Ástin á götunni

Fréttamynd

Þarf bara að finna heimilisfang á gáminn

Ármann Smári Björnsson hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Hartlepool í lok síðustu leiktíðar. Ármann Smári hefur varið stórum hluta sumarsins hér á landi, æft sjálfur og haldið sér í standi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hversu langt getur liðið sokkið?

Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Niðurlæging í Búdapest

Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sárt að þurfa að segja sig úr landsliðshópnum

Hannes Þór Halldórsson, markvörður toppliðs KR, hefur verið í sannkölluðu landsliðsformi á sínu fyrsta tímabili með KR-ingum og var í kjölfarið valinn í A-landsliðið fyrir vináttuleikinn á móti Ungverjum í kvöld. Hannes varð hins vegar að segja sig úr hópnum vegna meiðsla á hendi og það verður því einhver bið á því að hann spili fyrsta landsleikinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Oliver og Þórður Jón semja við AGF í Danmörku

Oliver Sigurjónsson úr Breiðabliki og Þórður Jón Jóhannesson úr Haukum eru á leið til danska félagsins AGF. Oliver og Þórður Jón, sem eru fæddir árið 1995, voru í landsliði Íslands 17 ára og yngri sem varð Norðurlandameistari um síðustu helgi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grétar Rafn: Mæti ekki með hálfum huga

Grétar Rafn Steinsson segir í viðtali í Fréttablaðið að hann geti ekki tekið þátt í næstu leikjum íslenska landsliðsins vegna vandamála hans utan vallar. Það sé gert „með sorg í hjarta“ en hann muni gefa aftur kost á sér í liðið eftir áramót.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs

Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi

Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR úr leik í Evrópudeild UEFA

KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi

Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigur og jafntefli hjá U17 ára landsliðunum

Ísland teflir fram tveimur landsliðum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem hófst á Norðurlandi í dag. Lið Íslands sem leikur í A-riðli, Ísland1, gerði 2-2 jafntefli við Noreg. Lið Íslands í B-riðli, Ísland2, lagði Svía að velli 3-1.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ég er langelstur og finn dálítið fyrir því núna

Bjarni Guðjónsson harkaði af sér nárameiðsli og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á föður sínum Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í BÍ/Bolungarvík í undanúrslitaleik Valitor-bikarsins á Ísafirði á sunndaginn. KR-ingar voru að komast í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð og í þriðja sinn síðan Bjarni kom í KR sumarið 2008.

Íslenski boltinn