Íslenski körfuboltinn Utanríkisráðherra tók óvart KR-bolla Sauðkrækingurinn Gunnar Bragi Sveinsson ætlar að passa sig á að styðja sína menn. Körfubolti 1.12.2015 17:09 Sara Rún valin nýliði vikunnar í MAAC-deildinni Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir er að stimpla sig inn hjá Canisius-skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og er þegar búinn að krækja í sín fyrstu einstaklingsverðlaun. Körfubolti 1.12.2015 16:07 Jón Arnór klárar tímabilið með Valencia Gengur frá framlengingu við topplið spænsku úrvalsdeildarinnar í lok tímabilsins. Körfubolti 30.11.2015 22:25 Margrét Rósa með 67 prósent þriggja stiga skotnýtingu Margrét Rósa Hálfdanardóttir gat ekki hjálpað íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í leikjunum á móti Ungverjum og Slóvakíu í undankeppni EM en hún er í stóru hlutverki hjá körfuboltaliði Canisius-háskólans. Körfubolti 26.11.2015 13:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 72-55 | Baráttan ekki nóg Ísland er enn stigalaust en sýndi þrælskemmtileg tilþrif gegn sterku liði Slóvakíu í kvöld. Körfubolti 25.11.2015 12:29 Marín Laufey kemur inn fyrir Bergþóru í kvöld Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2017 sem fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 25.11.2015 12:48 Annað að spila á móti þessum þjóðum en á Smáþjóðaleikunum Ísland mætir Slóvakíu í undankeppni EM í kvöld en þetta er fyrsti leikur kvennalandsliðs Íslands í Evrópukeppni sem fer fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24.11.2015 19:02 Sigmundur Már dæmir tvo leiki á tveimur dögum í Eistlandi FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er kominn til Eistlands þar sem hann verður upptekinn næstu tvö kvöld. Körfubolti 24.11.2015 14:06 Gunnhildur og Sandra gerðu betur en flestar hafa gert í fyrsta EM-leik sínum Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir spiluðu vel í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru báðar að spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppni. Körfubolti 24.11.2015 09:02 Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. Körfubolti 20.11.2015 13:28 Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. Körfubolti 20.11.2015 10:45 Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. Körfubolti 19.11.2015 12:30 Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. Körfubolti 19.11.2015 11:03 Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. Körfubolti 18.11.2015 19:47 Mark á sig á þrettán mínútna fresti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Fótbolti 18.11.2015 09:26 Íslensku stelpurnar þurfa að stoppa eina sem er 208 sentímetrar á hæð Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu bíður verðugt verkefni út í Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017. Körfubolti 18.11.2015 07:36 Tveir nýliðar fara með til Ungverjalands Tólf manna hópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017 er klár en íslensku stelpurnar fljúga út til Ungverjalands í fyrramálið. Körfubolti 18.11.2015 09:05 Uppteknar í bandaríska háskólaboltanum og missa af landsleikjunum Þrír fastamenn í íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta geta ekki tekið þátt í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017 en framundan eru tveir leikir hjá íslensku stelpunum. Körfubolti 17.11.2015 08:08 Tveir Grindvíkingar heltust úr lestinni hjá kvennalandsliðinu Tveir leikmenn geta ekki tekið þátt í fyrstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru hluti af fimmtán manna upprunalega æfingahópi Ívars Ásgrímssonar fyrir leiki við Ungverja og Slóvaka. Körfubolti 16.11.2015 15:03 Söngurinn úr stúkunni í Berlín fékk Jón Arnór til að hætta við að hætta Íslenska körfuboltalandsliðið fær mikla og flotta umfjöllun á heimasíðu FIBA Europe en þar er verið að fjalla um framgöngu íslenska liðsins og íslensku stuðningsmannanna á Eurobasket í Berlín í september. Körfubolti 16.11.2015 10:49 Högni með tvo þrista á 33 sekúndum og Valur eina taplausa liðið Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Körfubolti 16.11.2015 08:24 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. Körfubolti 14.11.2015 14:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 64-83 | Stjarnan átti ekkert svar við varnarleik meistaranna Snæfell vann nokkuð öruggan sigur, 64-83, á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 13.11.2015 17:33 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Körfubolti 14.11.2015 14:23 Hannes: Þurfum meiri peninga og meira í afrekssjóðinn Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir sambandið vera að taka rétt skref fram á við með nýjum samningi við Craig Pedersen. Framtíðarsýnin er skýr og Evrópuævintýrið kom út í plús þó dýrt væri. Körfubolti 13.11.2015 23:24 Jakob með 20 stig í sigri Borås enn í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 13.11.2015 20:15 Pedersen: Konunni líst vel á þetta því ég verð meira heima Craig Pedersen vill eyða meiri tíma með strákunum sínum og fær tækifæri til þess í stærra hlutverki hjá KKÍ. Körfubolti 13.11.2015 09:59 Pedersen framlengir og verður meira á Íslandi Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að að sambandið hefði gert nýjan samning við sambandið og myndi láta af hinu starfi sínu hjá danska liðinu Svendborg Rabbits. Körfubolti 13.11.2015 09:30 Pedersen hættir með Svendborg til að einbeita sér að Íslandi Arnar Guðjónsson verður nýr aðalþjálfari Svendborg Rabbits í Danmörku. Körfubolti 12.11.2015 22:49 Tveir nýliðar og fjórar systur í EM-hópi kvennalandsliðsins í körfubolta Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fimmtán manna æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni EM 2017. Körfubolti 12.11.2015 15:28 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 82 ›
Utanríkisráðherra tók óvart KR-bolla Sauðkrækingurinn Gunnar Bragi Sveinsson ætlar að passa sig á að styðja sína menn. Körfubolti 1.12.2015 17:09
Sara Rún valin nýliði vikunnar í MAAC-deildinni Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir er að stimpla sig inn hjá Canisius-skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og er þegar búinn að krækja í sín fyrstu einstaklingsverðlaun. Körfubolti 1.12.2015 16:07
Jón Arnór klárar tímabilið með Valencia Gengur frá framlengingu við topplið spænsku úrvalsdeildarinnar í lok tímabilsins. Körfubolti 30.11.2015 22:25
Margrét Rósa með 67 prósent þriggja stiga skotnýtingu Margrét Rósa Hálfdanardóttir gat ekki hjálpað íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í leikjunum á móti Ungverjum og Slóvakíu í undankeppni EM en hún er í stóru hlutverki hjá körfuboltaliði Canisius-háskólans. Körfubolti 26.11.2015 13:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 72-55 | Baráttan ekki nóg Ísland er enn stigalaust en sýndi þrælskemmtileg tilþrif gegn sterku liði Slóvakíu í kvöld. Körfubolti 25.11.2015 12:29
Marín Laufey kemur inn fyrir Bergþóru í kvöld Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2017 sem fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 25.11.2015 12:48
Annað að spila á móti þessum þjóðum en á Smáþjóðaleikunum Ísland mætir Slóvakíu í undankeppni EM í kvöld en þetta er fyrsti leikur kvennalandsliðs Íslands í Evrópukeppni sem fer fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24.11.2015 19:02
Sigmundur Már dæmir tvo leiki á tveimur dögum í Eistlandi FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er kominn til Eistlands þar sem hann verður upptekinn næstu tvö kvöld. Körfubolti 24.11.2015 14:06
Gunnhildur og Sandra gerðu betur en flestar hafa gert í fyrsta EM-leik sínum Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir spiluðu vel í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru báðar að spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppni. Körfubolti 24.11.2015 09:02
Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. Körfubolti 20.11.2015 13:28
Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. Körfubolti 20.11.2015 10:45
Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. Körfubolti 19.11.2015 12:30
Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. Körfubolti 19.11.2015 11:03
Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. Körfubolti 18.11.2015 19:47
Mark á sig á þrettán mínútna fresti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Fótbolti 18.11.2015 09:26
Íslensku stelpurnar þurfa að stoppa eina sem er 208 sentímetrar á hæð Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu bíður verðugt verkefni út í Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017. Körfubolti 18.11.2015 07:36
Tveir nýliðar fara með til Ungverjalands Tólf manna hópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017 er klár en íslensku stelpurnar fljúga út til Ungverjalands í fyrramálið. Körfubolti 18.11.2015 09:05
Uppteknar í bandaríska háskólaboltanum og missa af landsleikjunum Þrír fastamenn í íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta geta ekki tekið þátt í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017 en framundan eru tveir leikir hjá íslensku stelpunum. Körfubolti 17.11.2015 08:08
Tveir Grindvíkingar heltust úr lestinni hjá kvennalandsliðinu Tveir leikmenn geta ekki tekið þátt í fyrstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru hluti af fimmtán manna upprunalega æfingahópi Ívars Ásgrímssonar fyrir leiki við Ungverja og Slóvaka. Körfubolti 16.11.2015 15:03
Söngurinn úr stúkunni í Berlín fékk Jón Arnór til að hætta við að hætta Íslenska körfuboltalandsliðið fær mikla og flotta umfjöllun á heimasíðu FIBA Europe en þar er verið að fjalla um framgöngu íslenska liðsins og íslensku stuðningsmannanna á Eurobasket í Berlín í september. Körfubolti 16.11.2015 10:49
Högni með tvo þrista á 33 sekúndum og Valur eina taplausa liðið Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Körfubolti 16.11.2015 08:24
Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. Körfubolti 14.11.2015 14:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 64-83 | Stjarnan átti ekkert svar við varnarleik meistaranna Snæfell vann nokkuð öruggan sigur, 64-83, á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 13.11.2015 17:33
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Körfubolti 14.11.2015 14:23
Hannes: Þurfum meiri peninga og meira í afrekssjóðinn Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir sambandið vera að taka rétt skref fram á við með nýjum samningi við Craig Pedersen. Framtíðarsýnin er skýr og Evrópuævintýrið kom út í plús þó dýrt væri. Körfubolti 13.11.2015 23:24
Jakob með 20 stig í sigri Borås enn í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 13.11.2015 20:15
Pedersen: Konunni líst vel á þetta því ég verð meira heima Craig Pedersen vill eyða meiri tíma með strákunum sínum og fær tækifæri til þess í stærra hlutverki hjá KKÍ. Körfubolti 13.11.2015 09:59
Pedersen framlengir og verður meira á Íslandi Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að að sambandið hefði gert nýjan samning við sambandið og myndi láta af hinu starfi sínu hjá danska liðinu Svendborg Rabbits. Körfubolti 13.11.2015 09:30
Pedersen hættir með Svendborg til að einbeita sér að Íslandi Arnar Guðjónsson verður nýr aðalþjálfari Svendborg Rabbits í Danmörku. Körfubolti 12.11.2015 22:49
Tveir nýliðar og fjórar systur í EM-hópi kvennalandsliðsins í körfubolta Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fimmtán manna æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni EM 2017. Körfubolti 12.11.2015 15:28