Fótbolti Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Enski boltinn 8.10.2023 12:30 Sjáðu hetjudáðir markvarðarins Giroud Framherjinn og markvörðurinn Olivier Giroud reyndist hetja AC Milan þegar liðið lagði Albert Guðmundsson og félaga í Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í gærkvöld. Fótbolti 8.10.2023 12:01 Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30 Rooney hættur hjá DC United Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur sagt starfi sínu lausu hjá bandaríska liðinu DC United. Liðið endaði í 9. sæti austursins í MLS-deildinni. Fótbolti 8.10.2023 11:01 Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 McTominay hetjan á Old Trafford Scott McTominay reyndist hetja Manchester United er hann snéri taflinu við gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.10.2023 13:30 Chelsea fór illa með Burnley Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í öllum keppnum er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7.10.2023 13:30 Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Segir leikmenn setja arfleifð sína í hættu með því að fara til Sádi-Arabíu Zlatan Ibrahimovic, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Manchester United, PSG og AC Milan, segir að leikmenn sem færa sig yfir til Sádi-Arabíu séu að leggja arfleifð sína í hættu. Fótbolti 7.10.2023 14:15 Tíu Tottenham-menn tylltu sér á toppinn Þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleikinn manni færri tókst Tottenham að vinna 0-1 sigur gegn nýliðum Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7.10.2023 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00 „Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00 Svava Rós fór úr mjaðmalið Svava Rós Guðmundssdóttir, leikmaður Íslands og Benfica í Portúgal, verður fjarri góðu gamni í einhvern tíma eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik liðsins. Fótbolti 6.10.2023 22:00 Tap hjá Benzema og félögum Karim Benzema og félagar í Al Ittihad töpuðu gegn Al Ahli í Sádí-Arabísku deildinni í kvöld Fótbolti 6.10.2023 20:17 Guðrún spilaði allan leikinn í dramatísku jafntefli Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í jafntefli Rosengard gegn Djurgarden í sænsku fótboltanum í kvöld. Fótbolti 6.10.2023 18:03 Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. Enski boltinn 6.10.2023 14:42 Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. Enski boltinn 6.10.2023 07:00 Messi sagði ungum leikmanni Inter að ganga meira Lionel Messi er án alls efa einn albesti knattspyrnumaður sögunnar og mögulega einn besti íþróttamaður sögunnar sömuleiðis. Það kom því verulega á óvart þegar David Beckham opinberaði hvaða ráð Messi gaf ungum leikmönnum Inter Miami á dögunum. Fótbolti 5.10.2023 23:31 Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. Fótbolti 5.10.2023 22:45 McGinn hetja Villa Aston Villa vann dramatískan 1-0 sigur í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 21:40 Rómverjar skoruðu fjögur Lærisveinar José Mourinho skoruðu fjögur mörk gegn Servette í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 4-0. Fótbolti 5.10.2023 21:31 Þægilegt hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks. Fótbolti 5.10.2023 18:31 Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Fótbolti 5.10.2023 19:21 Færeyingarnir héldu Hákoni og Lille í skefjum Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille þegar liðið sótti KÍ Klaksvík frá Færeyjum heim í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 19:00 Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. Fótbolti 5.10.2023 17:00 Sjáðu íslensku strákana skora fjögur mörk í sigri á Pólverjum Fimmtán ára landslið karla í fótbolta vann 4-2 sigur á Póllandi á UEFA Development mótinu sem fram fer í Póllandi þessa dagana. Fótbolti 5.10.2023 15:31 Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4.10.2023 13:02 Åge um valið á Gylfa: „Mun hafa mjög góð og sterk áhrif“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta á nýjan leik. Gylfi er hluti af landsliði Íslands sem leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.10.2023 11:13 Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Fótbolti 4.10.2023 10:37 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Enski boltinn 8.10.2023 12:30
Sjáðu hetjudáðir markvarðarins Giroud Framherjinn og markvörðurinn Olivier Giroud reyndist hetja AC Milan þegar liðið lagði Albert Guðmundsson og félaga í Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í gærkvöld. Fótbolti 8.10.2023 12:01
Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30
Rooney hættur hjá DC United Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur sagt starfi sínu lausu hjá bandaríska liðinu DC United. Liðið endaði í 9. sæti austursins í MLS-deildinni. Fótbolti 8.10.2023 11:01
Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
McTominay hetjan á Old Trafford Scott McTominay reyndist hetja Manchester United er hann snéri taflinu við gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.10.2023 13:30
Chelsea fór illa með Burnley Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í öllum keppnum er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7.10.2023 13:30
Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Segir leikmenn setja arfleifð sína í hættu með því að fara til Sádi-Arabíu Zlatan Ibrahimovic, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Manchester United, PSG og AC Milan, segir að leikmenn sem færa sig yfir til Sádi-Arabíu séu að leggja arfleifð sína í hættu. Fótbolti 7.10.2023 14:15
Tíu Tottenham-menn tylltu sér á toppinn Þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleikinn manni færri tókst Tottenham að vinna 0-1 sigur gegn nýliðum Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7.10.2023 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00
„Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00
Svava Rós fór úr mjaðmalið Svava Rós Guðmundssdóttir, leikmaður Íslands og Benfica í Portúgal, verður fjarri góðu gamni í einhvern tíma eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik liðsins. Fótbolti 6.10.2023 22:00
Tap hjá Benzema og félögum Karim Benzema og félagar í Al Ittihad töpuðu gegn Al Ahli í Sádí-Arabísku deildinni í kvöld Fótbolti 6.10.2023 20:17
Guðrún spilaði allan leikinn í dramatísku jafntefli Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í jafntefli Rosengard gegn Djurgarden í sænsku fótboltanum í kvöld. Fótbolti 6.10.2023 18:03
Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. Enski boltinn 6.10.2023 14:42
Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. Enski boltinn 6.10.2023 07:00
Messi sagði ungum leikmanni Inter að ganga meira Lionel Messi er án alls efa einn albesti knattspyrnumaður sögunnar og mögulega einn besti íþróttamaður sögunnar sömuleiðis. Það kom því verulega á óvart þegar David Beckham opinberaði hvaða ráð Messi gaf ungum leikmönnum Inter Miami á dögunum. Fótbolti 5.10.2023 23:31
Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. Fótbolti 5.10.2023 22:45
McGinn hetja Villa Aston Villa vann dramatískan 1-0 sigur í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 21:40
Rómverjar skoruðu fjögur Lærisveinar José Mourinho skoruðu fjögur mörk gegn Servette í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 4-0. Fótbolti 5.10.2023 21:31
Þægilegt hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks. Fótbolti 5.10.2023 18:31
Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Fótbolti 5.10.2023 19:21
Færeyingarnir héldu Hákoni og Lille í skefjum Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille þegar liðið sótti KÍ Klaksvík frá Færeyjum heim í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 19:00
Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. Fótbolti 5.10.2023 17:00
Sjáðu íslensku strákana skora fjögur mörk í sigri á Pólverjum Fimmtán ára landslið karla í fótbolta vann 4-2 sigur á Póllandi á UEFA Development mótinu sem fram fer í Póllandi þessa dagana. Fótbolti 5.10.2023 15:31
Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4.10.2023 13:02
Åge um valið á Gylfa: „Mun hafa mjög góð og sterk áhrif“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta á nýjan leik. Gylfi er hluti af landsliði Íslands sem leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.10.2023 11:13
Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Fótbolti 4.10.2023 10:37