Íslenski körfuboltinn Sport 13.10.2005 14:33 Rússum nægir jafntefli Íslendingar mæta Rússum í síðustu umferð riðlakeppninnar í handbolta á Olympíuleikunum klukkan hálf fimm í dag. Liðin eru jöfn að stigum og nægir Rússum jafntefli til þess að ná fjórða sætinu í riðlinum. Fjögur efstu lið úr hvorum riðli halda áfram keppni. Sport 13.10.2005 14:33 Stefni á að vinna gullið Rúnar Alexandersson er hvergi smeykur fyrir úrslitakeppnina á bogahesti sem fer fram í kvöld. Ólympíuleikar Fram undan er stærsta kvöld ævinnar hjá fimleikakappanum Rúnari Alexanderssyni er hann keppir í úrslitum á bogahesti. Sport 13.10.2005 14:33 Ætla að vera inni á topp tíu Tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon er mættur til Aþenu og hann hefur keppni í tugþrautinni í dag. Jón Arnar er kominn á seinni stig síns ferils og Ólympíuleikarnir í Aþenu verða hans síðustu leikar. Það var gott hljóð í Jón Arnari þegar við hittum hann í blíðunni í Ólympíuþorpinu. Sport 13.10.2005 14:33 Átta verðlaun hjá Phelps Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að verða fyrsti sundmaðurinn til þess að vinna átta verðlaun á einum og sömu leikunum. Sport 13.10.2005 14:33 Einn eitt tapið hjá draumaliðinu Bandaríska körfuboltalandsliðið, svonefnt draumalið, tapaði með fjórum stigum fyrir Litháen í gær, 94-90, eftir að hafa lengstum haft forustuna í leiknum. Sport 13.10.2005 14:33 Frakkar áfram Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í 8 liða úrslit eftir að hafa lagt lið Angóla að velli, 29-21. Sport 13.10.2005 14:33 Dómurum vikið úr starfi Búið er að víkja þremur dómurum fimleikakeppninnar á Ólympíuleikunum úr starfi. Sport 13.10.2005 14:33 Argentínumenn mörðu Nýsjálendinga Landslið Nýja-Sjálands í körfuknattleik kom firnasterku liði Argentínumanna í opna skjöldu í fjörugum leik þar sem hinir síðarnefndu báru sigur úr býtum, 98-94. Sport 13.10.2005 14:33 Þórey Edda komst í úrslit Þórey Edda Elísdóttir þurfti aðeins að stökkva 4,40 metra í Aþenu í gær til þess að komast í úrslit í stangarstökki kvenna. Það gerði hún með glæsibrag í fyrstu tilraun en það tók hana samt smá tíma að komast í gang í dramatískri keppni. Sport 13.10.2005 14:33 Klüft vann yfirburðasigur Sænska sjöþrautarkonan Caroline Klüft tryggði sér glæsilegan sigur í sjöþraut í gær en þessi 21 árs gamla íþróttakona frá Borås bætti Ólympíugullinu við heimsmeistaratitla sína innan- og utanhúss frá því í fyrra. Sport 13.10.2005 14:33 Lífið á leikunum Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sport 13.10.2005 14:33 Spánverjar og Litháar öruggir Spánverjar og Litháar eru búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í Aþenu. Sport 13.10.2005 14:33 Ekki búið enn "Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. Sport 13.10.2005 14:33 Tap í sínum 400. landsleik Gamla kempan Guðmundur Hrafnkelsson gerði sér lítið fyrir í gær og lék sinn 400. landsleik. Hann fékk ekki að fagna tímamótunum með þeim hætti sem hann hefði helst kosið. Sport 13.10.2005 14:33 Tap gegn Suður-Kóreu Það hefur verið mikil vinnsla í íslenska liðinu í fyrstu þrem leikjunum á ÓL og liðið virkaði á köflum gegn Suður-Kóreu eins og það væri að verða bensínlaust. Sport 13.10.2005 14:33 Örn komst ekki áfram Sundmaðurinn Örn Arnarson varð 54. af 83 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Aþenu í morgun. Örn synti á 23,84 sekúndum og varð sjötti í sínum riðli og komst þar með ekki í úrslit. Bandaríkjamaðurinn Gary Hall var fljótastur í undanrásunum og kom í mark á 22,04 sek. Sport 13.10.2005 14:32 Sviðsettu mótorhjólaslysið Nú bendir allt til þess, samkvæmt frumrannsókn grísku lögreglunnar, að spretthlaupararnir grísku, Kostadinos Kenteris og Ekaterini Thanou, hafi sviðsett mótorhjólaslys sem þau sögðust hafa lent í síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að þau mættu ekki í boðað lyfjapróf. Sport 13.10.2005 14:32 Baulað á Bandaríkjamenn Bandarískir íþróttamenn fá vænan skerf af bauli á Ólympíuleikunum en er þó tekið fagnandi utan vallar. Sport 13.10.2005 14:32 Draumaliðið gerir í buxurnar Bandaríska "Draumaliðið" í körfuknattleik hefur valdið miklum vonbrigðum á Ólympíuleikunum í Aþenu. Sport 13.10.2005 14:32 Spánverjar lögðu Rússa Spánverjar lögðu Rússa að velli 29-26 í A-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í gærkvöld. Spánn og Króatía eru efst í riðlinum með 6 stig eftir þrjá leiki. Suður-Kórea, Rússland og Ísland hafa 2 stig og Slóvenía ekkert. Íslendingar leika gegn Suður-Kóreumönnum í fyrramálið.</font /> Sport 13.10.2005 14:32 Íslandsmet hjá Hirti Má Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. Sport 13.10.2005 14:32 Standandi Slóvenar Nokkur fjöldi Íslendinga er staddur í Aþenu til þess að fylgjast með Ólympíuleikunum. Meirihluti þeirra var mættur í Pavilion-höllina í fyrradag til þess að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu leika gegn því slóvenska. Sport 13.10.2005 14:32 Erfitt hjá Erni Eins og við mátti búast gerði sundkappinn Örn Arnarson ekki miklar rósir í 50 metra skriðsundi í Aþenu í gær. Sport 13.10.2005 14:32 Hjörtur Már setti Íslandsmet Hjörtur Már Reynisson setti í morgun Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíuleikunum. Hann synti á 55,12 sekúndum og bætti eigið Íslandsmet um þriðjung úr sekúndu. Hjörtur Már var langt frá því að komast í úrslit. Hann hafnaði í 42. sæti af 59 keppendum. Sport 13.10.2005 14:32 Hamm sigraði í fjölþrautinni Bandaríkjamaðurinn Paul Hamm varð í gærkvöld Ólympíumeistari í fimleikum karla þegar hann sigraði í fjölþraut. Kim Dae Eun frá Suður-Kóreu hreppti silfrið og landi hans, Yang Tae Young, varð þriðji. Sport 13.10.2005 14:32 Sprengjuhótun í Aþenu Sprengjusveit grísku lögreglunnar leitaði í dag að sprengjum í höfuðstöðvum gríska frjálsíþróttasambandsins eftir að sprengjuhótum barst. Engin sprengja fannst og er starfsemin komin í eðlilegt horf. Öryggisgæsla er gríðarleg á Ólympíuleikunum í Aþenu sem eru þeir fyrstu frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september 2001. Sport 13.10.2005 14:32 Ísinn brotinn Það var hrein unun að fylgjast með "strákunum okkar" á gólfi Pavilion-hallarinnar í Aþenu í gær. Sport 13.10.2005 14:32 Grikkirnir hætta þátttöku Grísku hlaupararnir tveir sem mættu ekki í lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana í Aþenu hafa ákveðið að hætta þátttöku á leikunum. Þau Costas Kenteris og Katerina Thanou segja ástæðu þess að þau mættu ekki í prófið þá að þau lentu í mótorhjólaslysi sama dag. Sport 13.10.2005 14:32 Örn á öðrum forsendum Fremsti sundmaður okkar Íslendinga síðustu ár, Örn Arnarson, fer með nokkrum öðrum forsendum á ÓL en hann ætlaði að gera í upphafi. Sport 13.10.2005 14:32 « ‹ 77 78 79 80 81 82 … 82 ›
