Ástin á götunni

Fréttamynd

Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag

Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja

"Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvar er Valsfuglinn?

Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals.

Fótbolti
Fréttamynd

Frítt á leik Íslands og Færeyja

Frítt verður á leik kvennalandsliða Íslands og Færeyja í fótbolta sem fram fer á Laugardalsvelli þann 14. september næst komandi. Þetta tilkynnti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ásgeir Eyþórs farinn frá Fylki

Fylkir verður án varnarmannsins Ásgeirs Eyþórssonar það sem eftir lifir tímabilsins í Inkasso deildinni. Ásgeir hefur spilað í öllum leikjum Fylkis í sumar og skorað eitt mark.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fylkir heldur sér í toppbaráttunni

Fylkir vann 4-1 sigur á Leikni F í Inkasso deildinni í Árbænum í dag. Með sigrinum jafnar Fylkir Þrótt að stigum í öðru sætinu, en Keflavík er með eins stigs forystu á toppi deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Við þurfum að þora að fylla teiginn

Aðeins fimm dögum eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum mætir FH Braga frá Portúgal í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þjálfari og fyrirliði FH segja að Íslandsmeistararnir verði að spila sterkan varnarleik og þora

Fótbolti
Fréttamynd

Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu

"Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Íslenski boltinn