Lengjudeild karla Fjórir lykilmenn ÍBV greindust með veiruna Fjórir lykilkmenn karlaliðs ÍBV eru smitaðir af kórónaveirunni. Liðið er í öðru sæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, og í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 17.8.2021 17:58 Þrír Vestramenn smitaðir og allt liðið í sóttkví Þrír úr liði Vestra á Ísafirði, sem leikur í Lengjudeild karla, hafa greinst með kórónuveiruna. Allir leikmenn liðsins, auk þjálfarateymis, eru því komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 16.8.2021 18:02 Ekkert fær stöðvað frábæra Framara sem stefna hraðbyr á sæti í efstu deild að ári Eftir súran endi á sumrinu 2020 er Fram svo gott sem komið upp úr Lengjudeild karla í knattspyrnu þó enn séu sex umferðir eftir af deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2021 13:30 ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. Fótbolti 14.8.2021 18:03 Selfyssingar fjarlægjast falldrauginn eftir dramatískan sigur gegn Grinvíkingum og hagstæð úrslit Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar unnu hádramatískan 3-2 heimasigur gegn Grindvíkingum og Þróttarar töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Gróttu. Íslenski boltinn 13.8.2021 21:33 Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31 ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Fótbolti 7.8.2021 16:00 Kórdrengir sækja að Eyjamönnum Kórdrengir unnu 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Allt stefnir í harða baráttu þeirra við ÍBV um sæti í Pepsi Max-deild karla að ári. Íslenski boltinn 6.8.2021 21:15 Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. Íslenski boltinn 6.8.2021 20:03 Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. Íslenski boltinn 5.8.2021 21:17 Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Íslenski boltinn 31.7.2021 16:13 Þróttur opnaði fallbaráttuna upp á gátt Þróttur vann lífsnauðsynlegan 3-0 sigur á Selfossi í fallslag í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Liðið er áfram í fallsæti, en aðeins tveimur stigum frá Selfossi sem eru í öruggu sæti. Fótbolti 29.7.2021 21:15 Tíu leikmenn Vestra unnu Gróttu eftir ótrúlegan lokakafla Vestri vann 4-3 sigur á Gróttu í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Ísafirði. Sigurinn skýtur vestanmönnum upp í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:34 Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:11 KR jafnaði í lokin á Akranesi Topplið KR náði naumlega í stig gegn ÍA er liðin gerðu 1-1 jafntefli í eina leik kvöldsins í Lengjudeild kvenna sem fram fór á Norðurálsvellinum á Akranesi. Íslenski boltinn 27.7.2021 21:31 Frá KR í Kórdrengi Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson hefur skrifað undir lánssamning við Kórdrengi og mun spila með liðinu út leiktíðina. Alex kemur frá KR til Kórdrengja. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:15 Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00 FH-ingar skoruðu sjö, þrenna í Grindavík og Víkingur og Afturelding með góða sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH-ingar unnu 7-1 stórsigur þegar Augnablik mætti í heimsókn, Víkingur vann góðan 2-0 heimasigur gegn Haukum, Grindvíkingar komust upp úr fallsæti þegar Christabel Oduro skoraði þrennu í 3-1 sigri gegn Gróttu og Afturelding vann 2-0 útisigur gegn HK. Íslenski boltinn 26.7.2021 22:49 Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. Íslenski boltinn 25.7.2021 12:02 Dramatískur sigur Selfyssinga fyrir vestan Selfoss lagði Vestra 2-1 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Olís-vellinum á Ísafirði. Sigurmark gestanna var skorað í lok uppbótartíma. Fótbolti 24.7.2021 16:00 Öðrum Lengjudeildarleik frestað vegna smits Leik Kórdrengja og Aftureldingar í Lengjudeild karla í fótbolta hefur verið frestað öðru sinni vegna smits í röðum Kórdrengja. Þetta er annar leikurinn á tveimur dögum sem fresta þarf í deildinni. Íslenski boltinn 24.7.2021 14:45 Öruggir sigrar ÍBV og Þórs Tveir leikir voru á dagskrá í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV og Þór unnu þar bæði örugga heimasigra. Íslenski boltinn 23.7.2021 20:01 KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46 Öruggur sigur Fjölnismanna Fjölnir tók á móti Þrótti R. í Lengjudeild Karla í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn unnu öruggan 3-1 sigur og lyfta sér í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 22.7.2021 21:12 Leik frestað vegna smits hjá Ólsurum Leik Víkings Ó. og Fram í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í leikmannahópi Ólsara. Íslenski boltinn 22.7.2021 15:57 Dramatískur sigur í fyrsta leik Jóns Þórs Jón Þór Hauksson vann 2-1 sigur á Þrótti í sínum fyrsta leik sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 17.7.2021 14:55 Grindavík mistókst að klifra upp töfluna Grindavík og Þór gerðu 2-2 jafntefli í 12. umferð Lengjudeildar karla í dag er liðin mættust í Grindavík. Íslenski boltinn 16.7.2021 19:55 Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Íslenski boltinn 15.7.2021 21:14 KR með fimm stiga forskot á toppnum KR styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildar kvenna með 3-2 heimasigri á Augnablik í kvöld. KR-ingar snéru taflinu við eftir að hafa lent undir gegn botnliðinu. Íslenski boltinn 15.7.2021 20:49 Allt jafnt í toppslag Lengjudeildarinnar Fram tók á móti ÍBV í toppslag Lengjudeildar karla í kvöld. Liðin sitja enn í fyrsta og öðru sæti deildarinnar eftir 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 15.7.2021 20:05 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Fjórir lykilmenn ÍBV greindust með veiruna Fjórir lykilkmenn karlaliðs ÍBV eru smitaðir af kórónaveirunni. Liðið er í öðru sæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, og í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 17.8.2021 17:58
