Íslenski handboltinn Hörður greiddi Þórsurum rúmlega 230 þúsund krónur Talsverður hasar hefur verið í kringum uppgjör á bikarleik Harðar frá Ísafirði og Þórs frá Akureyri. Ísfirðingum upprunalega blöskraði reikningurinn frá Þórsurum. Handbolti 26.2.2020 13:23 Seinni bylgjan: Áhugaverð víti og stuðningsmenn ÍBV í aðalhlutverki Einkar áhugaverð víti sem og stuðningsmenn ÍBV var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“ Handbolti 25.2.2020 17:00 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð Handbolti 23.2.2020 18:50 Snorri segir að Halden hafi „klárlega verið óskamótherjinn“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. Handbolti 20.2.2020 12:54 Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Bjarni Fritzson vonar að liðið hafi náð botninum og sé nú tilbúið til að spyrna sér frá botninum. Hann segir þetta hafa verið arfaslakann leik í kvöld Handbolti 16.2.2020 22:08 Basti: Þetta er pínu súrsætt Sebastian Alexandersson var ekki alveg viss hvernig sér leið eftir dramatískan eins marks sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 24-23 þar sem sigurmarkið kom úr vítakasti eftir að leiktímanum var lokið. Handbolti 15.2.2020 18:14 Hörður og Þór sættast | HSÍ endurskoðar reglur Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það harmar umræðu um uppgjör ferðakostnaðar vegna bikarleiks Harðar og Þórs á Ísafirði í vetur. Handbolti 15.2.2020 14:49 Rukkaðir um 400 þúsund vegna ferðalags Þórs | "Hafið skömm fyrir“ Forráðamenn handknattleiksdeildar Harðar frá Ísafirði vanda kollegum sínum hjá Þór Akureyri ekki kveðjuna í pistli á Facebook-síðu sinni vegna máls sem tengist bikarleik liðanna í október. Handbolti 12.2.2020 22:43 Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12.2.2020 17:48 Sportpakkinn: HSÍ er brugðið eftir að sambandið fékk tíu milljónum lægri styrk en það bjóst við Handknattleiksamband Íslands þarf að skera niður um tíu milljónir á þessu ári eftir að hafa búist við að fá sama styrk úr Afrekssjóði í ár og í fyrra. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 11.2.2020 15:16 Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. Handbolti 10.2.2020 18:33 HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50 Vandræðalaust hjá Haukastelpunum sem eru síðasta liðið í Höllina Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna er liðið vann stórsigur á 1. deildarliði Fjölnis, 33-20. Handbolti 6.2.2020 21:47 Afturelding síðasta liðið í Höllina eftir að hafa burstað ÍR Það verða Afturelding, ÍBV, Haukar og Stjarnan sem berjast um að verða bikarmeistari karla í handbolta þetta árið en það varð ljóst eftir stórsigur Aftureldingar á ÍR í kvöld, 38-31. Handbolti 6.2.2020 20:54 Átta marka sveifla í Eyjum og ríkjandi bikarmeistarar úr leik ÍBV varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins með sigri á FH í Eyjum, 24-22. Handbolti 6.2.2020 20:10 Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið. Handbolti 5.2.2020 21:11 Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. Handbolti 5.2.2020 21:05 Meistararnir í vandræðum gegn ÍBV Íslandsmeistarar Vals unnu nauman tveggja marka sigur á ÍBV í 14. umferð Olís deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-19 Valsstúlkum í vil en ÍBV var lengi vel yfir í leiknum. Handbolti 2.2.2020 17:02 Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld. Handbolti 1.2.2020 22:02 Annar sigur HK kom á Akureyri HK gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild karla í dag. Unnu gestirnir úr Kópavogi fjögurra marka sigur, lokatölur 26-23. Var þetta aðeins annar sigur HK í deildinni. Handbolti 1.2.2020 20:11 Tíundi sigur Fram í röð | KA/Þór fór illa með Aftureldingu Fram vann Hauka að Ásvöllum með sex marka mun í dag, 28-22. Þá vann KA/Þór 18 marka sigur á botnliði Olís deildar kvenna Aftureldingu í dag. Lokatölur á Akureyri 30-12. Handbolti 1.2.2020 18:04 Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld Handbolti 28.1.2020 22:24 Basti: Þessi hópur þarf að girða upp um sig Sebastian Alexandersson sagði eftir leik að Valur væri þremur ef ekki fjórum númerum of stórar fyrir Stjörnunna eins og staðan er í dag. Hann segir að liðið þurfi að rífa sig í gang fyrir komandi verkefni Handbolti 25.1.2020 20:49 Matti Matt með handboltasöguna á hreinu Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr. Lífið kynningar 10.1.2020 09:03 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. Handbolti 23.12.2019 08:26 Íris Björk og Aron handboltafólk ársins Handknattleikssamband Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2019. Handbolti 18.12.2019 16:39 Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 16.12.2019 20:53 Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta ÍBV vann eins marks sigur á FH í Kaplakrika þar sem Dagur Arnarsson reyndist hetja leiksins er hann skoraði sirkus mark á loka sekúndunni, Kári Kristján Kristjánsson segir að þetta hafi allt verið eftir plani Handbolti 15.12.2019 18:10 Afrekshópur Arnars æfir saman fyrir jólin Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag um val á sérstökum afrekshópi. Handbolti 12.12.2019 15:32 Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag Handbolti 9.12.2019 21:53 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 123 ›
Hörður greiddi Þórsurum rúmlega 230 þúsund krónur Talsverður hasar hefur verið í kringum uppgjör á bikarleik Harðar frá Ísafirði og Þórs frá Akureyri. Ísfirðingum upprunalega blöskraði reikningurinn frá Þórsurum. Handbolti 26.2.2020 13:23
Seinni bylgjan: Áhugaverð víti og stuðningsmenn ÍBV í aðalhlutverki Einkar áhugaverð víti sem og stuðningsmenn ÍBV var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“ Handbolti 25.2.2020 17:00
Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð Handbolti 23.2.2020 18:50
Snorri segir að Halden hafi „klárlega verið óskamótherjinn“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. Handbolti 20.2.2020 12:54
Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Bjarni Fritzson vonar að liðið hafi náð botninum og sé nú tilbúið til að spyrna sér frá botninum. Hann segir þetta hafa verið arfaslakann leik í kvöld Handbolti 16.2.2020 22:08
Basti: Þetta er pínu súrsætt Sebastian Alexandersson var ekki alveg viss hvernig sér leið eftir dramatískan eins marks sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 24-23 þar sem sigurmarkið kom úr vítakasti eftir að leiktímanum var lokið. Handbolti 15.2.2020 18:14
Hörður og Þór sættast | HSÍ endurskoðar reglur Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það harmar umræðu um uppgjör ferðakostnaðar vegna bikarleiks Harðar og Þórs á Ísafirði í vetur. Handbolti 15.2.2020 14:49
Rukkaðir um 400 þúsund vegna ferðalags Þórs | "Hafið skömm fyrir“ Forráðamenn handknattleiksdeildar Harðar frá Ísafirði vanda kollegum sínum hjá Þór Akureyri ekki kveðjuna í pistli á Facebook-síðu sinni vegna máls sem tengist bikarleik liðanna í október. Handbolti 12.2.2020 22:43
Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12.2.2020 17:48
Sportpakkinn: HSÍ er brugðið eftir að sambandið fékk tíu milljónum lægri styrk en það bjóst við Handknattleiksamband Íslands þarf að skera niður um tíu milljónir á þessu ári eftir að hafa búist við að fá sama styrk úr Afrekssjóði í ár og í fyrra. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 11.2.2020 15:16
Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. Handbolti 10.2.2020 18:33
HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50
Vandræðalaust hjá Haukastelpunum sem eru síðasta liðið í Höllina Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna er liðið vann stórsigur á 1. deildarliði Fjölnis, 33-20. Handbolti 6.2.2020 21:47
Afturelding síðasta liðið í Höllina eftir að hafa burstað ÍR Það verða Afturelding, ÍBV, Haukar og Stjarnan sem berjast um að verða bikarmeistari karla í handbolta þetta árið en það varð ljóst eftir stórsigur Aftureldingar á ÍR í kvöld, 38-31. Handbolti 6.2.2020 20:54
Átta marka sveifla í Eyjum og ríkjandi bikarmeistarar úr leik ÍBV varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins með sigri á FH í Eyjum, 24-22. Handbolti 6.2.2020 20:10
Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið. Handbolti 5.2.2020 21:11
Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. Handbolti 5.2.2020 21:05
Meistararnir í vandræðum gegn ÍBV Íslandsmeistarar Vals unnu nauman tveggja marka sigur á ÍBV í 14. umferð Olís deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-19 Valsstúlkum í vil en ÍBV var lengi vel yfir í leiknum. Handbolti 2.2.2020 17:02
Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld. Handbolti 1.2.2020 22:02
Annar sigur HK kom á Akureyri HK gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild karla í dag. Unnu gestirnir úr Kópavogi fjögurra marka sigur, lokatölur 26-23. Var þetta aðeins annar sigur HK í deildinni. Handbolti 1.2.2020 20:11
Tíundi sigur Fram í röð | KA/Þór fór illa með Aftureldingu Fram vann Hauka að Ásvöllum með sex marka mun í dag, 28-22. Þá vann KA/Þór 18 marka sigur á botnliði Olís deildar kvenna Aftureldingu í dag. Lokatölur á Akureyri 30-12. Handbolti 1.2.2020 18:04
Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld Handbolti 28.1.2020 22:24
Basti: Þessi hópur þarf að girða upp um sig Sebastian Alexandersson sagði eftir leik að Valur væri þremur ef ekki fjórum númerum of stórar fyrir Stjörnunna eins og staðan er í dag. Hann segir að liðið þurfi að rífa sig í gang fyrir komandi verkefni Handbolti 25.1.2020 20:49
Matti Matt með handboltasöguna á hreinu Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr. Lífið kynningar 10.1.2020 09:03
23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. Handbolti 23.12.2019 08:26
Íris Björk og Aron handboltafólk ársins Handknattleikssamband Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2019. Handbolti 18.12.2019 16:39
Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 16.12.2019 20:53
Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta ÍBV vann eins marks sigur á FH í Kaplakrika þar sem Dagur Arnarsson reyndist hetja leiksins er hann skoraði sirkus mark á loka sekúndunni, Kári Kristján Kristjánsson segir að þetta hafi allt verið eftir plani Handbolti 15.12.2019 18:10
Afrekshópur Arnars æfir saman fyrir jólin Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag um val á sérstökum afrekshópi. Handbolti 12.12.2019 15:32
Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag Handbolti 9.12.2019 21:53
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent