Ástin á götunni

Fréttamynd

Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld

Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tveir HK-ingar með þrennu á Selfossi

Guðmundur Magnússon og Viktor Unnar Illugason skoruðu báðir þrennu fyrir HK í kvöld þegar Kópavogsliðið vann 6-0 útisigur á Selfossi í 15. umferð 1. deildar karla í fótbolta. KA-menn unnu einnig útisigur í deildinni í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigur á Færeyingum

Ísland bar sigurorð af Færeyjum með tveimur mörkum gegn engu í leik um 7. sætið á Norðurlandamóti U-17 ára landsliða karla í Danmörku.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann

Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn.

Handbolti