Fótbolti Gordon tryggði Englandi sæti í undanúrslitum England tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Evrópumóts U21-árs landsliða í knattspyrnu þegar liðið lagði Portúgal 1-0. Leikmaður Newcastle skoraði sigurmarkið. Fótbolti 2.7.2023 18:15 „Virkilega skemmtilegur leikur til að enda á“ Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum þegar Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 5-0 og mætir því Shamrock Rovers frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var síðasti leikur Stefáns Inga fyrir Blika en hann staðfesti í viðtali eftir leik að hann væri á leið til Belgíu. Fótbolti 1.7.2023 06:00 Chelsea staðfestir komu Jackson sem skrifar undir til 2031 Framherjinn Nicolas Jackson er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Hann skrifar undir samning til átta ára, til ársins 2031. Enski boltinn 30.6.2023 23:30 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik - Buducnost 5-0 | Blikar sannfærandi í undankeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost og tryggði sér sæti í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Blikar mæta Shamrock Rovers frá Írlandi. Fótbolti 30.6.2023 18:15 Framlengdi samning sinn eftir að hún sigraðist á krabbameini Hin 32 ára gamla Jen Beattie hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Hún greindist með brjóstakrabbamein í október árið 2020. Enski boltinn 30.6.2023 20:30 Loftus-Cheek einnig farinn frá Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að taka til í herbúðum sínum. Ruben Loftus-Cheek er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu. Enski miðjumaðurinn kostar Mílanó-liðið um 15 milljónir punda [2,6 milljarða íslenskra króna]. Fótbolti 30.6.2023 19:45 Búið að útiloka um að brot sé að ræða Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 30.6.2023 19:01 Liverpool að ganga frá kaupunum á Íslandsbananum Enska knattspyrnufélagið hefur náð samkomulagi við RB Leipzig um kaup á hinum ungverska Dominik Szoboszlai. Enski boltinn 30.6.2023 18:01 Samningurinn rennur út og De Gea fer að öllum líkindum frítt Spænski markvörðurinn David De Gea er að öllum líkindum á förum frá Manchester United. Samningur hans rennur út í dag og De Gea getur því farið frítt. Enski boltinn 30.6.2023 17:15 Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. Fótbolti 30.6.2023 09:02 Óskar upplifir andstæðinga Blika kokhrausta: „Ekki fyrstir til þess að gera það“ Það ræðst á föstudagskvöld hvort það verður hlutskipti Breiðabliks eða Buducnost frá Svartfjallalandi að spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin eiga sér stutta en hatramma sögu og mætast í hreinum úrslitaleik í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 29.6.2023 23:00 Orkumótið hófst með hvelli þegar tjöld fuku og stangir brotnuðu Mikið rok lék skipuleggjendur og þátttakendur Orkumóts ÍBV í Vestmannaeyjum grátt í gær þegar tjöld tókust á loft og tjaldstangir brotnuðu á tjaldstæðinu í Herjólfsdal. Eyjamenn ruku til að veita gestum aðstoð og var einhverjum komið í skjól en vel gekk að bjarga öllu, að sögn mótsstjóra. Innlent 29.6.2023 11:23 Cloé Eyja orðin leikmaður Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Arsenal. Enski boltinn 29.6.2023 10:15 Brasilískur maður arfleiðir Neymar að ölllum eignum sínum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið lengi í hóp launahæstu fótboltamanna heims og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum. Fótbolti 29.6.2023 08:31 Stórþjóðir úr leik á Evrópumótinu Riðlakeppni Evrópumóts U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Englendingar tryggðu sér örugglega sæti í 8-liða úrslitum en þrjár stórþjóðir eru fallnar úr leik. Fótbolti 28.6.2023 22:31 Knattspyrnupar trúlofað Glódís Perla Viggósdóttir greindi frá því fyrir skömmu að hún hefði trúlofast Kristófer Eggertssyni, kærasta sínum til margra ára. Það skammt milli fagnaðarefna hjá parinu en Glódís Perla varð 27 ára gömul í gær. Fótbolti 28.6.2023 21:07 Viðræður Gylfa og DC United haldi áfram en ekkert tilboð liggi fyrir Viðræður Gylfa Þórs Sigurðssonar og bandaríska MLS-liðsins DC United munu halda áfram næstu daga, en Gylfi hefur þó ekki fengið neitt samningstilboð frá félaginu. Fótbolti 28.6.2023 14:29 Koma Arons sé stór yfirlýsing til andstæðinga Víkinga: „Bestur í deildinni á sínum degi“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur, segir nýjan leikmann félagsins Aron Elís Þrándarson besta leikmann deildarinnar á sínum degi. Koma hans til Víkings feli í sér yfirlýsingu frá félaginu til andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 27.6.2023 20:30 Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Fótbolti 27.6.2023 07:00 Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Fótbolti 26.6.2023 23:30 Craig Brown látinn 82 ára að aldri Craig Brown, fyrrum þjálfari skoska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn 82 ára að aldri. Enginn þjálfari í sögu liðsins hefur stýrt því í jafn mörgum leikjum, en alls lék liðið 71 leik undir hans stjórn og hann er síðasti þjálfarinn sem kom liðinu í lokakeppni HM. Fótbolti 26.6.2023 19:30 Manchester United reyna aftur við Rabiot Leit Manchester United að liðstyrk á miðjuna heldur áfram en liðið hefur gert Adrien Rabiot, leikmanni Juventus, tilboð. Samningur Rabiot er að renna út um mánaðarmótin og Juventus fá þá ekki evru fyrir hann. Fótbolti 26.6.2023 19:01 Weah aftur í Seríu A Juventus eru um það bil að ganga frá kaupum á bandaríska vængmanninum Timothy Weah, frá Lille í Frakklandi. Timothy verður þá annar meðlimur Weah fjölskyldunnar til að spila í Seríu A en faðir hans, George Weah, gerði garðinn frægan með AC Milan undir lok síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2023 18:00 Fékk óvænta aðstoð við að fá eiginhandaráritun frá Ronaldinho Samfélagsstjarnan Khaby Lame kom einum áköfum aðdáenda brasilísku knattspyrnugoðsagnarinnar Ronaldinho til bjargar um helgina. Fótbolti 26.6.2023 11:01 Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla? Enski boltinn 25.6.2023 23:31 Elías Rafn gæti verið á leið til Portúgals Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gæti verið á leið til Portúgals á láni frá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 25.6.2023 16:45 Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25.6.2023 15:01 Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu fór í hjartastopp og lést Cédric Roussel, fyrrverandi leikmaður Coventry City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem og belgíska landsliðsins er látinn aðeins 45 ára að aldri. Dánarorsök var hjartastopp. Fótbolti 25.6.2023 14:01 Segja að Gylfi Þór íhugi að spila í Bandaríkjunum eða Katar Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki hættur að spila þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í maí 2021. Hann virðist stefna á að spila í Katar eða í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 25.6.2023 12:30 Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25.6.2023 12:09 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Gordon tryggði Englandi sæti í undanúrslitum England tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Evrópumóts U21-árs landsliða í knattspyrnu þegar liðið lagði Portúgal 1-0. Leikmaður Newcastle skoraði sigurmarkið. Fótbolti 2.7.2023 18:15
„Virkilega skemmtilegur leikur til að enda á“ Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum þegar Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 5-0 og mætir því Shamrock Rovers frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var síðasti leikur Stefáns Inga fyrir Blika en hann staðfesti í viðtali eftir leik að hann væri á leið til Belgíu. Fótbolti 1.7.2023 06:00
Chelsea staðfestir komu Jackson sem skrifar undir til 2031 Framherjinn Nicolas Jackson er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Hann skrifar undir samning til átta ára, til ársins 2031. Enski boltinn 30.6.2023 23:30
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik - Buducnost 5-0 | Blikar sannfærandi í undankeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost og tryggði sér sæti í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Blikar mæta Shamrock Rovers frá Írlandi. Fótbolti 30.6.2023 18:15
Framlengdi samning sinn eftir að hún sigraðist á krabbameini Hin 32 ára gamla Jen Beattie hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Hún greindist með brjóstakrabbamein í október árið 2020. Enski boltinn 30.6.2023 20:30
Loftus-Cheek einnig farinn frá Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að taka til í herbúðum sínum. Ruben Loftus-Cheek er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu. Enski miðjumaðurinn kostar Mílanó-liðið um 15 milljónir punda [2,6 milljarða íslenskra króna]. Fótbolti 30.6.2023 19:45
Búið að útiloka um að brot sé að ræða Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 30.6.2023 19:01
Liverpool að ganga frá kaupunum á Íslandsbananum Enska knattspyrnufélagið hefur náð samkomulagi við RB Leipzig um kaup á hinum ungverska Dominik Szoboszlai. Enski boltinn 30.6.2023 18:01
Samningurinn rennur út og De Gea fer að öllum líkindum frítt Spænski markvörðurinn David De Gea er að öllum líkindum á förum frá Manchester United. Samningur hans rennur út í dag og De Gea getur því farið frítt. Enski boltinn 30.6.2023 17:15
Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. Fótbolti 30.6.2023 09:02
Óskar upplifir andstæðinga Blika kokhrausta: „Ekki fyrstir til þess að gera það“ Það ræðst á föstudagskvöld hvort það verður hlutskipti Breiðabliks eða Buducnost frá Svartfjallalandi að spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin eiga sér stutta en hatramma sögu og mætast í hreinum úrslitaleik í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 29.6.2023 23:00
Orkumótið hófst með hvelli þegar tjöld fuku og stangir brotnuðu Mikið rok lék skipuleggjendur og þátttakendur Orkumóts ÍBV í Vestmannaeyjum grátt í gær þegar tjöld tókust á loft og tjaldstangir brotnuðu á tjaldstæðinu í Herjólfsdal. Eyjamenn ruku til að veita gestum aðstoð og var einhverjum komið í skjól en vel gekk að bjarga öllu, að sögn mótsstjóra. Innlent 29.6.2023 11:23
Cloé Eyja orðin leikmaður Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Arsenal. Enski boltinn 29.6.2023 10:15
Brasilískur maður arfleiðir Neymar að ölllum eignum sínum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið lengi í hóp launahæstu fótboltamanna heims og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum. Fótbolti 29.6.2023 08:31
Stórþjóðir úr leik á Evrópumótinu Riðlakeppni Evrópumóts U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Englendingar tryggðu sér örugglega sæti í 8-liða úrslitum en þrjár stórþjóðir eru fallnar úr leik. Fótbolti 28.6.2023 22:31
Knattspyrnupar trúlofað Glódís Perla Viggósdóttir greindi frá því fyrir skömmu að hún hefði trúlofast Kristófer Eggertssyni, kærasta sínum til margra ára. Það skammt milli fagnaðarefna hjá parinu en Glódís Perla varð 27 ára gömul í gær. Fótbolti 28.6.2023 21:07
Viðræður Gylfa og DC United haldi áfram en ekkert tilboð liggi fyrir Viðræður Gylfa Þórs Sigurðssonar og bandaríska MLS-liðsins DC United munu halda áfram næstu daga, en Gylfi hefur þó ekki fengið neitt samningstilboð frá félaginu. Fótbolti 28.6.2023 14:29
Koma Arons sé stór yfirlýsing til andstæðinga Víkinga: „Bestur í deildinni á sínum degi“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur, segir nýjan leikmann félagsins Aron Elís Þrándarson besta leikmann deildarinnar á sínum degi. Koma hans til Víkings feli í sér yfirlýsingu frá félaginu til andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 27.6.2023 20:30
Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Fótbolti 27.6.2023 07:00
Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Fótbolti 26.6.2023 23:30
Craig Brown látinn 82 ára að aldri Craig Brown, fyrrum þjálfari skoska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn 82 ára að aldri. Enginn þjálfari í sögu liðsins hefur stýrt því í jafn mörgum leikjum, en alls lék liðið 71 leik undir hans stjórn og hann er síðasti þjálfarinn sem kom liðinu í lokakeppni HM. Fótbolti 26.6.2023 19:30
Manchester United reyna aftur við Rabiot Leit Manchester United að liðstyrk á miðjuna heldur áfram en liðið hefur gert Adrien Rabiot, leikmanni Juventus, tilboð. Samningur Rabiot er að renna út um mánaðarmótin og Juventus fá þá ekki evru fyrir hann. Fótbolti 26.6.2023 19:01
Weah aftur í Seríu A Juventus eru um það bil að ganga frá kaupum á bandaríska vængmanninum Timothy Weah, frá Lille í Frakklandi. Timothy verður þá annar meðlimur Weah fjölskyldunnar til að spila í Seríu A en faðir hans, George Weah, gerði garðinn frægan með AC Milan undir lok síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2023 18:00
Fékk óvænta aðstoð við að fá eiginhandaráritun frá Ronaldinho Samfélagsstjarnan Khaby Lame kom einum áköfum aðdáenda brasilísku knattspyrnugoðsagnarinnar Ronaldinho til bjargar um helgina. Fótbolti 26.6.2023 11:01
Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla? Enski boltinn 25.6.2023 23:31
Elías Rafn gæti verið á leið til Portúgals Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gæti verið á leið til Portúgals á láni frá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 25.6.2023 16:45
Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25.6.2023 15:01
Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu fór í hjartastopp og lést Cédric Roussel, fyrrverandi leikmaður Coventry City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem og belgíska landsliðsins er látinn aðeins 45 ára að aldri. Dánarorsök var hjartastopp. Fótbolti 25.6.2023 14:01
Segja að Gylfi Þór íhugi að spila í Bandaríkjunum eða Katar Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki hættur að spila þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í maí 2021. Hann virðist stefna á að spila í Katar eða í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 25.6.2023 12:30
Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25.6.2023 12:09