Íslenski körfuboltinn Bárður: Vill fá hálfan Skagafjörðinn í höllina "Við erum bara í skýjunum eftir þennan leik,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Tindastóls, eftir sigurinn á KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Tindastóll vann leikinn 89-86 og eru því komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Keflvíkingum 18. febrúar. Körfubolti 5.2.2012 21:36 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 72-54 KR gjörsigraði Hauka með 18 stiga mun 72-54 í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í þriðja sæti en það var ekki að sjá á leik liðanna. Körfubolti 31.1.2012 20:39 Keflavík sendi inn kæru til KKÍ vegna bikarleiksins gegn Njarðvík Njarðvík mun líklega ekki spila í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna eins og áætlað var þar sem að framkvæmd leik liðsins gegn Keflavík í fjórðungsúrslitum hefur verið kærð. Körfubolti 31.1.2012 19:37 Ármann tapar leiknum 20-0 | Þarf að greiða sekt og allan kostnað Ármenningar mættu ekki í leik á móti KFÍ í 1. deild karla í körfubolta í gær og voru heimamenn mjög ósáttir með það. Ármenningar vissu fyrir leikinn á móti KFÍ að KKÍ myndi ekki fresta leiknum sem og að þeir myndu tapa honum 20-0 og þurfa greiða sekt og allan kostnað ef þeir mættu ekki til leiks. Körfubolti 30.1.2012 11:03 Ármann mætti ekki til leiks - Ísfirðingar ósáttir Ekkert varð af viðureign KFÍ og Ármanns sem fram átti að fara í 1. deild karla í körfuknattleik á Ísafirði í gærkvöld. Á heimasíðu KFÍ kemur fram að um forkastanleg vinnubrögð Ármenninga sé að ræða. Þjálfari Ármanns segir að ekki hafi verið fært vestur. Körfubolti 29.1.2012 22:36 KR fer á Krókinn | Undanúrslit bikarsins klár Dregið var í undanúrslit Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í dag. KR-ingar fengu það erfiða verkefni að spila gegn Tindastóli á útivelli. Körfubolti 27.1.2012 14:19 Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Körfubolti 22.1.2012 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Keflavík 83-102 Keflavík var ekki í nokkrum vandræðum með að leggja Fjölnismenn af velli, 102-83, í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum. Keflvíkingar voru yfir allan leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Fjölnismenn voru einfaldlega ekki nægilega sterkir líkamlega og réðu ekkert við suðurnesjamenn. Körfubolti 22.1.2012 20:36 KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 18.1.2012 21:47 Butler-frænkurnar verða liðsfélagar í Keflavík Kvennalið Keflavíkur í Iceland Express deildinni í körfuknattleik hefur bætt við sig erlendum leikmanni og mun Shanika Butler leika með liðinu út leiktíðina. Keflavík er í efsta sæti deildarinnar með 26 stig eftir 16 leiki. Shanika er bandarísk líkt og Jaleesa Butler sem hefur leikið með Keflavík í vetur. Og það sem meira er að Shanika er bróðurdóttir Jaleesu. Körfubolti 18.1.2012 14:19 Toppliðin mætast í kvöld í Ásgarði | fjórir leikir á dagskrá Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld í körfuknattleik. Tvö efstu lið deildarinnar mætast í Ásgarði í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti toppliði Grindavíkur. Stjarnan er með 16 stig, tveimur stigum á eftir Grindavík þegar 10 umferðum er lokið. Körfubolti 12.1.2012 12:09 Pálína: Stutt að fara í Njarðvík en leikurinn verður erfiður "Það er stutt að fara í Njarðvík en þetta verður ekki léttur leikur,“ Pálína Gunnlaugsdóttir fyrirliði bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik þegar hún var innt eftir því hvort það væri ekki stutt að fara í léttann leik í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar gegn Njarðvík. Dregið var í 8-liða úrslitum kepninnar í höfuðstöðvum Vífilfells í gær. Körfubolti 11.1.2012 08:01 Ingi Þór kann öll nöfnin á nýjustu leikmönnum KR Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson þjálfari bikarmeistaraliðs KR eru góðir vinir en fermingabræðurnir úr vesturbæ Reykjavíkur leggja alla vináttu á hilluna þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik. KR fær lið Snæfells í heimsókn en Ingi Þór hafði óskað eftir því að fá heimaleik í þessari umferð – eins og allir aðrir þjálfarar. Körfubolti 11.1.2012 08:06 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 81-76 KR komst í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta þegar þeir unnu flottan sigur, 81-76, á Grindvíkingum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrir en á loka sekúndum leiksins. KR-ingar voru hreinlega sterkari í fjórða og síðasta leikhlutanum og komust verðskuldað áfram. Körfubolti 9.1.2012 20:57 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 68-73 Snæfell bar sigur, 73-68, úr býtum gegn Stjörnunni í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins en hvorugt liðið náði sér almennilega á strik í leiknum. Snæfellingar voru skrefinu á undan í síðari hálfleiknum og það skilaði þeim áfram í 8-liða úrslitin. Pálmi Freyr Sigurgeirsson var atkvæðamestur í liði Snæfells í leiknum með 23 stig. Keith Cothran gerði 19 stig í liði Stjörnunnar. Körfubolti 8.1.2012 16:54 Jakob í 3. sæti | Fyrsti körfuboltamaðurinn í 30 ár sem kemst á topp 3 Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð í þriðja sæti í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna en knattspyrnumaðurinn Heiðar Helguson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2011. Jakob fékk 68 stigum minna en Heiðar og 38 stigum minna en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í 2. sæti. Körfubolti 5.1.2012 20:41 Shouse fékk flest atkvæði í stjörnuliðið Í gær var greint frá því hvaða tíu leikmenn verða í byrjunarliðum liða höfuðborgarsvæðisins annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar þegar þau mætast í stjörnuleik KKÍ þann 14. janúar næstkomandi. Körfubolti 30.12.2011 21:08 Utan vallar: Hver byrjaði á þessu "gefðu mér fimm“ kjaftæði? NBA-körfuboltinn í Bandaríkjunum hófst með látum á jóladag eftir ömurlegt verkbann sem stóð yfir í nokkra mánuði. Áður en lengra er haldið er best að viðurkenna að ég held með Golden State Warriors. Það hefur ekki verið dans á rósum – alls ekki. Sport 27.12.2011 20:10 Jakob og Helena valin Körfuknattleiksfólk ársins 2011 Jakob Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2011 af KKÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem Jakob er valinn en Helena var nú valin sjöunda árið í röð. Jakob endaði fjögurra ára sigurgöngu Jóns Arnórs Stefánssonar í þessu árlega kjöri. Körfubolti 16.12.2011 14:35 Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Körfubolti 11.12.2011 21:04 Peter Öqvist: Nokkrir riðlar hefðu verið auðveldari fyrir okkur Íslenska karlalandsliðið lenti í nær hreinræktuðum austur-evrópskum riðli þegar dregið var í undankeppnina fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í gær. Ísland er í sex liða riðli en leikið verður heima og að heiman dagana 15. ágúst til 11. september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Serbía, Ísrael, Svartfjallaland, Eistland og Slóvakía. Körfubolti 4.12.2011 22:29 Ísland í riðli með Serbíu og Ísrael í undankeppni EM 2013 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti í riðil með eintómum Austur-Evrópuþjóðum þegar dregið var í riðla fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í dag. Körfubolti 4.12.2011 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 80-66 Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum á morgun eftir góðan sigur á Þór Þorlákshöfn, 80-66. Grindavík lék frábæran varnarleik í leiknum og fór illa með Þór í fráköstunum sem gerið gæfu muninn. Körfubolti 2.12.2011 20:04 Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Körfubolti 28.11.2011 20:52 Hreinn úrslitaleikur hjá Keflavík og Njarðvík í kvöld Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Lengjubikars karla en í boði er sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í DHL-höllinni um næstu helgi. Grindavík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Þór úr Þorlákshöfn fer þangað líka með sigri á Skallagrími í kvöld. Körfubolti 28.11.2011 12:10 Ísfirðingar óstöðvandi | úrslit kvöldsins í 1. deild karla Sigurganga KFÍ heldur áfram í 1. deild karla í körfubolta og fátt virðist ætla að stöðva Ísfirðinga á þessari leiktíð en þetta var sjöundi sigurleikur KFÍ í röð. Craig Schoen fór enn og aftur á kostum í liði KFÍ í 110-103 sigri gegn Breiðabliki á Ísafirði í kvöld. Bandaríkjamaðurinn skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og var einni stoðsendingu frá því að ná þrefaldri tvennu. Þrír leikir fóru fram í kvöld. ÍA lagði FSu á Selfossi, 99-74. Hamar vann góðan sigur gegn Ármanni í Hveragerði, 106-87. Körfubolti 25.11.2011 22:22 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 59-85 Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og niðurlægðu Íslands- og bikarmeistari KR í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Körfubolti 24.11.2011 12:40 Íslenska landsliðið eina liðið í sjötta styrkleikaflokki Það er búið að raða liðunum, sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta, niður í styrkleikaflokka en íslenska körfuboltalandsliðið tekur nú þátt á ný og mun berjast um það að komast á EM 2013 í Slóveníu. Það verður dregið í riðla í München 4. desember næstkomandi. Körfubolti 22.11.2011 17:02 Einar Þór kominn í 1000 leiki Körfuknattleiksdómarinn Einar Þór Skarphéðinsson úr Borgarnesi dæmdi á laugardag sinn 1000 körfuboltaleik þegar Snæfell lagði Val í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 20.11.2011 13:51 KFÍ, Njarðvík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. Körfubolti 20.11.2011 21:12 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 82 ›
Bárður: Vill fá hálfan Skagafjörðinn í höllina "Við erum bara í skýjunum eftir þennan leik,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Tindastóls, eftir sigurinn á KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Tindastóll vann leikinn 89-86 og eru því komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Keflvíkingum 18. febrúar. Körfubolti 5.2.2012 21:36
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 72-54 KR gjörsigraði Hauka með 18 stiga mun 72-54 í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í þriðja sæti en það var ekki að sjá á leik liðanna. Körfubolti 31.1.2012 20:39
Keflavík sendi inn kæru til KKÍ vegna bikarleiksins gegn Njarðvík Njarðvík mun líklega ekki spila í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna eins og áætlað var þar sem að framkvæmd leik liðsins gegn Keflavík í fjórðungsúrslitum hefur verið kærð. Körfubolti 31.1.2012 19:37
Ármann tapar leiknum 20-0 | Þarf að greiða sekt og allan kostnað Ármenningar mættu ekki í leik á móti KFÍ í 1. deild karla í körfubolta í gær og voru heimamenn mjög ósáttir með það. Ármenningar vissu fyrir leikinn á móti KFÍ að KKÍ myndi ekki fresta leiknum sem og að þeir myndu tapa honum 20-0 og þurfa greiða sekt og allan kostnað ef þeir mættu ekki til leiks. Körfubolti 30.1.2012 11:03
Ármann mætti ekki til leiks - Ísfirðingar ósáttir Ekkert varð af viðureign KFÍ og Ármanns sem fram átti að fara í 1. deild karla í körfuknattleik á Ísafirði í gærkvöld. Á heimasíðu KFÍ kemur fram að um forkastanleg vinnubrögð Ármenninga sé að ræða. Þjálfari Ármanns segir að ekki hafi verið fært vestur. Körfubolti 29.1.2012 22:36
KR fer á Krókinn | Undanúrslit bikarsins klár Dregið var í undanúrslit Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í dag. KR-ingar fengu það erfiða verkefni að spila gegn Tindastóli á útivelli. Körfubolti 27.1.2012 14:19
Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Körfubolti 22.1.2012 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Keflavík 83-102 Keflavík var ekki í nokkrum vandræðum með að leggja Fjölnismenn af velli, 102-83, í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum. Keflvíkingar voru yfir allan leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Fjölnismenn voru einfaldlega ekki nægilega sterkir líkamlega og réðu ekkert við suðurnesjamenn. Körfubolti 22.1.2012 20:36
KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 18.1.2012 21:47
Butler-frænkurnar verða liðsfélagar í Keflavík Kvennalið Keflavíkur í Iceland Express deildinni í körfuknattleik hefur bætt við sig erlendum leikmanni og mun Shanika Butler leika með liðinu út leiktíðina. Keflavík er í efsta sæti deildarinnar með 26 stig eftir 16 leiki. Shanika er bandarísk líkt og Jaleesa Butler sem hefur leikið með Keflavík í vetur. Og það sem meira er að Shanika er bróðurdóttir Jaleesu. Körfubolti 18.1.2012 14:19
Toppliðin mætast í kvöld í Ásgarði | fjórir leikir á dagskrá Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld í körfuknattleik. Tvö efstu lið deildarinnar mætast í Ásgarði í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti toppliði Grindavíkur. Stjarnan er með 16 stig, tveimur stigum á eftir Grindavík þegar 10 umferðum er lokið. Körfubolti 12.1.2012 12:09
Pálína: Stutt að fara í Njarðvík en leikurinn verður erfiður "Það er stutt að fara í Njarðvík en þetta verður ekki léttur leikur,“ Pálína Gunnlaugsdóttir fyrirliði bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik þegar hún var innt eftir því hvort það væri ekki stutt að fara í léttann leik í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar gegn Njarðvík. Dregið var í 8-liða úrslitum kepninnar í höfuðstöðvum Vífilfells í gær. Körfubolti 11.1.2012 08:01
Ingi Þór kann öll nöfnin á nýjustu leikmönnum KR Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson þjálfari bikarmeistaraliðs KR eru góðir vinir en fermingabræðurnir úr vesturbæ Reykjavíkur leggja alla vináttu á hilluna þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik. KR fær lið Snæfells í heimsókn en Ingi Þór hafði óskað eftir því að fá heimaleik í þessari umferð – eins og allir aðrir þjálfarar. Körfubolti 11.1.2012 08:06
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 81-76 KR komst í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta þegar þeir unnu flottan sigur, 81-76, á Grindvíkingum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrir en á loka sekúndum leiksins. KR-ingar voru hreinlega sterkari í fjórða og síðasta leikhlutanum og komust verðskuldað áfram. Körfubolti 9.1.2012 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 68-73 Snæfell bar sigur, 73-68, úr býtum gegn Stjörnunni í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins en hvorugt liðið náði sér almennilega á strik í leiknum. Snæfellingar voru skrefinu á undan í síðari hálfleiknum og það skilaði þeim áfram í 8-liða úrslitin. Pálmi Freyr Sigurgeirsson var atkvæðamestur í liði Snæfells í leiknum með 23 stig. Keith Cothran gerði 19 stig í liði Stjörnunnar. Körfubolti 8.1.2012 16:54
Jakob í 3. sæti | Fyrsti körfuboltamaðurinn í 30 ár sem kemst á topp 3 Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð í þriðja sæti í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna en knattspyrnumaðurinn Heiðar Helguson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2011. Jakob fékk 68 stigum minna en Heiðar og 38 stigum minna en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í 2. sæti. Körfubolti 5.1.2012 20:41
Shouse fékk flest atkvæði í stjörnuliðið Í gær var greint frá því hvaða tíu leikmenn verða í byrjunarliðum liða höfuðborgarsvæðisins annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar þegar þau mætast í stjörnuleik KKÍ þann 14. janúar næstkomandi. Körfubolti 30.12.2011 21:08
Utan vallar: Hver byrjaði á þessu "gefðu mér fimm“ kjaftæði? NBA-körfuboltinn í Bandaríkjunum hófst með látum á jóladag eftir ömurlegt verkbann sem stóð yfir í nokkra mánuði. Áður en lengra er haldið er best að viðurkenna að ég held með Golden State Warriors. Það hefur ekki verið dans á rósum – alls ekki. Sport 27.12.2011 20:10
Jakob og Helena valin Körfuknattleiksfólk ársins 2011 Jakob Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2011 af KKÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem Jakob er valinn en Helena var nú valin sjöunda árið í röð. Jakob endaði fjögurra ára sigurgöngu Jóns Arnórs Stefánssonar í þessu árlega kjöri. Körfubolti 16.12.2011 14:35
Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Körfubolti 11.12.2011 21:04
Peter Öqvist: Nokkrir riðlar hefðu verið auðveldari fyrir okkur Íslenska karlalandsliðið lenti í nær hreinræktuðum austur-evrópskum riðli þegar dregið var í undankeppnina fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í gær. Ísland er í sex liða riðli en leikið verður heima og að heiman dagana 15. ágúst til 11. september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Serbía, Ísrael, Svartfjallaland, Eistland og Slóvakía. Körfubolti 4.12.2011 22:29
Ísland í riðli með Serbíu og Ísrael í undankeppni EM 2013 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti í riðil með eintómum Austur-Evrópuþjóðum þegar dregið var í riðla fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í dag. Körfubolti 4.12.2011 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 80-66 Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum á morgun eftir góðan sigur á Þór Þorlákshöfn, 80-66. Grindavík lék frábæran varnarleik í leiknum og fór illa með Þór í fráköstunum sem gerið gæfu muninn. Körfubolti 2.12.2011 20:04
Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Körfubolti 28.11.2011 20:52
Hreinn úrslitaleikur hjá Keflavík og Njarðvík í kvöld Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Lengjubikars karla en í boði er sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í DHL-höllinni um næstu helgi. Grindavík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Þór úr Þorlákshöfn fer þangað líka með sigri á Skallagrími í kvöld. Körfubolti 28.11.2011 12:10
Ísfirðingar óstöðvandi | úrslit kvöldsins í 1. deild karla Sigurganga KFÍ heldur áfram í 1. deild karla í körfubolta og fátt virðist ætla að stöðva Ísfirðinga á þessari leiktíð en þetta var sjöundi sigurleikur KFÍ í röð. Craig Schoen fór enn og aftur á kostum í liði KFÍ í 110-103 sigri gegn Breiðabliki á Ísafirði í kvöld. Bandaríkjamaðurinn skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og var einni stoðsendingu frá því að ná þrefaldri tvennu. Þrír leikir fóru fram í kvöld. ÍA lagði FSu á Selfossi, 99-74. Hamar vann góðan sigur gegn Ármanni í Hveragerði, 106-87. Körfubolti 25.11.2011 22:22
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 59-85 Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og niðurlægðu Íslands- og bikarmeistari KR í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Körfubolti 24.11.2011 12:40
Íslenska landsliðið eina liðið í sjötta styrkleikaflokki Það er búið að raða liðunum, sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta, niður í styrkleikaflokka en íslenska körfuboltalandsliðið tekur nú þátt á ný og mun berjast um það að komast á EM 2013 í Slóveníu. Það verður dregið í riðla í München 4. desember næstkomandi. Körfubolti 22.11.2011 17:02
Einar Þór kominn í 1000 leiki Körfuknattleiksdómarinn Einar Þór Skarphéðinsson úr Borgarnesi dæmdi á laugardag sinn 1000 körfuboltaleik þegar Snæfell lagði Val í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 20.11.2011 13:51
KFÍ, Njarðvík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. Körfubolti 20.11.2011 21:12
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent