 16 liða úrslitum bikarsins Í hádeginu var dregið í sextán liða úrslitum Valitors bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. 32 liða úrslitum lauk í gær og voru tíu Pepsi-deildarlið, fimm 1. deildarlið og eitt 2. deildarlið í pottinum. Íslenski boltinn 27.5.2011 12:31 Þorvaldur fær að dæma sinn fyrsta A-landsleik Þorvaldur Árnason mun dæma vináttulandsleik á milli Lúxemborgar og Ungverjalands sem fer fram í Lúxemborg föstudaginn 3. júní næstkomandi. Aðstoðardómarar Þorvalds í leiknum verða þeir Áskell Þór Gíslason og Frosti Viðar Gunnarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 27.5.2011 11:39 Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36 Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29 Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22 Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:12 Ólafur: Það fór enginn þeirra í frí Ólafur Jóhannsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir Danaleikinn í dag en Ólafur valdi 23 manna hóp og ætlar að kalla hann tímanlega saman. Liðið mun því vera í viku saman fyrir leikinn og Ólafur lagði auk þess áherslu á það við leikmenn að þeir héldu sér í góðu formi eftir að tímabili þeirra lauk. Íslenski boltinn 24.5.2011 17:12 Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Íslenski boltinn 24.5.2011 14:08 Sigur hjá lærisveinum Guðjóns Guðjón Þórðarson er búinn að vinna sinn fyrsta leik með BÍ/Bolungarvík. Lærisveinar Guðjóns sóttu Hauka heim í dag og tóku öll stigin með 1-2 sigri. Íslenski boltinn 21.5.2011 16:17 Breyttir tímar hjá Skagamönnum í fótboltanum Skagamenn hafa byrjað 1. deild karla af krafti með því að vinna tvo fyrstu leiki sína. Þeir fylgdu eftir 3-0 útisigri á HK í fyrstu umferð með því að vinna 1-0 sigur á Þrótti í fyrsta heimaleiknum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 20.5.2011 19:41 Fjölnismenn upp að hlið Skagamanna á toppnum Fjölnir komst upp að hlið Skagamanna á toppi 1. deildar karla eftir 2-0 sigur á Víkingum úr Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld en bæði Fjölnir og ÍA hafa unnið tvö fyrstu leiki sína í deildinni. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:59 KA-menn unnu ÍR-inga örugglega í Boganum KA-menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar þeir unnu ÍR-inga 2-0 í Boganum í kvöld. Leikurinn var spilaður innanhúss vegna slæmra veður- og vallaraðstæðna fyrir norðan. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:01 Stórsigur í 50. leiknum undir stjórn Sigurðar Ragnars - myndir Íslenska kvennalandsliðið hélt áfram uppteknum hætti að byrja undankeppni vel þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. Þetta var fimmtugasti leikur liðsins undir stjórn landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar og héldu stelpurnar upp á tímamótin með góðum leik. Íslenski boltinn 19.5.2011 23:02 Þórður Þórðarson: Við eigum eftir að laga margt í okkar leik Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. Íslenski boltinn 19.5.2011 23:01 Katrín: Getum vel unnið þennan riðil „Ég er virkilega sátt með svona byrjun hjá okkur,“ sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumóts landsliða. Fótbolti 19.5.2011 22:43 Hólmfríður: Góð byrjun á undankeppninni „Þetta er bara fín byrjun hjá okkur á þessari undankeppni og því erum við bara mjög ánægðar,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:35 Skagamenn með fullt hús á toppi 1. deildar karla Skagamenn eru með sex stig af sex mögulegum eftir fyrstu tvær umferðir 1. deildar karla í fótbolta eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Þrótti á Akranesi í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig með því að skora sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 19.5.2011 22:25 Margrét Lára: Vorum betri á öllum sviðum „Við erum fyrst og fremst virkilega ánægðar, en auðvita eru hlutir í okkar leik sem við þurfum að laga,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:23 Sigurður Ragnar: Mikilvægt að skora snemma „Sigurinn var aldrei í hættu og það er mikilvægt að byrja mótið svona vel,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 6-0 sigur sinna stúlkna gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2011 22:13 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55
Eiður Smári: Mun alltaf svara kalli íslenska landsliðsins Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali í Kastljósi Rúv í kvöld og fór þar yfir síðustu ár ferils síns, bæði með félagsliðum sínum og landsliðinu. Íslenski boltinn 3.6.2011 20:25
Stefán Logi í markinu - Rúrik og Indriði ekki með Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, staðfesti á blaðamannafundi nú síðdegis að Stefán Logi Magnússon muni standa á milli stanganna í landsleik Íslands og Dana annað kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2011 16:04
Skagamenn töpuðu fyrstu stigunum - HK eitt á botninum Víkingar úr Ólafsvík urðu fyrstir til þess að taka stig af Skagamönnum í 1. deild karla í fótbolta en 4. umferðinni lauk með fjórum leikjum í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði ÍA-liðinu 1-1 jafntefli á móti Víkingi með sínu þriðja marki í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 22:10
Ráku fyrst pabbann og réðu son hans síðan sem þjálfara Halldór Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls/Hvatar í 2. deildinni en hann tekur við af Sigurði Halldórssyni föður sínum sem var sagt upp fyrr í vikunni. Þetta kemur fram á heimsíðu Tindastóls. Íslenski boltinn 2.6.2011 20:24
Haukar áfram sterkir á útivelli - unnu 2-0 sigur á KA fyrir norðan Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni á útivelli í 1. deild karla í fótbolta þegar þeir sóttu þrjú stig norður á Akureyri. Haukar unnu 2-0 sigur á KA í Boganum í dag og hafa þar með unnið alla þrjá útileiki sína í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 17:54
Kristján Finnboga hélt hreinu á móti lærisveinum Gaua Þórðar Kristján Finnbogason, fertugur markvörður Gróttu, hélt hreinu á móti lærisveinum Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík í leik liðanna í 1. deild karla í dag. Grótta vann leikinn 1-0 og fagnaði þar með fyrsta sigri sínum í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 16:10
Geir kýs Blatter: Fylgi foringja vorum Platini Sepp Blatter, forseti FIFA, setti nú síðdegis FIFA-þingið. Mikill fjölmiðlasirkus er í kringum þingið eins og íþróttaáhugamönnum er kunnugt um. Á morgun er síðan sjálft forsetakjörið og þar er aðeins Sepp Blatter í framboði. Íslenski boltinn 31.5.2011 17:43
Þriðji landsleikurinn í röð sem Ragnar dregur sig út úr hópnum Ragnar Sigurðsson, glænýr leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Dönum á Laugardalsvellinum á laugardaginn ekki frekar en verðandi liðsfélagi hans Sölvi Geir Ottesen sem er meiddur. Íslenski boltinn 31.5.2011 12:11
Skagamenn einir með fullt hús eftir sigur á Selfossi Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 28.5.2011 15:53
Boltavarpið: Selfoss - ÍA í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Selfoss og ÍA í 3. umferð 1. deildar karla. Skagamenn eru búnir að vinna fyrstu tvo deildarleiki sína í sumar en Selfyssingar unnu bikarleik liðanna á dögunum í vítakeppni. Íslenski boltinn 28.5.2011 10:41
KR og FH mætast í 16 liða úrslitum bikarsins Í hádeginu var dregið í sextán liða úrslitum Valitors bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. 32 liða úrslitum lauk í gær og voru tíu Pepsi-deildarlið, fimm 1. deildarlið og eitt 2. deildarlið í pottinum. Íslenski boltinn 27.5.2011 12:31
Þorvaldur fær að dæma sinn fyrsta A-landsleik Þorvaldur Árnason mun dæma vináttulandsleik á milli Lúxemborgar og Ungverjalands sem fer fram í Lúxemborg föstudaginn 3. júní næstkomandi. Aðstoðardómarar Þorvalds í leiknum verða þeir Áskell Þór Gíslason og Frosti Viðar Gunnarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 27.5.2011 11:39
Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36
Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29
Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22
Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:12
Ólafur: Það fór enginn þeirra í frí Ólafur Jóhannsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir Danaleikinn í dag en Ólafur valdi 23 manna hóp og ætlar að kalla hann tímanlega saman. Liðið mun því vera í viku saman fyrir leikinn og Ólafur lagði auk þess áherslu á það við leikmenn að þeir héldu sér í góðu formi eftir að tímabili þeirra lauk. Íslenski boltinn 24.5.2011 17:12
Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Íslenski boltinn 24.5.2011 14:08
Sigur hjá lærisveinum Guðjóns Guðjón Þórðarson er búinn að vinna sinn fyrsta leik með BÍ/Bolungarvík. Lærisveinar Guðjóns sóttu Hauka heim í dag og tóku öll stigin með 1-2 sigri. Íslenski boltinn 21.5.2011 16:17
Breyttir tímar hjá Skagamönnum í fótboltanum Skagamenn hafa byrjað 1. deild karla af krafti með því að vinna tvo fyrstu leiki sína. Þeir fylgdu eftir 3-0 útisigri á HK í fyrstu umferð með því að vinna 1-0 sigur á Þrótti í fyrsta heimaleiknum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 20.5.2011 19:41
Fjölnismenn upp að hlið Skagamanna á toppnum Fjölnir komst upp að hlið Skagamanna á toppi 1. deildar karla eftir 2-0 sigur á Víkingum úr Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld en bæði Fjölnir og ÍA hafa unnið tvö fyrstu leiki sína í deildinni. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:59
KA-menn unnu ÍR-inga örugglega í Boganum KA-menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar þeir unnu ÍR-inga 2-0 í Boganum í kvöld. Leikurinn var spilaður innanhúss vegna slæmra veður- og vallaraðstæðna fyrir norðan. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:01
Stórsigur í 50. leiknum undir stjórn Sigurðar Ragnars - myndir Íslenska kvennalandsliðið hélt áfram uppteknum hætti að byrja undankeppni vel þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. Þetta var fimmtugasti leikur liðsins undir stjórn landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar og héldu stelpurnar upp á tímamótin með góðum leik. Íslenski boltinn 19.5.2011 23:02
Þórður Þórðarson: Við eigum eftir að laga margt í okkar leik Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. Íslenski boltinn 19.5.2011 23:01
Katrín: Getum vel unnið þennan riðil „Ég er virkilega sátt með svona byrjun hjá okkur,“ sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumóts landsliða. Fótbolti 19.5.2011 22:43
Hólmfríður: Góð byrjun á undankeppninni „Þetta er bara fín byrjun hjá okkur á þessari undankeppni og því erum við bara mjög ánægðar,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:35
Skagamenn með fullt hús á toppi 1. deildar karla Skagamenn eru með sex stig af sex mögulegum eftir fyrstu tvær umferðir 1. deildar karla í fótbolta eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Þrótti á Akranesi í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig með því að skora sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 19.5.2011 22:25
Margrét Lára: Vorum betri á öllum sviðum „Við erum fyrst og fremst virkilega ánægðar, en auðvita eru hlutir í okkar leik sem við þurfum að laga,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:23
Sigurður Ragnar: Mikilvægt að skora snemma „Sigurinn var aldrei í hættu og það er mikilvægt að byrja mótið svona vel,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 6-0 sigur sinna stúlkna gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2011 22:13