Þrír Vestramenn smitaðir og allt liðið í sóttkví Þrír úr liði Vestra á Ísafirði, sem leikur í Lengjudeild karla, hafa greinst með kórónuveiruna. Allir leikmenn liðsins, auk þjálfarateymis, eru því komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 16.8.2021 18:02
Ekkert fær stöðvað frábæra Framara sem stefna hraðbyr á sæti í efstu deild að ári Eftir súran endi á sumrinu 2020 er Fram svo gott sem komið upp úr Lengjudeild karla í knattspyrnu þó enn séu sex umferðir eftir af deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2021 13:30
ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. Fótbolti 14.8.2021 18:03
Selfyssingar fjarlægjast falldrauginn eftir dramatískan sigur gegn Grinvíkingum og hagstæð úrslit Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar unnu hádramatískan 3-2 heimasigur gegn Grindvíkingum og Þróttarar töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Gróttu. Íslenski boltinn 13.8.2021 21:33
Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31
ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Fótbolti 7.8.2021 16:00
Kórdrengir sækja að Eyjamönnum Kórdrengir unnu 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Allt stefnir í harða baráttu þeirra við ÍBV um sæti í Pepsi Max-deild karla að ári. Íslenski boltinn 6.8.2021 21:15
Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. Íslenski boltinn 6.8.2021 20:03
Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. Íslenski boltinn 5.8.2021 21:17
Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Íslenski boltinn 31.7.2021 16:13
Þróttur opnaði fallbaráttuna upp á gátt Þróttur vann lífsnauðsynlegan 3-0 sigur á Selfossi í fallslag í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Liðið er áfram í fallsæti, en aðeins tveimur stigum frá Selfossi sem eru í öruggu sæti. Fótbolti 29.7.2021 21:15
Tíu leikmenn Vestra unnu Gróttu eftir ótrúlegan lokakafla Vestri vann 4-3 sigur á Gróttu í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Ísafirði. Sigurinn skýtur vestanmönnum upp í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:34
Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:11
KR jafnaði í lokin á Akranesi Topplið KR náði naumlega í stig gegn ÍA er liðin gerðu 1-1 jafntefli í eina leik kvöldsins í Lengjudeild kvenna sem fram fór á Norðurálsvellinum á Akranesi. Íslenski boltinn 27.7.2021 21:31
Frá KR í Kórdrengi Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson hefur skrifað undir lánssamning við Kórdrengi og mun spila með liðinu út leiktíðina. Alex kemur frá KR til Kórdrengja. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:15
Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00
FH-ingar skoruðu sjö, þrenna í Grindavík og Víkingur og Afturelding með góða sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH-ingar unnu 7-1 stórsigur þegar Augnablik mætti í heimsókn, Víkingur vann góðan 2-0 heimasigur gegn Haukum, Grindvíkingar komust upp úr fallsæti þegar Christabel Oduro skoraði þrennu í 3-1 sigri gegn Gróttu og Afturelding vann 2-0 útisigur gegn HK. Íslenski boltinn 26.7.2021 22:49
Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. Íslenski boltinn 25.7.2021 12:02
Dramatískur sigur Selfyssinga fyrir vestan Selfoss lagði Vestra 2-1 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Olís-vellinum á Ísafirði. Sigurmark gestanna var skorað í lok uppbótartíma. Fótbolti 24.7.2021 16:00
Öðrum Lengjudeildarleik frestað vegna smits Leik Kórdrengja og Aftureldingar í Lengjudeild karla í fótbolta hefur verið frestað öðru sinni vegna smits í röðum Kórdrengja. Þetta er annar leikurinn á tveimur dögum sem fresta þarf í deildinni. Íslenski boltinn 24.7.2021 14:45
Öruggir sigrar ÍBV og Þórs Tveir leikir voru á dagskrá í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV og Þór unnu þar bæði örugga heimasigra. Íslenski boltinn 23.7.2021 20:01
KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46
Öruggur sigur Fjölnismanna Fjölnir tók á móti Þrótti R. í Lengjudeild Karla í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn unnu öruggan 3-1 sigur og lyfta sér í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 22.7.2021 21:12
Leik frestað vegna smits hjá Ólsurum Leik Víkings Ó. og Fram í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í leikmannahópi Ólsara. Íslenski boltinn 22.7.2021 15:57
Dramatískur sigur í fyrsta leik Jóns Þórs Jón Þór Hauksson vann 2-1 sigur á Þrótti í sínum fyrsta leik sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 17.7.2021 14:55
Grindavík mistókst að klifra upp töfluna Grindavík og Þór gerðu 2-2 jafntefli í 12. umferð Lengjudeildar karla í dag er liðin mættust í Grindavík. Íslenski boltinn 16.7.2021 19:55
Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Íslenski boltinn 15.7.2021 21:14
KR með fimm stiga forskot á toppnum KR styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildar kvenna með 3-2 heimasigri á Augnablik í kvöld. KR-ingar snéru taflinu við eftir að hafa lent undir gegn botnliðinu. Íslenski boltinn 15.7.2021 20:49
Allt jafnt í toppslag Lengjudeildarinnar Fram tók á móti ÍBV í toppslag Lengjudeildar karla í kvöld. Liðin sitja enn í fyrsta og öðru sæti deildarinnar eftir 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 15.7.2021 20:05
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent