Körfubolti Sara og stöllur sendar í sumarfrí Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta eru komnar í sumarfrí eftir sex stiga tap gegn Sepsi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í kvöld, 76-70. Körfubolti 11.4.2022 19:46 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 51-72| Njarðvík tók forystuna eftir stórsigur í Dalhúsum Njarðvík vann þriðja leikinn í einvíginu gegn Fjölni með 21 stigi 51-72. Fyrri hálfleikur Njarðvíkur var frábær sem skilaði gestunum 24 stiga forystu í hálfleik og heimakonum tókst engan veginn að vinna niður það forskot. Körfubolti 10.4.2022 17:31 Umfjöllun og viðtöl: KR 64–74 Njarðvík | Njarðvíkingar gerðu nóg til að komast í 2-0 í einvíginu Leikur Njarðvíkur og KR á Meistaravöllum var skrýtinn og átti hvorugt lið góðan dag sóknarlega en ákafinn var mikill og spennustigið hátt. Njarðvíkingar gerðu nóg að lokum og sigldu sigrinum heim 67-74 og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Körfubolti 9.4.2022 19:30 Umfjöllun: Keflavík – Tindastóll 92-75 | Heimamenn svöruðu og einvígið er jafnt Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik liðanna í einvígi sínu í 8-liða úrslitum í Subway deild karla fyrr í kvöld. Mikið var undir, sérstaklega fyrir Keflavík, þar sem lið vinna sjaldan upp tveggja leikja mun í einvigjum í úrslitakeppninni í körfubolta. Keflvíkingar svöruðu síðasta leik og unnu 92-75 sigur og jöfnuðu metin í einvíginu. Körfubolti 8.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. Körfubolti 8.4.2022 17:30 Sara Rún og stöllur hennar með bakið upp við vegg eftir skell Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta máttu þola 19 stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 75-56 og Sepsi leiðir einvígið því 2-0 eftir nauman sigur í gær. Körfubolti 8.4.2022 17:46 Liðsheildin hjá meisturunum skilaði sigri, magnaður Edwards og Jókerinn sá fyrsti í sögunni Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics og Anthony Edwards skoraði 49 stig í sigri Minnesota Timberwolves. Körfubolti 8.4.2022 12:46 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Fjölnir 80-66| Njarðvík jafnaði einvígið Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni 1-1 eftir sigur í Ljónagryfjunni. Njarðvík byrjaði afar vel og var með forystuna nánast út allan leikinn sem skilaði 14 stiga sigri 80-66. Körfubolti 7.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. Körfubolti 7.4.2022 17:30 Sara Rún stigahæst í naumu tapi Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag, 75-68. Körfubolti 7.4.2022 17:51 Clippers vann toppliðið, Nautin töpuðu þriðja leiknum í röð og Durant sökkti Knicks Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers lagði besta lið deildarinnar - Phoenix Suns – á meðan Boston Celtics unnu stórsigur á Chicago Bulls og Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks. Körfubolti 7.4.2022 07:31 Stórleikurinn á Ítalíu gerði útslagið: „Hann var mjög hrifinn af mér eftir það“ Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson heldur áfram að taka skref upp á við á sínum ferli og tekst nú á við sína stærstu áskorun til þessa eftir að hafa samið við eitt af betri körfuknattleiksliðum Ítalíu. Körfubolti 6.4.2022 13:31 Nei eða já: Westbrook í Lakers var tilraun sem klikkaði Liðurinn „Nei eða já“ var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmáli leiksins og rétt eins og fyrri daginn fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 5.4.2022 23:31 Martin og félagar enduðu riðlakeppnina á stórsigri Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu afar öruggan 32 stiga sigur er liðið tók á móti þýska liðinu Ulm í lokaumferð riðlakeppni Eurocup í körfubolta, 103-71. Körfubolti 5.4.2022 20:10 Höttur 2-0 yfir gegn Fjölni | Jafnt hjá Álftanesi og Sindra Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld. Höttur er komið 2-0 yfir gegn Fjölni eftir öruggan sigur i Dalhúsum í kvöld. Þá jafnaði Álftanes metin gegn Sindra. Körfubolti 4.4.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-61 | Bikarmeistararnir tóku forystuna gegn Íslandsmeisturunum Haukar unnu þriggja stiga sigur á Val 58-61 og tóku þar með forystuna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í einvígi gegn Val. Körfubolti 4.4.2022 19:55 „Sóknarfráköstin í fjórða leikhluta skilaði sigrinum“ Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Val í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með útisigurinn. Körfubolti 4.4.2022 22:17 KR lætur Manderson fara fyrir úrslitakeppnina KR hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Isaiah Manderson fara áður en úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta hefst. KR mætir Njarðvík í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 4.4.2022 21:30 Við vorum bara að hlaupa út um allan völl og það kann ekki góðri lukku að stýra Njarðvík tapaði með sjö stiga mun fyrir deildarmeisturum Fjölnis í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir margt mega betur fara. Körfubolti 4.4.2022 21:15 Danielle Rodriguez semur við Grindavík Bandaríski leikmaðurinn og þjálfarinn Danielle Rodriguez hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun leika með félaginu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Danielle þarf vart að kynna en hún lék með Stjörnunni og KR hér á landi frá 2016 til 2020. Körfubolti 4.4.2022 19:46 „Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box“ „Cade Cunningham í marsmánuði: 23 stig, sex fráköst og sjö stoðsendingar. Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.30 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 4.4.2022 18:01 LeBron og Davis með en Lakers tapaði samt | Grizzlies vann toppslaginn Mislukkað apríl gabb LeBron James varð enn ófyndnara þegar hann lék með Los Angeles Lakers tapaði gegn New Orleans Pelicans í nótt með LeBron og Anthony Davis innanborðs. Körfubolti 2.4.2022 09:00 LeBron segist frá út tímabilið: Aprílgabb? LeBron James, helsta stjarna Los Angeles Lakers, sendi frá sér tíst í dag. Þar stóð að hann væri meiddur út tímabilið. Hvort um sé að ræða mislukkað 1. apríl gabb er ekki víst en svo er almennt talið. Körfubolti 1.4.2022 18:00 Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. Körfubolti 1.4.2022 12:30 „Ekki hafa áhyggjur af guðinum“ Kevin Durant er samur við sig á samfélagsmiðlum. Körfubolti 1.4.2022 10:31 Gríska goðið orðið stigahæst í sögu Bucks, Dísætur DeRozan og Lakers geta ekkert Að venju var mikið um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti í tveimur háspennuleikjum, í öðrum þeirra varð Giannis Antetokounmpo stigahæsti leikmaður í sögu Milwaukee Bucks. Á sama tíma steinlá LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers á útivelli gegn Utah Jazz. Körfubolti 1.4.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Vestri – ÍR 81-92 | Ekkert undir en samt hörkuleikur ÍR-ingar unnu ellefu stiga sigur gegn Vestra í lokaumferð Subway-deildar karla í kvöld, 92-81. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: KR – Valur 54-72 | KR náði í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Valur vann mjög góðan sigur á grönnum sínum í KR fyrr í kvöld 54-72 í lokaumferð Subway deildar karla. Valur skellti í lás í vörn sinni og sigldi heim góðum sigri sem færði þá upp í þriðja sæti deildarinnar. KR getur talist heppið en flautukarfa sem tryggði Stjörnunni sigur á Breiðablik tryggði KR sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 31.3.2022 18:30 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 219 ›
Sara og stöllur sendar í sumarfrí Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta eru komnar í sumarfrí eftir sex stiga tap gegn Sepsi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í kvöld, 76-70. Körfubolti 11.4.2022 19:46
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 51-72| Njarðvík tók forystuna eftir stórsigur í Dalhúsum Njarðvík vann þriðja leikinn í einvíginu gegn Fjölni með 21 stigi 51-72. Fyrri hálfleikur Njarðvíkur var frábær sem skilaði gestunum 24 stiga forystu í hálfleik og heimakonum tókst engan veginn að vinna niður það forskot. Körfubolti 10.4.2022 17:31
Umfjöllun og viðtöl: KR 64–74 Njarðvík | Njarðvíkingar gerðu nóg til að komast í 2-0 í einvíginu Leikur Njarðvíkur og KR á Meistaravöllum var skrýtinn og átti hvorugt lið góðan dag sóknarlega en ákafinn var mikill og spennustigið hátt. Njarðvíkingar gerðu nóg að lokum og sigldu sigrinum heim 67-74 og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Körfubolti 9.4.2022 19:30
Umfjöllun: Keflavík – Tindastóll 92-75 | Heimamenn svöruðu og einvígið er jafnt Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik liðanna í einvígi sínu í 8-liða úrslitum í Subway deild karla fyrr í kvöld. Mikið var undir, sérstaklega fyrir Keflavík, þar sem lið vinna sjaldan upp tveggja leikja mun í einvigjum í úrslitakeppninni í körfubolta. Keflvíkingar svöruðu síðasta leik og unnu 92-75 sigur og jöfnuðu metin í einvíginu. Körfubolti 8.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. Körfubolti 8.4.2022 17:30
Sara Rún og stöllur hennar með bakið upp við vegg eftir skell Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta máttu þola 19 stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 75-56 og Sepsi leiðir einvígið því 2-0 eftir nauman sigur í gær. Körfubolti 8.4.2022 17:46
Liðsheildin hjá meisturunum skilaði sigri, magnaður Edwards og Jókerinn sá fyrsti í sögunni Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics og Anthony Edwards skoraði 49 stig í sigri Minnesota Timberwolves. Körfubolti 8.4.2022 12:46
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Fjölnir 80-66| Njarðvík jafnaði einvígið Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni 1-1 eftir sigur í Ljónagryfjunni. Njarðvík byrjaði afar vel og var með forystuna nánast út allan leikinn sem skilaði 14 stiga sigri 80-66. Körfubolti 7.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. Körfubolti 7.4.2022 17:30
Sara Rún stigahæst í naumu tapi Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag, 75-68. Körfubolti 7.4.2022 17:51
Clippers vann toppliðið, Nautin töpuðu þriðja leiknum í röð og Durant sökkti Knicks Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers lagði besta lið deildarinnar - Phoenix Suns – á meðan Boston Celtics unnu stórsigur á Chicago Bulls og Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks. Körfubolti 7.4.2022 07:31
Stórleikurinn á Ítalíu gerði útslagið: „Hann var mjög hrifinn af mér eftir það“ Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson heldur áfram að taka skref upp á við á sínum ferli og tekst nú á við sína stærstu áskorun til þessa eftir að hafa samið við eitt af betri körfuknattleiksliðum Ítalíu. Körfubolti 6.4.2022 13:31
Nei eða já: Westbrook í Lakers var tilraun sem klikkaði Liðurinn „Nei eða já“ var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmáli leiksins og rétt eins og fyrri daginn fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 5.4.2022 23:31
Martin og félagar enduðu riðlakeppnina á stórsigri Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu afar öruggan 32 stiga sigur er liðið tók á móti þýska liðinu Ulm í lokaumferð riðlakeppni Eurocup í körfubolta, 103-71. Körfubolti 5.4.2022 20:10
Höttur 2-0 yfir gegn Fjölni | Jafnt hjá Álftanesi og Sindra Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld. Höttur er komið 2-0 yfir gegn Fjölni eftir öruggan sigur i Dalhúsum í kvöld. Þá jafnaði Álftanes metin gegn Sindra. Körfubolti 4.4.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-61 | Bikarmeistararnir tóku forystuna gegn Íslandsmeisturunum Haukar unnu þriggja stiga sigur á Val 58-61 og tóku þar með forystuna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í einvígi gegn Val. Körfubolti 4.4.2022 19:55
„Sóknarfráköstin í fjórða leikhluta skilaði sigrinum“ Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Val í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með útisigurinn. Körfubolti 4.4.2022 22:17
KR lætur Manderson fara fyrir úrslitakeppnina KR hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Isaiah Manderson fara áður en úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta hefst. KR mætir Njarðvík í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 4.4.2022 21:30
Við vorum bara að hlaupa út um allan völl og það kann ekki góðri lukku að stýra Njarðvík tapaði með sjö stiga mun fyrir deildarmeisturum Fjölnis í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir margt mega betur fara. Körfubolti 4.4.2022 21:15
Danielle Rodriguez semur við Grindavík Bandaríski leikmaðurinn og þjálfarinn Danielle Rodriguez hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun leika með félaginu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Danielle þarf vart að kynna en hún lék með Stjörnunni og KR hér á landi frá 2016 til 2020. Körfubolti 4.4.2022 19:46
„Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box“ „Cade Cunningham í marsmánuði: 23 stig, sex fráköst og sjö stoðsendingar. Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.30 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 4.4.2022 18:01
LeBron og Davis með en Lakers tapaði samt | Grizzlies vann toppslaginn Mislukkað apríl gabb LeBron James varð enn ófyndnara þegar hann lék með Los Angeles Lakers tapaði gegn New Orleans Pelicans í nótt með LeBron og Anthony Davis innanborðs. Körfubolti 2.4.2022 09:00
LeBron segist frá út tímabilið: Aprílgabb? LeBron James, helsta stjarna Los Angeles Lakers, sendi frá sér tíst í dag. Þar stóð að hann væri meiddur út tímabilið. Hvort um sé að ræða mislukkað 1. apríl gabb er ekki víst en svo er almennt talið. Körfubolti 1.4.2022 18:00
Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. Körfubolti 1.4.2022 12:30
„Ekki hafa áhyggjur af guðinum“ Kevin Durant er samur við sig á samfélagsmiðlum. Körfubolti 1.4.2022 10:31
Gríska goðið orðið stigahæst í sögu Bucks, Dísætur DeRozan og Lakers geta ekkert Að venju var mikið um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti í tveimur háspennuleikjum, í öðrum þeirra varð Giannis Antetokounmpo stigahæsti leikmaður í sögu Milwaukee Bucks. Á sama tíma steinlá LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers á útivelli gegn Utah Jazz. Körfubolti 1.4.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Vestri – ÍR 81-92 | Ekkert undir en samt hörkuleikur ÍR-ingar unnu ellefu stiga sigur gegn Vestra í lokaumferð Subway-deildar karla í kvöld, 92-81. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: KR – Valur 54-72 | KR náði í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Valur vann mjög góðan sigur á grönnum sínum í KR fyrr í kvöld 54-72 í lokaumferð Subway deildar karla. Valur skellti í lás í vörn sinni og sigldi heim góðum sigri sem færði þá upp í þriðja sæti deildarinnar. KR getur talist heppið en flautukarfa sem tryggði Stjörnunni sigur á Breiðablik tryggði KR sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 31.3.2022 18:30