Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 22:00 Mbappé á ekki marga vini eftir í París. Vísir/Getty Images Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. Hinn 24 ára gamli Mbappé fór í viðtal á dögunum þar sem hann sagði París Saint-Germain vera félag sem laðar að sér slúður og elur á sundrung. Framherjinn ræddi einnig frammistöðu liðsins í Meistaradeild Evrópu og sagði að þeir sem „byggðu liðið“ hefðu svörin við þeim spurningum. PSG féll úr leik eftir 3-0 tap samanlagt gegn Bayern München í 16-liða úrslitum. Six Paris Saint-Germain players have complained to club president Nasser Al Khelaifi following comments made in an interview by Kylian Mbappe.More from @peterrutzler https://t.co/I2fZxMfcvG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Þetta eru hvorki leikmenn né stuðningsfólk félagsins ánægt með. Alls hafa sex leikmenn kvartað til forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi, og þá hefur stuðningsfólk PSG látið Mbappé hafa það á samfélagsmiðlum. Franski framherjinn hefur einnig sagt að hann muni spila fyrir PSG þangað til samningur hans sumarið 2024 rennur út en félagið hefur engan áhuga á að missa hann frítt. PSG mætir með mikið breytt lið til leiks á næstu leiktíð en Luis Enrique er tekinn við stjórnartaumunum af Christophe Galtier sem stýrði því aðeins í eina leiktíð. Nokkrir leikmenn, þar á meðal Lionel Messi, hafa horfið á braut á meðan nýir eru komnir inn. BREAKING: Six PSG players have contacted the president of the club to complain about comment's about the club, made by Kylian Mbappé in an interview with France Football Magazine. pic.twitter.com/xoeUKqsf8e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 8, 2023 Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte hafa allir gengið til liðs við félagið á meðan þeir Lucas Hernandez og Kang-in Lee eru við það að ganga frá samningum. Stóra spurningin er nú hvort Mbappé muni leiða línuna þegar tímabilið hefst eður ei. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Mbappé fór í viðtal á dögunum þar sem hann sagði París Saint-Germain vera félag sem laðar að sér slúður og elur á sundrung. Framherjinn ræddi einnig frammistöðu liðsins í Meistaradeild Evrópu og sagði að þeir sem „byggðu liðið“ hefðu svörin við þeim spurningum. PSG féll úr leik eftir 3-0 tap samanlagt gegn Bayern München í 16-liða úrslitum. Six Paris Saint-Germain players have complained to club president Nasser Al Khelaifi following comments made in an interview by Kylian Mbappe.More from @peterrutzler https://t.co/I2fZxMfcvG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Þetta eru hvorki leikmenn né stuðningsfólk félagsins ánægt með. Alls hafa sex leikmenn kvartað til forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi, og þá hefur stuðningsfólk PSG látið Mbappé hafa það á samfélagsmiðlum. Franski framherjinn hefur einnig sagt að hann muni spila fyrir PSG þangað til samningur hans sumarið 2024 rennur út en félagið hefur engan áhuga á að missa hann frítt. PSG mætir með mikið breytt lið til leiks á næstu leiktíð en Luis Enrique er tekinn við stjórnartaumunum af Christophe Galtier sem stýrði því aðeins í eina leiktíð. Nokkrir leikmenn, þar á meðal Lionel Messi, hafa horfið á braut á meðan nýir eru komnir inn. BREAKING: Six PSG players have contacted the president of the club to complain about comment's about the club, made by Kylian Mbappé in an interview with France Football Magazine. pic.twitter.com/xoeUKqsf8e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 8, 2023 Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte hafa allir gengið til liðs við félagið á meðan þeir Lucas Hernandez og Kang-in Lee eru við það að ganga frá samningum. Stóra spurningin er nú hvort Mbappé muni leiða línuna þegar tímabilið hefst eður ei.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira