Ástin á götunni

Fréttamynd

Fjör á Símamótinu | Myndir

Það er nóg um að vera í Kópavoginum um helgina en þó svo að Símamótið í knattspyrnu verði ekki formlega sett fyrr en í kvöld var byrjað að spila í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni

Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spænsk þrenna tryggði Selfyssingum sigur

Selfyssingar eru að komast á skrið í 1. deildinni í fótbolta en liðið vann 4-2 heimasigur á Leikni í kvöld. Selfoss vann 3-1 útisigur á toppliði Grindavíkur í umferðinni á undan. Spánverjinn stæðilegi Javier Zurbano skoraði þrennu í leiknum í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gagnrýnin á rétt á sér

Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

EM verður stóra prófið mitt

Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið.

Íslenski boltinn