Ástin á götunni Segja marga af leikmönnum 2. deildar þéna yfir 300.000 krónur á ári Ályktunartillaga um breytingu á samningum leikmanna í 2. deild karla í fótbolta verður tekin fyrir á ársþingi KSÍ á morgun. Íslenski boltinn 10.2.2017 14:38 Ungir miðverðir og markvörður Fjölnis skelltu í lás á leið í úrslitaleikinn Fjölnir pakkaði KR saman, 3-0, í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi og á enn eftir að fá á sig mark. Íslenski boltinn 10.2.2017 12:10 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09 Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27 Fjölnismenn fóru illa með KR í kvöld og komust í úrslit Fjölnir og Valur spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru báðir fram í kvöld. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:59 Valsmenn í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Valsmenn komust í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir 5-3 sigur á Víkingum í vítaspyrnukeppni í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 9.2.2017 21:07 Fylkismenn vilja vera komnir með gervigras á aðalvöllinn í maí Fylkismenn vilja fara sömu leið og Valsmenn og setja gervigras á aðalvöllinn sinn. Þeir stefna á að spila fyrsta leik í sumar á nýju gervigrasi. Íslenski boltinn 9.2.2017 18:46 Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Fótbolti 9.2.2017 15:07 Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. Fótbolti 9.2.2017 13:47 UEFA vill fá 16 sæti í 48 liða HM Forseti Knattspyrnusambands Evrópu ætlar ekki að fara fram á meira en þrjú aukasæti fyrir álfuna í 48 liða heimsmeistarakeppni. Fótbolti 9.2.2017 12:05 Félag Sigga Ragga keypti norska landsliðskonu á metupphæð Isabell Herlovsen er á leið til Jiangsu og verður þar með dýrasti leikmaður norsku kvennaknattpsyrnunnar frá upphafi. Fótbolti 9.2.2017 10:41 Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Íslenska landsliðið er óreynt, hefur fengið lítinn tíma til að undirbúa sig mætir reynslumiklu liði Mexíkó. Fótbolti 8.2.2017 11:58 Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ Íslenski boltinn 8.2.2017 10:56 Gary Martin kveður landið sem gaf honum allt: „Þar til næst, Ísland, takk fyrir allt“ Enski framherjinn sem spilaði með ÍA, KR og Víkingi er farinn með allt sitt dót til Belgíu. Fótbolti 8.2.2017 11:48 Fimm prósent skráðra fulltrúa á ársþing KSÍ eru konur 83 þingfulltrúar knattspyrnufélaga á Íslandi eru skráðir á þingið. Skráning gengur vel að sögn framkvæmdastjóra. Fótbolti 8.2.2017 08:00 Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Fótbolti 7.2.2017 09:23 Sjáðu kappræður Björns og Guðna Hörður Magnússon fékk formannsefni KSÍ í myndver kvöldfrétta Stöðvar 2. Fótbolti 7.2.2017 09:38 Víkingar öruggir sigurvegarar í A-riðli Víkingur og KR tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.2.2017 23:37 Kórdrengir eitt af sjö "nýjum“ félögum á metári í íslenska fótboltanum Það er metþátttaka í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar og það stefnir í að næstum því 80 félög taki þátt í Íslandsmóti karla í ár. Íslenski boltinn 3.2.2017 15:08 Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 3.2.2017 20:24 Öll þessi landslið sem við eigum núna eru alveg stútfull af karakterum Viðar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviði í Háskóla Íslands, segir að við Íslendingar getum látið uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman þegar við vinnum með krakkana okkar í íþróttum. Sport 3.2.2017 19:24 Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. Fótbolti 2.2.2017 16:27 Tryggvi Hrafn sá óvæntasti í íslenska hópnum: „Alveg geggjað símtal“ Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. Íslenski boltinn 1.2.2017 17:36 Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01 Fyrirliði KR síðasta sumar farin heim Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags. Íslenski boltinn 1.2.2017 23:04 Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05 Heiðar Helguson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þrótt í 20 ár í gærkvöldi Atvinnu- og landsliðsmaðurinn fyrrverandi reif skóna fram úr hillunni og spilaði með Reykjavíkurfélaginu. Íslenski boltinn 1.2.2017 10:30 Tíu marka maður í fjórða landinu á fjórum árum Viðar Örn Kjartansson, skoraði sitt tíunda mark í ísraelsku deildinni á mánudag og er nú búinn að skora að minnsta kosti tíu deildarmörk í fjórum löndum. Fótbolti 31.1.2017 18:40 Stjörnumenn tryggðu sér úrslitaleik á móti FH Stjarnan og FH mætast í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í ár en þetta varð ljóst eftir að Stjörnumenn tryggðu sér sigur í sínum riðli í kvöld. Íslenski boltinn 31.1.2017 22:39 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Fótbolti 31.1.2017 15:13 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Segja marga af leikmönnum 2. deildar þéna yfir 300.000 krónur á ári Ályktunartillaga um breytingu á samningum leikmanna í 2. deild karla í fótbolta verður tekin fyrir á ársþingi KSÍ á morgun. Íslenski boltinn 10.2.2017 14:38
