Körfubolti Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 5.2.2022 10:31 Sjöunda tap Nets í röð | Luka í þrennuham Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets steinlá gegn Utah Jazz, þeirra sjöunda tap í röð. Þá bauð Luka Dončić upp á þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Philadelphia 76ers. Körfubolti 5.2.2022 09:31 Sérsamböndin ekki fengið krónu vegna Covid og Hannes krefur stjórnvöld um svör á morgun Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikil vonbrigði að stjórnvöld hafi enn ekki varið krónu aukalega til stuðnings við sérsambönd ÍSÍ vegna afleiðinga sem kórónuveirufaraldurinn hafi haft. Körfubolti 3.2.2022 10:00 Jón Axel og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Það var boðið upp á Íslendingaslag í FIBA Europe Cup í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.2.2022 20:47 Jón Arnór aftur í KR-treyjuna Það kann að vekja nostalgíugleði í hjörtum KR-inga að Jón Arnór Stefánsson, einn albesti körfuknattleikmaður Íslands frá upphafi, hafi í dag fengið félagaskipti frá Val yfir í KR. Körfubolti 31.1.2022 16:01 Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. Körfubolti 31.1.2022 15:30 Warriors marði Durants og Harden laust Nets-lið | Stórleikur Kuzma dugði ekki til Golden State Warriors lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði bæði Kevin Durant og James Harden í lið Nets. Þá skoraði Kyle Kuzma er Washington Wizards töpuðu gegn Ja Morant og félögum í Memphis Grizzlies. Körfubolti 30.1.2022 11:00 Þægilegt hjá Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu mjög þægilegan sigur á Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta, lokatölur 91-62. Körfubolti 28.1.2022 22:01 Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 28.1.2022 20:52 Martin stigahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Valencia vann öruggan 27 stiga sigur gegn Buducnost í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld, 103-76. Körfubolti 25.1.2022 21:21 Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 21:00 Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.1.2022 19:31 Sara skoraði 13 í stóru tapi Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta máttu þola sitt fyrsta tap í rúman mánuð er liðið tók á móti Sepsi í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, 83-64. Körfubolti 22.1.2022 16:50 Axel Nikulásson látinn Axel Nikulásson, fyrrverandi körfuboltakappi og starfsmaður utanríkisráðuneytisins er látinn, 59 ára að aldri. Innlent 22.1.2022 07:50 Elvar Már og félagar með stórsigur í belgíska bikarnum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwer Giants unnu 40 stiga stórsigur er liðið heimsótti Mechelen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í kvöld. Elvar skoraði 14 stig, en lokatölur urðu 117-77. Körfubolti 21.1.2022 21:23 Þorleifur Ólafsson: Spiluðum vel í þrjá leikhluta Grindavík tapaði sínum fjórða leik í röð gegn Breiðabliki í kvöld. Leikurinn endaði 77-71 Kópavogskonum í vil og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, svekktur með úrslitin. Körfubolti 19.1.2022 20:18 Valencia kom til baka og landaði sigri í Grikklandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia komu til baka gegn Promitheas í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Valencia var fimm stigum undir fyrir síðasta fjórðung en sneri taflinu sér í hag og vann leikinn með þriggja stiga mun, 71-68. Körfubolti 19.1.2022 19:35 Topplið Austurdeildarinnar án lykilmanna og töpuðu bæði Alls fóru sex leikir NBA-deildarinnar fram á skikkanlegum tíma fyrir okkur Íslendinga nú í kvöld. Topplið Austurdeildarinnar – Brooklyn Nets og Chicago Bulls – töpuðu bæði. Körfubolti 17.1.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-77 | Heimamenn fara upp úr fallsæti ÍR vann góðan 11 sigur á Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Sigurinn lyftir heimamönnum upp úr fallsæti. Körfubolti 17.1.2022 17:31 „Það er alltaf markmiðið að komast inn í úrslitakeppnina“ Jordan Semple, leikmaður ÍR, var besti leikmaður vallarins í 88-77 sigri ÍR á Stjörnunni í kvöld. Jordan var sérstaklega öflugur þegar mest á reyndi á lokamínútum leiksins. Körfubolti 17.1.2022 21:46 LeBron þögull eftir ummæli Magic: „Stuðningsfólk Lakers á betra skilið“ LeBron James er andlit Los Angeles Lakers í dag. Hann er maðurinn sem leitað er til þegar svara þarf fyrir slæmt gengi eða hvað sem gæti bjátað á. Eftir stórtap gegn Denver Nuggets ákvað LeBron hins vegar að tjá sig ekki við fjölmiðla. Körfubolti 17.1.2022 18:02 Durant meiddur enn á ný Kevin Durant, einn albesti körfuboltamaður síðari ára, meiddist í nótt og er óttast að hann gæti verð frá í dágóðan tíma. Hann fékk högg á hnéð er liðsfélagi hans lenti illa á honum. Atvikið má sjá í fréttinni. Körfubolti 16.1.2022 15:30 Vandræði Lakers halda áfram og aftur lágu Nautin í valnum Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en liðið steinlá gegn Denver Nuggets í nótt. Þá hafði Boston Celtics betur gegn Chicago Bulls. Alls fóru 10 leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 16.1.2022 09:53 „Morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur kallað eftir stuðningi stjórnvalda við íþróttafélög á Íslandi. Rætt hefur verið um það síðustu daga að hinir ýmsu iðnaðir og atvinnugreinar þurfa á stuðningi að halda frá hinu opinbera vegna takmarkanna en Hannesi finnst eins og íþróttafélög hafi gleymst í þeirri umræðu. Sport 15.1.2022 18:50 Stríðsmennirnir tömdu Nautin og Morant mátti sín lítils gegn Dončić Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna stórsigur Golden State Warriors á Chicago Bulls sem og stórsigur Dallas Mavericks á Memphis Grizzlies. Körfubolti 15.1.2022 10:01 Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.1.2022 22:18 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. Körfubolti 14.1.2022 19:30 Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79. Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik. Körfubolti 14.1.2022 20:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. Körfubolti 14.1.2022 17:30 Martin átti stóran þátt í sigri Valencia Martin Hermannsson hjálpaði Valencia að vinna sex stiga útisigur á Ulm í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, lokatölur 70-76. Þá lék Jón Axel Guðmundsson í stóru tapi Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 12.1.2022 22:31 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 219 ›
Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 5.2.2022 10:31
Sjöunda tap Nets í röð | Luka í þrennuham Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets steinlá gegn Utah Jazz, þeirra sjöunda tap í röð. Þá bauð Luka Dončić upp á þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Philadelphia 76ers. Körfubolti 5.2.2022 09:31
Sérsamböndin ekki fengið krónu vegna Covid og Hannes krefur stjórnvöld um svör á morgun Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikil vonbrigði að stjórnvöld hafi enn ekki varið krónu aukalega til stuðnings við sérsambönd ÍSÍ vegna afleiðinga sem kórónuveirufaraldurinn hafi haft. Körfubolti 3.2.2022 10:00
Jón Axel og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Það var boðið upp á Íslendingaslag í FIBA Europe Cup í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.2.2022 20:47
Jón Arnór aftur í KR-treyjuna Það kann að vekja nostalgíugleði í hjörtum KR-inga að Jón Arnór Stefánsson, einn albesti körfuknattleikmaður Íslands frá upphafi, hafi í dag fengið félagaskipti frá Val yfir í KR. Körfubolti 31.1.2022 16:01
Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. Körfubolti 31.1.2022 15:30
Warriors marði Durants og Harden laust Nets-lið | Stórleikur Kuzma dugði ekki til Golden State Warriors lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði bæði Kevin Durant og James Harden í lið Nets. Þá skoraði Kyle Kuzma er Washington Wizards töpuðu gegn Ja Morant og félögum í Memphis Grizzlies. Körfubolti 30.1.2022 11:00
Þægilegt hjá Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu mjög þægilegan sigur á Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta, lokatölur 91-62. Körfubolti 28.1.2022 22:01
Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 28.1.2022 20:52
Martin stigahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Valencia vann öruggan 27 stiga sigur gegn Buducnost í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld, 103-76. Körfubolti 25.1.2022 21:21
Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 21:00
Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.1.2022 19:31