Rússum nægir jafntefli Íslendingar mæta Rússum í síðustu umferð riðlakeppninnar í handbolta á Olympíuleikunum klukkan hálf fimm í dag. Liðin eru jöfn að stigum og nægir Rússum jafntefli til þess að ná fjórða sætinu í riðlinum. Fjögur efstu lið úr hvorum riðli halda áfram keppni. Sport 13.10.2005 14:33
Stefni á að vinna gullið Rúnar Alexandersson er hvergi smeykur fyrir úrslitakeppnina á bogahesti sem fer fram í kvöld. Ólympíuleikar Fram undan er stærsta kvöld ævinnar hjá fimleikakappanum Rúnari Alexanderssyni er hann keppir í úrslitum á bogahesti. Sport 13.10.2005 14:33
Ætla að vera inni á topp tíu Tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon er mættur til Aþenu og hann hefur keppni í tugþrautinni í dag. Jón Arnar er kominn á seinni stig síns ferils og Ólympíuleikarnir í Aþenu verða hans síðustu leikar. Það var gott hljóð í Jón Arnari þegar við hittum hann í blíðunni í Ólympíuþorpinu. Sport 13.10.2005 14:33
Átta verðlaun hjá Phelps Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að verða fyrsti sundmaðurinn til þess að vinna átta verðlaun á einum og sömu leikunum. Sport 13.10.2005 14:33
Einn eitt tapið hjá draumaliðinu Bandaríska körfuboltalandsliðið, svonefnt draumalið, tapaði með fjórum stigum fyrir Litháen í gær, 94-90, eftir að hafa lengstum haft forustuna í leiknum. Sport 13.10.2005 14:33
Frakkar áfram Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í 8 liða úrslit eftir að hafa lagt lið Angóla að velli, 29-21. Sport 13.10.2005 14:33
Dómurum vikið úr starfi Búið er að víkja þremur dómurum fimleikakeppninnar á Ólympíuleikunum úr starfi. Sport 13.10.2005 14:33
Argentínumenn mörðu Nýsjálendinga Landslið Nýja-Sjálands í körfuknattleik kom firnasterku liði Argentínumanna í opna skjöldu í fjörugum leik þar sem hinir síðarnefndu báru sigur úr býtum, 98-94. Sport 13.10.2005 14:33
Þórey Edda komst í úrslit Þórey Edda Elísdóttir þurfti aðeins að stökkva 4,40 metra í Aþenu í gær til þess að komast í úrslit í stangarstökki kvenna. Það gerði hún með glæsibrag í fyrstu tilraun en það tók hana samt smá tíma að komast í gang í dramatískri keppni. Sport 13.10.2005 14:33
Klüft vann yfirburðasigur Sænska sjöþrautarkonan Caroline Klüft tryggði sér glæsilegan sigur í sjöþraut í gær en þessi 21 árs gamla íþróttakona frá Borås bætti Ólympíugullinu við heimsmeistaratitla sína innan- og utanhúss frá því í fyrra. Sport 13.10.2005 14:33
Lífið á leikunum Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sport 13.10.2005 14:33
Spánverjar og Litháar öruggir Spánverjar og Litháar eru búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í Aþenu. Sport 13.10.2005 14:33
Ekki búið enn "Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. Sport 13.10.2005 14:33
Tap í sínum 400. landsleik Gamla kempan Guðmundur Hrafnkelsson gerði sér lítið fyrir í gær og lék sinn 400. landsleik. Hann fékk ekki að fagna tímamótunum með þeim hætti sem hann hefði helst kosið. Sport 13.10.2005 14:33
Tap gegn Suður-Kóreu Það hefur verið mikil vinnsla í íslenska liðinu í fyrstu þrem leikjunum á ÓL og liðið virkaði á köflum gegn Suður-Kóreu eins og það væri að verða bensínlaust. Sport 13.10.2005 14:33
Örn komst ekki áfram Sundmaðurinn Örn Arnarson varð 54. af 83 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Aþenu í morgun. Örn synti á 23,84 sekúndum og varð sjötti í sínum riðli og komst þar með ekki í úrslit. Bandaríkjamaðurinn Gary Hall var fljótastur í undanrásunum og kom í mark á 22,04 sek. Sport 13.10.2005 14:32
Sviðsettu mótorhjólaslysið Nú bendir allt til þess, samkvæmt frumrannsókn grísku lögreglunnar, að spretthlaupararnir grísku, Kostadinos Kenteris og Ekaterini Thanou, hafi sviðsett mótorhjólaslys sem þau sögðust hafa lent í síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að þau mættu ekki í boðað lyfjapróf. Sport 13.10.2005 14:32
Baulað á Bandaríkjamenn Bandarískir íþróttamenn fá vænan skerf af bauli á Ólympíuleikunum en er þó tekið fagnandi utan vallar. Sport 13.10.2005 14:32
Draumaliðið gerir í buxurnar Bandaríska "Draumaliðið" í körfuknattleik hefur valdið miklum vonbrigðum á Ólympíuleikunum í Aþenu. Sport 13.10.2005 14:32
Spánverjar lögðu Rússa Spánverjar lögðu Rússa að velli 29-26 í A-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í gærkvöld. Spánn og Króatía eru efst í riðlinum með 6 stig eftir þrjá leiki. Suður-Kórea, Rússland og Ísland hafa 2 stig og Slóvenía ekkert. Íslendingar leika gegn Suður-Kóreumönnum í fyrramálið.</font /> Sport 13.10.2005 14:32
Íslandsmet hjá Hirti Má Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. Sport 13.10.2005 14:32
Standandi Slóvenar Nokkur fjöldi Íslendinga er staddur í Aþenu til þess að fylgjast með Ólympíuleikunum. Meirihluti þeirra var mættur í Pavilion-höllina í fyrradag til þess að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu leika gegn því slóvenska. Sport 13.10.2005 14:32
Erfitt hjá Erni Eins og við mátti búast gerði sundkappinn Örn Arnarson ekki miklar rósir í 50 metra skriðsundi í Aþenu í gær. Sport 13.10.2005 14:32
Hjörtur Már setti Íslandsmet Hjörtur Már Reynisson setti í morgun Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíuleikunum. Hann synti á 55,12 sekúndum og bætti eigið Íslandsmet um þriðjung úr sekúndu. Hjörtur Már var langt frá því að komast í úrslit. Hann hafnaði í 42. sæti af 59 keppendum. Sport 13.10.2005 14:32
Hamm sigraði í fjölþrautinni Bandaríkjamaðurinn Paul Hamm varð í gærkvöld Ólympíumeistari í fimleikum karla þegar hann sigraði í fjölþraut. Kim Dae Eun frá Suður-Kóreu hreppti silfrið og landi hans, Yang Tae Young, varð þriðji. Sport 13.10.2005 14:32
Sprengjuhótun í Aþenu Sprengjusveit grísku lögreglunnar leitaði í dag að sprengjum í höfuðstöðvum gríska frjálsíþróttasambandsins eftir að sprengjuhótum barst. Engin sprengja fannst og er starfsemin komin í eðlilegt horf. Öryggisgæsla er gríðarleg á Ólympíuleikunum í Aþenu sem eru þeir fyrstu frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september 2001. Sport 13.10.2005 14:32
Ísinn brotinn Það var hrein unun að fylgjast með "strákunum okkar" á gólfi Pavilion-hallarinnar í Aþenu í gær. Sport 13.10.2005 14:32
Grikkirnir hætta þátttöku Grísku hlaupararnir tveir sem mættu ekki í lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana í Aþenu hafa ákveðið að hætta þátttöku á leikunum. Þau Costas Kenteris og Katerina Thanou segja ástæðu þess að þau mættu ekki í prófið þá að þau lentu í mótorhjólaslysi sama dag. Sport 13.10.2005 14:32
Örn á öðrum forsendum Fremsti sundmaður okkar Íslendinga síðustu ár, Örn Arnarson, fer með nokkrum öðrum forsendum á ÓL en hann ætlaði að gera í upphafi. Sport 13.10.2005 14:32