Ungir miðverðir og markvörður Fjölnis skelltu í lás á leið í úrslitaleikinn Fjölnir pakkaði KR saman, 3-0, í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi og á enn eftir að fá á sig mark. Íslenski boltinn 10.2.2017 12:10
Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09
Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27
Fjölnismenn fóru illa með KR í kvöld og komust í úrslit Fjölnir og Valur spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru báðir fram í kvöld. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:59
Valsmenn í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Valsmenn komust í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir 5-3 sigur á Víkingum í vítaspyrnukeppni í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 9.2.2017 21:07
Fylkismenn vilja vera komnir með gervigras á aðalvöllinn í maí Fylkismenn vilja fara sömu leið og Valsmenn og setja gervigras á aðalvöllinn sinn. Þeir stefna á að spila fyrsta leik í sumar á nýju gervigrasi. Íslenski boltinn 9.2.2017 18:46
Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Fótbolti 9.2.2017 15:07
Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. Fótbolti 9.2.2017 13:47
UEFA vill fá 16 sæti í 48 liða HM Forseti Knattspyrnusambands Evrópu ætlar ekki að fara fram á meira en þrjú aukasæti fyrir álfuna í 48 liða heimsmeistarakeppni. Fótbolti 9.2.2017 12:05
Félag Sigga Ragga keypti norska landsliðskonu á metupphæð Isabell Herlovsen er á leið til Jiangsu og verður þar með dýrasti leikmaður norsku kvennaknattpsyrnunnar frá upphafi. Fótbolti 9.2.2017 10:41
Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Íslenska landsliðið er óreynt, hefur fengið lítinn tíma til að undirbúa sig mætir reynslumiklu liði Mexíkó. Fótbolti 8.2.2017 11:58
Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ Íslenski boltinn 8.2.2017 10:56
Gary Martin kveður landið sem gaf honum allt: „Þar til næst, Ísland, takk fyrir allt“ Enski framherjinn sem spilaði með ÍA, KR og Víkingi er farinn með allt sitt dót til Belgíu. Fótbolti 8.2.2017 11:48
Fimm prósent skráðra fulltrúa á ársþing KSÍ eru konur 83 þingfulltrúar knattspyrnufélaga á Íslandi eru skráðir á þingið. Skráning gengur vel að sögn framkvæmdastjóra. Fótbolti 8.2.2017 08:00
Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Fótbolti 7.2.2017 09:23
Sjáðu kappræður Björns og Guðna Hörður Magnússon fékk formannsefni KSÍ í myndver kvöldfrétta Stöðvar 2. Fótbolti 7.2.2017 09:38
Víkingar öruggir sigurvegarar í A-riðli Víkingur og KR tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.2.2017 23:37
Kórdrengir eitt af sjö "nýjum“ félögum á metári í íslenska fótboltanum Það er metþátttaka í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar og það stefnir í að næstum því 80 félög taki þátt í Íslandsmóti karla í ár. Íslenski boltinn 3.2.2017 15:08
Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 3.2.2017 20:24
Öll þessi landslið sem við eigum núna eru alveg stútfull af karakterum Viðar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviði í Háskóla Íslands, segir að við Íslendingar getum látið uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman þegar við vinnum með krakkana okkar í íþróttum. Sport 3.2.2017 19:24
Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. Fótbolti 2.2.2017 16:27
Tryggvi Hrafn sá óvæntasti í íslenska hópnum: „Alveg geggjað símtal“ Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. Íslenski boltinn 1.2.2017 17:36
Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01
Fyrirliði KR síðasta sumar farin heim Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags. Íslenski boltinn 1.2.2017 23:04
Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05
Heiðar Helguson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þrótt í 20 ár í gærkvöldi Atvinnu- og landsliðsmaðurinn fyrrverandi reif skóna fram úr hillunni og spilaði með Reykjavíkurfélaginu. Íslenski boltinn 1.2.2017 10:30
Tíu marka maður í fjórða landinu á fjórum árum Viðar Örn Kjartansson, skoraði sitt tíunda mark í ísraelsku deildinni á mánudag og er nú búinn að skora að minnsta kosti tíu deildarmörk í fjórum löndum. Fótbolti 31.1.2017 18:40
Stjörnumenn tryggðu sér úrslitaleik á móti FH Stjarnan og FH mætast í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í ár en þetta varð ljóst eftir að Stjörnumenn tryggðu sér sigur í sínum riðli í kvöld. Íslenski boltinn 31.1.2017 22:39
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Fótbolti 31.1.2017 15:13
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent