Öll úrslit kvöldsins í Borgunarbikar karla 18. júní 2014 12:41 Vísir/Getty ÍBV, Fram, Víkingur og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. ÍBV vann frekar óvæntan stórsigur á Val í Eyjum. Fram og Víkingur skoruðu bæði fimm mörk og unnu örugga sigra þó svo Fram hafi fengið á sig mörk undir lokin. Eina alvöru spennan var í leik Stjörnunnar og 1. deildarliðsins Þróttar. Þar varð að framlengja leikinn og framlengingin var varla hafin er Matthew Eliason kom Þrótturum yfir og það mark dugði til sigurs.Úrslit:ÍBV - Valur 3-0 1-0 Magnús Már Lúðvíksson, sjm (47.), 2-0 Jon Glenn (53.), 3-0 Jon Glenn (80).KV - Fram 3-5 0-1 Haukur Baldvinsson (6.), 1-1 Garðar Ingi Leifsson (39.), 1-2 Aron Þórður Albertsson (43.), 1-3 Alexander Már Þorláksson (63.), 1-4 Alexander Már Þorláksson (73.), 1-5 Alexander Már Þorláksson (76.), 2-5 Magnús Gíslason (83.), 3-5 Atli Jónasson (90.)Stjarnan - Þróttur 0-1 0-1 Matthew Eliason (93.)Víkingur R. - Fylkir 5-1 1-0 Pape Faye (7.), 2-0 Arnþór Ingi Kristinsson (11.), 3-0 Arnþór Ingi Kristinsson (22.), 3-1 Andrew Sousa (28.), 4-1 Ívar Örn Jónsson (77.), 5-1 Aron Elís Þrándarson. Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
ÍBV, Fram, Víkingur og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. ÍBV vann frekar óvæntan stórsigur á Val í Eyjum. Fram og Víkingur skoruðu bæði fimm mörk og unnu örugga sigra þó svo Fram hafi fengið á sig mörk undir lokin. Eina alvöru spennan var í leik Stjörnunnar og 1. deildarliðsins Þróttar. Þar varð að framlengja leikinn og framlengingin var varla hafin er Matthew Eliason kom Þrótturum yfir og það mark dugði til sigurs.Úrslit:ÍBV - Valur 3-0 1-0 Magnús Már Lúðvíksson, sjm (47.), 2-0 Jon Glenn (53.), 3-0 Jon Glenn (80).KV - Fram 3-5 0-1 Haukur Baldvinsson (6.), 1-1 Garðar Ingi Leifsson (39.), 1-2 Aron Þórður Albertsson (43.), 1-3 Alexander Már Þorláksson (63.), 1-4 Alexander Már Þorláksson (73.), 1-5 Alexander Már Þorláksson (76.), 2-5 Magnús Gíslason (83.), 3-5 Atli Jónasson (90.)Stjarnan - Þróttur 0-1 0-1 Matthew Eliason (93.)Víkingur R. - Fylkir 5-1 1-0 Pape Faye (7.), 2-0 Arnþór Ingi Kristinsson (11.), 3-0 Arnþór Ingi Kristinsson (22.), 3-1 Andrew Sousa (28.), 4-1 Ívar Örn Jónsson (77.), 5-1 Aron Elís Þrándarson.
Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira