Fótbolti Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. Fótbolti 9.7.2023 09:02 Ásakaður um kynferðisbrot rétt áður en HM fer af stað Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, hefur verið ásakaður um kynferðisbrot. Sambía er meðal liða sem keppir á HM kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti 9.7.2023 08:01 Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Fótbolti 8.7.2023 23:00 Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. Fótbolti 8.7.2023 22:00 Alex Freyr ósáttur hjá Blikum og vill burt Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst. Íslenski boltinn 8.7.2023 21:00 „Ef góður leikmaður vill koma og reyna sig með Keflavík er bara að hafa samband“ „Bara svekkelsi, áttum að vinna þennan leik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn toppliði Víkings. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:06 „Mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur“ „Þetta var mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur, það er svona fyrsta sem fer í gegnum hugann á mér núna eftir leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-0 tap gegn Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:00 Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Fótbolti 8.7.2023 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-2 | Gestirnir sóttu þrjú stig í Garðabæ Þróttur Reykjavík vann góðan 2-0 útisigur á Stjörnunni í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Mörkin skoruðu Katla Tryggvadóttir og Sierra Marie Lelii. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16 „Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:45 Ensku strákarnir Evrópumeistarar án þess að fá á sig mark England lagði Spán 1-0 í úrslitum Evrópumóts U-21 árs landsliða. Enska liðið fór í gegnum mótið án þess að fá á sig mark þökk sé James Trafford, markverði liðsins, en hann varði vítaspyrnu í sigri dagsins. Fótbolti 8.7.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49 „Verðum að fara nýta færin betur“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við 2-0 tap á móti toppliði Breiðabliks í tólftu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn var markalaus í hálfleik og var Jonathan sáttur með frammistöðuna framan af. Íslenski boltinn 8.7.2023 17:16 Vestri með óvæntan sigur í Laugardalnum Vestri vann 2-1 útisigur á Þrótti Reykjavík í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:45 Mark Hlínar dugði ekki til sigurs Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Uppsala á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá lék Valgeir Lunddal Friðriksson allan leikinn með Häcken þegar liðið vann AIK á útivelli. Fótbolti 8.7.2023 15:01 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. Fótbolti 8.7.2023 12:00 Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Enski boltinn 8.7.2023 07:00 Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi. Enski boltinn 7.7.2023 23:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Noregur 1-1 | Ótrúlegt jöfnunarmark Eggerts hélt draumnum á lífi Ísland mætti Noregi i annarri umferð Evrópumóts u19 ára landsliða karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að Noregur komst yfir, mörk leiksins skoruðu Alwande Roaldsøy og Eggert Aron Guðmundsson. Fótbolti 7.7.2023 18:15 „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. Fótbolti 7.7.2023 22:47 Skagamenn klifra upp töfluna ÍA vann Njarðvík 2-1 í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá vann Afturelding öruggan 4-1 sigur á nýliðum Ægis í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 7.7.2023 21:31 Hareide ánægður með vistaskipti Sverris Inga Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag. Fótbolti 7.7.2023 20:31 Spánverjar gengu frá Grikkjum strax í upphafi Spánn átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Grikkland að velli í Evrópumóti U-19 ára landsliða karla í knattspyrnu, lokatölur 5-0. Bæði þessi lið leika með Íslandi í riðli en íslensku strákarnir mæta Noregi klukkan 19.00 í kvöld. Verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti 7.7.2023 18:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. Fótbolti 7.7.2023 16:55 Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. Lífið 6.7.2023 22:27 Árni og félagar komu sér á toppinn með sigri gegn botnliðinu Árni Vilhjálmsson og félagar hans í Zalgiris unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Riteriai í litháísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum stukku Árni og félagar á toppinn. Fótbolti 6.7.2023 18:56 Dóttirin vill senda Eto’o í fangelsi Samuel Eto'o virðist hreinlega elta uppi vandræðin eða kannski elta vandræðin hann. Fótbolti 6.7.2023 09:31 Úkraínumenn slógu út Frakka Úkraína er komið í undanúrslit Evrópumóts U21-árs landsliða í knattspyrnu eftir sigur á sterku liði Frakka í kvöld. Úkraína mætir Spáni í undanúrslitum. Fótbolti 2.7.2023 21:15 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. Fótbolti 9.7.2023 09:02
Ásakaður um kynferðisbrot rétt áður en HM fer af stað Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, hefur verið ásakaður um kynferðisbrot. Sambía er meðal liða sem keppir á HM kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti 9.7.2023 08:01
Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Fótbolti 8.7.2023 23:00
Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. Fótbolti 8.7.2023 22:00
Alex Freyr ósáttur hjá Blikum og vill burt Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst. Íslenski boltinn 8.7.2023 21:00
„Ef góður leikmaður vill koma og reyna sig með Keflavík er bara að hafa samband“ „Bara svekkelsi, áttum að vinna þennan leik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn toppliði Víkings. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:06
„Mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur“ „Þetta var mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur, það er svona fyrsta sem fer í gegnum hugann á mér núna eftir leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-0 tap gegn Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:00
Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Fótbolti 8.7.2023 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-2 | Gestirnir sóttu þrjú stig í Garðabæ Þróttur Reykjavík vann góðan 2-0 útisigur á Stjörnunni í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Mörkin skoruðu Katla Tryggvadóttir og Sierra Marie Lelii. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16
„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:45
Ensku strákarnir Evrópumeistarar án þess að fá á sig mark England lagði Spán 1-0 í úrslitum Evrópumóts U-21 árs landsliða. Enska liðið fór í gegnum mótið án þess að fá á sig mark þökk sé James Trafford, markverði liðsins, en hann varði vítaspyrnu í sigri dagsins. Fótbolti 8.7.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49
„Verðum að fara nýta færin betur“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við 2-0 tap á móti toppliði Breiðabliks í tólftu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn var markalaus í hálfleik og var Jonathan sáttur með frammistöðuna framan af. Íslenski boltinn 8.7.2023 17:16
Vestri með óvæntan sigur í Laugardalnum Vestri vann 2-1 útisigur á Þrótti Reykjavík í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:45
Mark Hlínar dugði ekki til sigurs Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Uppsala á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá lék Valgeir Lunddal Friðriksson allan leikinn með Häcken þegar liðið vann AIK á útivelli. Fótbolti 8.7.2023 15:01
Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. Fótbolti 8.7.2023 12:00
Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Enski boltinn 8.7.2023 07:00
Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi. Enski boltinn 7.7.2023 23:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Noregur 1-1 | Ótrúlegt jöfnunarmark Eggerts hélt draumnum á lífi Ísland mætti Noregi i annarri umferð Evrópumóts u19 ára landsliða karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að Noregur komst yfir, mörk leiksins skoruðu Alwande Roaldsøy og Eggert Aron Guðmundsson. Fótbolti 7.7.2023 18:15
„Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. Fótbolti 7.7.2023 22:47
Skagamenn klifra upp töfluna ÍA vann Njarðvík 2-1 í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá vann Afturelding öruggan 4-1 sigur á nýliðum Ægis í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 7.7.2023 21:31
Hareide ánægður með vistaskipti Sverris Inga Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag. Fótbolti 7.7.2023 20:31
Spánverjar gengu frá Grikkjum strax í upphafi Spánn átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Grikkland að velli í Evrópumóti U-19 ára landsliða karla í knattspyrnu, lokatölur 5-0. Bæði þessi lið leika með Íslandi í riðli en íslensku strákarnir mæta Noregi klukkan 19.00 í kvöld. Verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti 7.7.2023 18:00
Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. Fótbolti 7.7.2023 16:55
Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. Lífið 6.7.2023 22:27
Árni og félagar komu sér á toppinn með sigri gegn botnliðinu Árni Vilhjálmsson og félagar hans í Zalgiris unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Riteriai í litháísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum stukku Árni og félagar á toppinn. Fótbolti 6.7.2023 18:56
Dóttirin vill senda Eto’o í fangelsi Samuel Eto'o virðist hreinlega elta uppi vandræðin eða kannski elta vandræðin hann. Fótbolti 6.7.2023 09:31
Úkraínumenn slógu út Frakka Úkraína er komið í undanúrslit Evrópumóts U21-árs landsliða í knattspyrnu eftir sigur á sterku liði Frakka í kvöld. Úkraína mætir Spáni í undanúrslitum. Fótbolti 2.7.2023 21:15