Sara skoraði 13 í stóru tapi Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta máttu þola sitt fyrsta tap í rúman mánuð er liðið tók á móti Sepsi í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, 83-64. Körfubolti 22.1.2022 16:50
Axel Nikulásson látinn Axel Nikulásson, fyrrverandi körfuboltakappi og starfsmaður utanríkisráðuneytisins er látinn, 59 ára að aldri. Innlent 22.1.2022 07:50
Elvar Már og félagar með stórsigur í belgíska bikarnum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwer Giants unnu 40 stiga stórsigur er liðið heimsótti Mechelen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í kvöld. Elvar skoraði 14 stig, en lokatölur urðu 117-77. Körfubolti 21.1.2022 21:23
Þorleifur Ólafsson: Spiluðum vel í þrjá leikhluta Grindavík tapaði sínum fjórða leik í röð gegn Breiðabliki í kvöld. Leikurinn endaði 77-71 Kópavogskonum í vil og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, svekktur með úrslitin. Körfubolti 19.1.2022 20:18
Valencia kom til baka og landaði sigri í Grikklandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia komu til baka gegn Promitheas í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Valencia var fimm stigum undir fyrir síðasta fjórðung en sneri taflinu sér í hag og vann leikinn með þriggja stiga mun, 71-68. Körfubolti 19.1.2022 19:35
Topplið Austurdeildarinnar án lykilmanna og töpuðu bæði Alls fóru sex leikir NBA-deildarinnar fram á skikkanlegum tíma fyrir okkur Íslendinga nú í kvöld. Topplið Austurdeildarinnar – Brooklyn Nets og Chicago Bulls – töpuðu bæði. Körfubolti 17.1.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-77 | Heimamenn fara upp úr fallsæti ÍR vann góðan 11 sigur á Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Sigurinn lyftir heimamönnum upp úr fallsæti. Körfubolti 17.1.2022 17:31
„Það er alltaf markmiðið að komast inn í úrslitakeppnina“ Jordan Semple, leikmaður ÍR, var besti leikmaður vallarins í 88-77 sigri ÍR á Stjörnunni í kvöld. Jordan var sérstaklega öflugur þegar mest á reyndi á lokamínútum leiksins. Körfubolti 17.1.2022 21:46
LeBron þögull eftir ummæli Magic: „Stuðningsfólk Lakers á betra skilið“ LeBron James er andlit Los Angeles Lakers í dag. Hann er maðurinn sem leitað er til þegar svara þarf fyrir slæmt gengi eða hvað sem gæti bjátað á. Eftir stórtap gegn Denver Nuggets ákvað LeBron hins vegar að tjá sig ekki við fjölmiðla. Körfubolti 17.1.2022 18:02
Durant meiddur enn á ný Kevin Durant, einn albesti körfuboltamaður síðari ára, meiddist í nótt og er óttast að hann gæti verð frá í dágóðan tíma. Hann fékk högg á hnéð er liðsfélagi hans lenti illa á honum. Atvikið má sjá í fréttinni. Körfubolti 16.1.2022 15:30
Vandræði Lakers halda áfram og aftur lágu Nautin í valnum Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en liðið steinlá gegn Denver Nuggets í nótt. Þá hafði Boston Celtics betur gegn Chicago Bulls. Alls fóru 10 leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 16.1.2022 09:53
„Morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur kallað eftir stuðningi stjórnvalda við íþróttafélög á Íslandi. Rætt hefur verið um það síðustu daga að hinir ýmsu iðnaðir og atvinnugreinar þurfa á stuðningi að halda frá hinu opinbera vegna takmarkanna en Hannesi finnst eins og íþróttafélög hafi gleymst í þeirri umræðu. Sport 15.1.2022 18:50
Stríðsmennirnir tömdu Nautin og Morant mátti sín lítils gegn Dončić Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna stórsigur Golden State Warriors á Chicago Bulls sem og stórsigur Dallas Mavericks á Memphis Grizzlies. Körfubolti 15.1.2022 10:01
Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.1.2022 22:18
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. Körfubolti 14.1.2022 19:30
Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79. Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik. Körfubolti 14.1.2022 20:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. Körfubolti 14.1.2022 17:30
Martin átti stóran þátt í sigri Valencia Martin Hermannsson hjálpaði Valencia að vinna sex stiga útisigur á Ulm í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, lokatölur 70-76. Þá lék Jón Axel Guðmundsson í stóru tapi Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 12.1.2022 22:31