Spænski körfuboltinn Ægir Þór semur við HLA Alicante Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni og hefur samið við HLA Alicante í LEB Oro deildinni. Ægir skrifaði undir eins árs samning við liðið. Körfubolti 13.7.2022 21:35 Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. Körfubolti 1.7.2022 09:17 Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30 Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Sport 19.6.2022 19:31 Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 17.6.2022 21:06 Barcelona jafnaði einvígið Barcelona vann leik tvö gegn Real Madrid í kvöld, 71-69, og jafnaði þar með úrslitaeinvígið í spænska ACB körfuboltanum Körfubolti 15.6.2022 21:41 Slæm meiðsli í El Clásico ekki fyrir viðkvæma: „Æ, æ, æ, þetta var ógeðslegt“ Körfuknattleiksmaðurinn Anthony Randolph meiddist með ansi skelfilegum hætti í fyrsta leik úrslitaeinvígis Real Madrid og Barcelona um spænska meistaratitilinn í gærkvöld. Körfubolti 14.6.2022 15:31 Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. Körfubolti 13.6.2022 22:07 Risarnir gætu mæst tólf sinnum á einni leiktíð Í kvöld hefst einvígið um spænska meistaratitilinn í körfubolta og jafnvel mestu antisportistar gætu giskað á hvaða tvö lið mætast þar. Körfubolti 13.6.2022 17:01 Einkalæknir Nadals sér um Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson segist vera í fullkomlega góðum höndum hjá Valencia vegna meiðsla sinna en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 2.6.2022 11:31 Martin var í sigti risaliða en gæti flutt til Íslands Sannkölluð stórlið í evrópskum körfubolta voru farin að bera víurnar í Martin Hermannsson áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Nú gerir hann ráð fyrir að vera áfram í Valencia og þar líður honum afar vel. Körfubolti 2.6.2022 08:31 „Fannst ég hafa legið þarna í tvo tíma“ „Maður hlustaði ekki nógu vel á líkamann,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hafði ekki getað æft með hefðbundnum hætti síðustu vikur áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 1.6.2022 16:02 Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. Körfubolti 1.6.2022 12:01 Martin með slitið krossband: „Lífið er ekki alltaf sanngjarnt“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia í gærkvöld. Meiðslin litu illa út og nú hefur félagið staðfest að krossband í vinstra hné Martins sé slitið. Körfubolti 31.5.2022 09:16 Tímabilinu lokið hjá Valencia sem var heillum horfið án Martins Valencia þurfti að þola 59-76 tap fyrir Baskonia í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta í kvöld. Meiðsli Martins Hermannssonar settu svartan blett á leik kvöldsins. Körfubolti 30.5.2022 21:01 Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. Körfubolti 30.5.2022 20:11 Martin og félagar jöfnuðu metin Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Baskonia í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld, 81-89. Körfubolti 28.5.2022 18:27 Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á naumu tapi Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 79-80, er liðið tók á móti Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.5.2022 20:51 Tryggvi og félagar tryggðu sætið Lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta fór fram í kvöld þar sem einn íslenskur landsliðsmaður var í eldlínunni. Körfubolti 14.5.2022 20:48 Tryggvi Snær með fínan leik í slæmu tapi Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði átta stig og tók þrjú fráköst þegar lið hans Zaragoza tapaði fyrir Baskonia í spænsku ACB-deildinni í dag. Körfubolti 7.5.2022 17:43 Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. Körfubolti 30.4.2022 10:15 Martin með sögulegt stoðsendingakvöld hjá spænska stórliðinu Martin Hermannsson og félagar í Valencia tryggðu sér sæti í undanúrslitum EuroCup eftir 98-85 sigur á Boulogne Metropolitans 92 í gær. Frammistaða íslenska leikstjórnandans var söguleg. Körfubolti 28.4.2022 12:31 Þriðji sigur Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru á góðri siglingu eftir erfitt tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 23.4.2022 20:41 Martin næststigahæstur í sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 17.4.2022 18:38 Tryggvi öflugur í fræknum sigri á Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stjörnum prýddu liði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:59 Tryggvi Snær fékk 12 mínútur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza, spilaði í tæpar 12 mínútur í sjö stiga sigri Zaragoza á Obradorio í spænsku ACB deildinni í körfubolta, 80-73. Körfubolti 13.4.2022 22:07 Martin og Tryggvi töpuðu báðir sínum leikjum í ACB í kvöld Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason gerðu samanlagt 14 stig í tapleikjum sinna liða í ACB deildinni í körfubolta á Spáni. Körfubolti 9.4.2022 22:31 Fullkomin þristahelgi hjá Martin Hermannssyni í bestu deild Evrópu Martin Hermannsson klikkaði ekki á mörgum skotum í tveimur leikjum með Valenica í spænsku ACB-körfuboltadeildinni um helgina. Körfubolti 4.4.2022 12:31 Enn eitt tap Tryggva og félaga Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola enn eitt tapið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Liðið tók á móti Joventut Badalona, en lokatölur urðu 77-63, gestunum í vil. Körfubolti 2.4.2022 20:29 Martin stórkostlegur með hundrað prósent skotnýtingu í 22 stiga leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans Valencia vann fjögurra stiga sigur á Lenovo Tenerife, 92-88, á heimavelli sínum. Körfubolti 1.4.2022 21:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 10 ›
Ægir Þór semur við HLA Alicante Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni og hefur samið við HLA Alicante í LEB Oro deildinni. Ægir skrifaði undir eins árs samning við liðið. Körfubolti 13.7.2022 21:35
Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. Körfubolti 1.7.2022 09:17
Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30
Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Sport 19.6.2022 19:31
Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 17.6.2022 21:06
Barcelona jafnaði einvígið Barcelona vann leik tvö gegn Real Madrid í kvöld, 71-69, og jafnaði þar með úrslitaeinvígið í spænska ACB körfuboltanum Körfubolti 15.6.2022 21:41
Slæm meiðsli í El Clásico ekki fyrir viðkvæma: „Æ, æ, æ, þetta var ógeðslegt“ Körfuknattleiksmaðurinn Anthony Randolph meiddist með ansi skelfilegum hætti í fyrsta leik úrslitaeinvígis Real Madrid og Barcelona um spænska meistaratitilinn í gærkvöld. Körfubolti 14.6.2022 15:31
Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. Körfubolti 13.6.2022 22:07
Risarnir gætu mæst tólf sinnum á einni leiktíð Í kvöld hefst einvígið um spænska meistaratitilinn í körfubolta og jafnvel mestu antisportistar gætu giskað á hvaða tvö lið mætast þar. Körfubolti 13.6.2022 17:01
Einkalæknir Nadals sér um Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson segist vera í fullkomlega góðum höndum hjá Valencia vegna meiðsla sinna en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 2.6.2022 11:31
Martin var í sigti risaliða en gæti flutt til Íslands Sannkölluð stórlið í evrópskum körfubolta voru farin að bera víurnar í Martin Hermannsson áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Nú gerir hann ráð fyrir að vera áfram í Valencia og þar líður honum afar vel. Körfubolti 2.6.2022 08:31
„Fannst ég hafa legið þarna í tvo tíma“ „Maður hlustaði ekki nógu vel á líkamann,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hafði ekki getað æft með hefðbundnum hætti síðustu vikur áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 1.6.2022 16:02
Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. Körfubolti 1.6.2022 12:01
Martin með slitið krossband: „Lífið er ekki alltaf sanngjarnt“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia í gærkvöld. Meiðslin litu illa út og nú hefur félagið staðfest að krossband í vinstra hné Martins sé slitið. Körfubolti 31.5.2022 09:16
Tímabilinu lokið hjá Valencia sem var heillum horfið án Martins Valencia þurfti að þola 59-76 tap fyrir Baskonia í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta í kvöld. Meiðsli Martins Hermannssonar settu svartan blett á leik kvöldsins. Körfubolti 30.5.2022 21:01
Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. Körfubolti 30.5.2022 20:11
Martin og félagar jöfnuðu metin Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Baskonia í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld, 81-89. Körfubolti 28.5.2022 18:27
Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á naumu tapi Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 79-80, er liðið tók á móti Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.5.2022 20:51
Tryggvi og félagar tryggðu sætið Lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta fór fram í kvöld þar sem einn íslenskur landsliðsmaður var í eldlínunni. Körfubolti 14.5.2022 20:48
Tryggvi Snær með fínan leik í slæmu tapi Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði átta stig og tók þrjú fráköst þegar lið hans Zaragoza tapaði fyrir Baskonia í spænsku ACB-deildinni í dag. Körfubolti 7.5.2022 17:43
Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. Körfubolti 30.4.2022 10:15
Martin með sögulegt stoðsendingakvöld hjá spænska stórliðinu Martin Hermannsson og félagar í Valencia tryggðu sér sæti í undanúrslitum EuroCup eftir 98-85 sigur á Boulogne Metropolitans 92 í gær. Frammistaða íslenska leikstjórnandans var söguleg. Körfubolti 28.4.2022 12:31
Þriðji sigur Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru á góðri siglingu eftir erfitt tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 23.4.2022 20:41
Martin næststigahæstur í sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 17.4.2022 18:38
Tryggvi öflugur í fræknum sigri á Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stjörnum prýddu liði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:59
Tryggvi Snær fékk 12 mínútur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza, spilaði í tæpar 12 mínútur í sjö stiga sigri Zaragoza á Obradorio í spænsku ACB deildinni í körfubolta, 80-73. Körfubolti 13.4.2022 22:07
Martin og Tryggvi töpuðu báðir sínum leikjum í ACB í kvöld Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason gerðu samanlagt 14 stig í tapleikjum sinna liða í ACB deildinni í körfubolta á Spáni. Körfubolti 9.4.2022 22:31
Fullkomin þristahelgi hjá Martin Hermannssyni í bestu deild Evrópu Martin Hermannsson klikkaði ekki á mörgum skotum í tveimur leikjum með Valenica í spænsku ACB-körfuboltadeildinni um helgina. Körfubolti 4.4.2022 12:31
Enn eitt tap Tryggva og félaga Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola enn eitt tapið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Liðið tók á móti Joventut Badalona, en lokatölur urðu 77-63, gestunum í vil. Körfubolti 2.4.2022 20:29
Martin stórkostlegur með hundrað prósent skotnýtingu í 22 stiga leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans Valencia vann fjögurra stiga sigur á Lenovo Tenerife, 92-88, á heimavelli sínum. Körfubolti 1.4.2022 21:04