Leikmaður Fjölnis virðist vilja burt og er kominn í verkfall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 10:00 Lúkas Logi var lánaður til Ítalíu um tíma en sneri svo aftur í Grafarvoginn. Empoli Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Fjölnis í Lengjudeild karla í fótbolta, er farinn í verkfall. Hann hefur verið orðaður við lið í Bestu deildinni, þar á meðal Val, og virðist ekki ætla að spila í Grafarvogi í sumar. Frá þessu var greint í hlaðvarpinu Þungavigtin. Þar kom fram að hinn 19 ára gamli Lúkas Logi væri verulega ósáttur með að Fjölnir hefði ekki tekið eitthvað af þeim tilboðum sem hefðu borist. Einnig kom fram að leikmaðurinn hefði ekki spilað með Fjölni í Reykjavíkurmótinu og ekki mætt á æfingar. Þrír með þykkar hökur hituðu upp fyrir helgina.https://t.co/JVz16Hov41— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 27, 2023 Samningur Lúkasar Loga við Fjölni rennur út næsta haust og má hann byrja að ræða við lið í apríl næstkomandi. Hann virðist þó ekki ætla að bíða svo lengi. Fótbolti.net ræddi við Geir Kristinsson, formann knattspyrnudeildar Fjölnis, og staðfesti hann að leikmaðurinn væri farinn í verkfall. „Hann hefur ekki mætt á nokkrar æfingar. Það er áhugi frá mörgum félögum í efstu deild en þau tilboð sem hafa borist hafa ekki verið nægilega góð,“ sagði Geir og tók fram að Fjölnir stæði ekki í vegi fyrir leikmönnum sem geta farið erlendis. Lúkas Logi fór á láni til Ítalíu haustið 2021 og kom heim vorið 2022. „Við reyndum að hjálpa honum að fara til Empoli í fyrra en það gekk ekki upp.“ Geir sagði einnig að Fjölnir myndi hlusta ef góð tilboð kæmu inn á borð Fjölnis. Þá skaut hann á umboðsmenn: „Félögunum er enginn greiði gerður hvernig umboðsmenn virðast stundum stýra umræðunni í þessu.“ Viðtalið við Geir má lesa í heild sinni hér. Þá má finna öll hlaðvörp Þungavigtarinnar inn á tal.is/vigtin og þar er líka hægt að tryggja sér áskrift. Lengjudeild karla Fjölnir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Frá þessu var greint í hlaðvarpinu Þungavigtin. Þar kom fram að hinn 19 ára gamli Lúkas Logi væri verulega ósáttur með að Fjölnir hefði ekki tekið eitthvað af þeim tilboðum sem hefðu borist. Einnig kom fram að leikmaðurinn hefði ekki spilað með Fjölni í Reykjavíkurmótinu og ekki mætt á æfingar. Þrír með þykkar hökur hituðu upp fyrir helgina.https://t.co/JVz16Hov41— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 27, 2023 Samningur Lúkasar Loga við Fjölni rennur út næsta haust og má hann byrja að ræða við lið í apríl næstkomandi. Hann virðist þó ekki ætla að bíða svo lengi. Fótbolti.net ræddi við Geir Kristinsson, formann knattspyrnudeildar Fjölnis, og staðfesti hann að leikmaðurinn væri farinn í verkfall. „Hann hefur ekki mætt á nokkrar æfingar. Það er áhugi frá mörgum félögum í efstu deild en þau tilboð sem hafa borist hafa ekki verið nægilega góð,“ sagði Geir og tók fram að Fjölnir stæði ekki í vegi fyrir leikmönnum sem geta farið erlendis. Lúkas Logi fór á láni til Ítalíu haustið 2021 og kom heim vorið 2022. „Við reyndum að hjálpa honum að fara til Empoli í fyrra en það gekk ekki upp.“ Geir sagði einnig að Fjölnir myndi hlusta ef góð tilboð kæmu inn á borð Fjölnis. Þá skaut hann á umboðsmenn: „Félögunum er enginn greiði gerður hvernig umboðsmenn virðast stundum stýra umræðunni í þessu.“ Viðtalið við Geir má lesa í heild sinni hér. Þá má finna öll hlaðvörp Þungavigtarinnar inn á tal.is/vigtin og þar er líka hægt að tryggja sér áskrift.
Lengjudeild karla Fjölnir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki