Ástin á götunni

Fréttamynd

Ég er alls enginn harðstjóri

Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn

Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leikskipulag og liðsheild lykilþættir

Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lars hættur að taka í vörina

Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak?

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lagerbäck: Eiður Smári er besti leikmaður Íslands

Lars Lagerbäck var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Svíinn tekur við starfinu með formlegum hætti í janúar en hann hefur náð góðum árangri me landslið Svía á undanförnum árum. Hann telur að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn besti leikmaður Íslands en Lagerbäck telur að Ísland hafi verið tiltölulega heppið þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu árið 2014.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Geir og Þórir hittu Keane

Geir Þorsteinsson greindi frá því á blaðamannafundi KSÍ í dag að hann hafi, ásamt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ, hitt Roy Keane að máli um starf landsliðsþjálfara.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Willum: Menn hafa stóra drauma í Breiðholtinu

„Þetta er spennandi verkefni. Starfið hefur verið gott hjá félaginu og mannvirkin hér eru til vitnis um að hér hafi menn byggt upp félag af þrautseigju og dugnaði. Menn hér eru metnaðarfullir og hafa stóra drauma,“ sagði Willum Þór Þórsson sem ráðinn var þjálfari Leiknis fyrr í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Willum ráðinn þjálfari Leiknis

Willum Þór Þórsson hefur verið ráðinn þjálfari Leiknis í 1. deildinni en það var staðfest á blaðamannafundi nú rétt í þessu. Willum þjálfaði síðast lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla en hefur nú skrifað undir tveggja ára samning við Breiðhyltinga.

Íslenski boltinn