Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 12:30 Ashley Young í leik gærdagsins. Sorgarbandið bar hann á vinstri hendi. Everton Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Hinn 38 ára gamli Young er enn á fleygiferð í ensku úrvalsdeildinni og leikur nú sem hægri bakvörður í liði Sean Dyche. Young lék hins vegar með Manchester United frá 2011 til 2020 og ber enn sterkar taugar til félagsins. Young hefur opinberað að hann kalli Sir Alex Ferguson enn þann dag í dag einfaldlega „Stjórann“ (e. boss) þó svo það sé áratugur síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og setjast í helgan stein. Á föstudag var tilkynnt að Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex, væri látin 84 ára að aldri. Henni til heiðurs ákvað Young að bera sorgarband þegar Everton mætti Bournemouth degi síðar. Var hann eini leikmaður beggja liða með slíkt band. Big 3 points but it s been coming! Eat your own words that was our chance at Our Home!!! Onto the next one Black armband worn for Lady Cathy, thinking of You Boss. RIP pic.twitter.com/tHwuL8Mnmy— Ashley Young (@youngy18) October 7, 2023 Everton vann leikinn örugglega 3-0. Young nældi sér í gult spjald á meðan James Garner, annar fyrrverandi leikmaður Man United, skoraði fyrsta mark Everton í leiknum. Þetta var aðeins annar sigur Everton í 8 leikjum en liðið er nú í 15. sæti með 7 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Young er enn á fleygiferð í ensku úrvalsdeildinni og leikur nú sem hægri bakvörður í liði Sean Dyche. Young lék hins vegar með Manchester United frá 2011 til 2020 og ber enn sterkar taugar til félagsins. Young hefur opinberað að hann kalli Sir Alex Ferguson enn þann dag í dag einfaldlega „Stjórann“ (e. boss) þó svo það sé áratugur síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og setjast í helgan stein. Á föstudag var tilkynnt að Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex, væri látin 84 ára að aldri. Henni til heiðurs ákvað Young að bera sorgarband þegar Everton mætti Bournemouth degi síðar. Var hann eini leikmaður beggja liða með slíkt band. Big 3 points but it s been coming! Eat your own words that was our chance at Our Home!!! Onto the next one Black armband worn for Lady Cathy, thinking of You Boss. RIP pic.twitter.com/tHwuL8Mnmy— Ashley Young (@youngy18) October 7, 2023 Everton vann leikinn örugglega 3-0. Young nældi sér í gult spjald á meðan James Garner, annar fyrrverandi leikmaður Man United, skoraði fyrsta mark Everton í leiknum. Þetta var aðeins annar sigur Everton í 8 leikjum en liðið er nú í 15. sæti með 7 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42