Fótbolti AC Milan aftur á sigurbraut AC Milan heldur pressunni á liðin fyrir ofan sig í Seríu A en liðið lagði Monza nokkuð auðveldlega, 3-0, í hádegisleiknum á Ítalíu. Fótbolti 17.12.2023 13:30 Sóknarleikur Barcelona í molum Barcelona lék sinn þriðja deildarleik í röð án sigurs í gær þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á útivelli. Framherjar Barcelona virðast heillum horfnir þessa dagana. Fótbolti 17.12.2023 12:04 Victor Osimhen töfraði fram sannkallaðar sirkuskúnstir Victor Osimhen, framherji Napólí, lagði upp mark í gær með hreint ótrúlegum hætti þegar lið hans lagði Cagliari 2-1. Fótbolti 17.12.2023 11:30 Rekinn eftir aðeins 67 daga í starfi Sevilla er í þjálfaraleit á ný eftir að Diego Alonso var sagt upp störfum í gær í kjölfarið á 0-3 tapi liðsins gegn Granada. Fótbolti 17.12.2023 10:16 Newcastle aftur á sigurbraut Newcastle fór létt með Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en Fulham léku megnið af leiknum einum færri eftir að framherjinn Raul Jimenez var rekinn af velli á 20. mínútu. Fótbolti 16.12.2023 17:22 Jón Dagur og Stefán Ingi á skotskónum í Belgíu Boðið var upp á þrjú íslensk mörk í belgíska boltanum í dag. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði mark OH Leuven snemma leiks en liðið þurfti að lokum að sætta sig við töpuð stig. Fótbolti 16.12.2023 17:04 Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna Þórður Ingason markvörður hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Víkingar tilkynntu þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær. Fótbolti 16.12.2023 15:46 Thomas afgreiddi Arsenal Arsenl mistókst hrapalega að fylgja eftir góðum sigri á meisturum Chelsea í ensku úrvalsdeild kvenna í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Tottenham. Fótbolti 16.12.2023 14:02 Jólapeysa Jamie Carragher stuðaði Gary Neville Liverpool tekur á móti Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun og ríkir eðli málsins samkvæmt nokkur eftirvænting meðal stuðningsmanna fyrir leiknum. Fótbolti 16.12.2023 12:36 Pochettino enn fullur sjálfstrausts Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Fótbolti 16.12.2023 12:00 Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.12.2023 11:30 Van de Beek lánaður til Eintracht Frankfurt Donny Van de Beek, leikmaður Manchester United, mun ganga til liðs við Eintracht Frankfurt í Þýskalandi á lánssamningi út keppnistímabilið. Fótbolti 16.12.2023 11:01 Heimsmeistararnir í fyrsta sinn í efsta sæti heimslistans Spánverjar, heimsmeistarar kvenna í fótbolta, tróna í fyrsta sinn í sögunni á toppi heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 15.12.2023 23:00 Grétar Sigfinnur dæmdur fyrir stórfelld skattsvik Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og fyrirliði KR, Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld skattsvik. Innlent 15.12.2023 22:58 Stjörnum prýtt lið Al Ittihad fékk skell og féll úr leik Sádiarabíska liðið Al Ittihad, með menn á borð við Karim Benzema og N'Golo Kante innanborðs, er úr leik í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 tap gegn egypska liðinu Al Ahly í kvöld. Fótbolti 15.12.2023 19:58 Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Fótbolti 15.12.2023 07:32 Ísak Snær fær nýjan og ungan þjálfara hjá Rosenborg Norska stórveldið Rosenborg tilkynnti í gær, fimmtudag, nýjan þjálfara liðsins. Ísak Snær Þorvaldsson leikur með liðinu. Fótbolti 15.12.2023 06:31 Valdimar Þór og Jón Guðni við það að ganga í raðir Víkinga Heimildir Vísis herma að Íslands- og bikarmeistarar Víkings séu í þann mund að ganga frá samningum við hinn sóknarþenkjandi Valdimar Þór Ingimundarson og miðvörðinn Jón Guðna Fjóluson. Báðir eiga að baki A-landsleiki og báðir eru að koma úr atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.12.2023 23:01 Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Fótbolti 14.12.2023 22:56 Hákon Arnar byrjaði þegar Lille tryggði sér sigur í riðlinum Franska knattspyrnufélagið Lille er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigur á KÍ Klaksvík. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille. Fótbolti 14.12.2023 22:32 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. Fótbolti 14.12.2023 17:16 Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Fótbolti 14.12.2023 20:30 Bayern náði aðeins jafntefli gegn Ajax Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn þegar Bayern München gerði 1-1 jafntefli við Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Bayern hefur nú mistekist að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum en hefur þó ekki enn tapað leik. Fótbolti 14.12.2023 20:16 Mourinho hafði mögulega rétt fyrir sér eftir allt saman Það eru fimm ár síðan José Mourinho var látinn fara sem þjálfari Manchester United. Meðan hann stýrði liðinu fór hann reglu yfir vandamál félagsins. Ekki löngu þar á undan hafði Louis van Gaal gert slíkt hið sama. Síðan hefur Ralf Rangnick endurtekið leikinn en hefur eitthvað breyst? Enski boltinn 14.12.2023 19:39 Kjartan Henry ráðinn aðstoðarþjálfari FH Hinn 37 ára gamli Kjartan Henry Finnbogason verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 14.12.2023 18:59 Rebecca Welch fyrst kvenna til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Þann 23. desember mun Rebecca Welch skrá sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar. Hún verður þá fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 14.12.2023 18:01 Endar tveggja áratuga einokun tenniskvenna í efstu sætunum Tenniskonur eru launahæstu íþróttakonur heims og hafa verið það lengi. Það þykir því stórmerkilegt þegar íþróttakona úr annarri íþrótt kemst inn á topp þrjú á peningalistanum. Sport 13.12.2023 11:00 „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Elín Metta Jensen knattspyrnukona og læknanemi segir mikilvægt að eyða tíma með fjölskyldu og vinum á aðventunni til að hámarka huggulegheitin. Föndur, bæjarrölt og lakkrístoppar mömmu hennar séu þar efst á blaði Jól 13.12.2023 07:02 Benzema og Kanté skoruðu er Al Ittihad fór áfram Karim Benzema og N'Golo Kanté voru báðir á skotskónum er Al Ittihad tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða með 3-0 sigri gegn nýsjálenska liðinu Auckland City í kvöld. Fótbolti 12.12.2023 20:24 Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 334 ›
AC Milan aftur á sigurbraut AC Milan heldur pressunni á liðin fyrir ofan sig í Seríu A en liðið lagði Monza nokkuð auðveldlega, 3-0, í hádegisleiknum á Ítalíu. Fótbolti 17.12.2023 13:30
Sóknarleikur Barcelona í molum Barcelona lék sinn þriðja deildarleik í röð án sigurs í gær þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á útivelli. Framherjar Barcelona virðast heillum horfnir þessa dagana. Fótbolti 17.12.2023 12:04
Victor Osimhen töfraði fram sannkallaðar sirkuskúnstir Victor Osimhen, framherji Napólí, lagði upp mark í gær með hreint ótrúlegum hætti þegar lið hans lagði Cagliari 2-1. Fótbolti 17.12.2023 11:30
Rekinn eftir aðeins 67 daga í starfi Sevilla er í þjálfaraleit á ný eftir að Diego Alonso var sagt upp störfum í gær í kjölfarið á 0-3 tapi liðsins gegn Granada. Fótbolti 17.12.2023 10:16
Newcastle aftur á sigurbraut Newcastle fór létt með Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en Fulham léku megnið af leiknum einum færri eftir að framherjinn Raul Jimenez var rekinn af velli á 20. mínútu. Fótbolti 16.12.2023 17:22
Jón Dagur og Stefán Ingi á skotskónum í Belgíu Boðið var upp á þrjú íslensk mörk í belgíska boltanum í dag. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði mark OH Leuven snemma leiks en liðið þurfti að lokum að sætta sig við töpuð stig. Fótbolti 16.12.2023 17:04
Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna Þórður Ingason markvörður hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Víkingar tilkynntu þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær. Fótbolti 16.12.2023 15:46
Thomas afgreiddi Arsenal Arsenl mistókst hrapalega að fylgja eftir góðum sigri á meisturum Chelsea í ensku úrvalsdeild kvenna í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Tottenham. Fótbolti 16.12.2023 14:02
Jólapeysa Jamie Carragher stuðaði Gary Neville Liverpool tekur á móti Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun og ríkir eðli málsins samkvæmt nokkur eftirvænting meðal stuðningsmanna fyrir leiknum. Fótbolti 16.12.2023 12:36
Pochettino enn fullur sjálfstrausts Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Fótbolti 16.12.2023 12:00
Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.12.2023 11:30
Van de Beek lánaður til Eintracht Frankfurt Donny Van de Beek, leikmaður Manchester United, mun ganga til liðs við Eintracht Frankfurt í Þýskalandi á lánssamningi út keppnistímabilið. Fótbolti 16.12.2023 11:01
Heimsmeistararnir í fyrsta sinn í efsta sæti heimslistans Spánverjar, heimsmeistarar kvenna í fótbolta, tróna í fyrsta sinn í sögunni á toppi heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 15.12.2023 23:00
Grétar Sigfinnur dæmdur fyrir stórfelld skattsvik Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og fyrirliði KR, Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld skattsvik. Innlent 15.12.2023 22:58
Stjörnum prýtt lið Al Ittihad fékk skell og féll úr leik Sádiarabíska liðið Al Ittihad, með menn á borð við Karim Benzema og N'Golo Kante innanborðs, er úr leik í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 tap gegn egypska liðinu Al Ahly í kvöld. Fótbolti 15.12.2023 19:58
Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Fótbolti 15.12.2023 07:32
Ísak Snær fær nýjan og ungan þjálfara hjá Rosenborg Norska stórveldið Rosenborg tilkynnti í gær, fimmtudag, nýjan þjálfara liðsins. Ísak Snær Þorvaldsson leikur með liðinu. Fótbolti 15.12.2023 06:31
Valdimar Þór og Jón Guðni við það að ganga í raðir Víkinga Heimildir Vísis herma að Íslands- og bikarmeistarar Víkings séu í þann mund að ganga frá samningum við hinn sóknarþenkjandi Valdimar Þór Ingimundarson og miðvörðinn Jón Guðna Fjóluson. Báðir eiga að baki A-landsleiki og báðir eru að koma úr atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.12.2023 23:01
Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Fótbolti 14.12.2023 22:56
Hákon Arnar byrjaði þegar Lille tryggði sér sigur í riðlinum Franska knattspyrnufélagið Lille er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigur á KÍ Klaksvík. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille. Fótbolti 14.12.2023 22:32
Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. Fótbolti 14.12.2023 17:16
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Fótbolti 14.12.2023 20:30
Bayern náði aðeins jafntefli gegn Ajax Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn þegar Bayern München gerði 1-1 jafntefli við Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Bayern hefur nú mistekist að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum en hefur þó ekki enn tapað leik. Fótbolti 14.12.2023 20:16
Mourinho hafði mögulega rétt fyrir sér eftir allt saman Það eru fimm ár síðan José Mourinho var látinn fara sem þjálfari Manchester United. Meðan hann stýrði liðinu fór hann reglu yfir vandamál félagsins. Ekki löngu þar á undan hafði Louis van Gaal gert slíkt hið sama. Síðan hefur Ralf Rangnick endurtekið leikinn en hefur eitthvað breyst? Enski boltinn 14.12.2023 19:39
Kjartan Henry ráðinn aðstoðarþjálfari FH Hinn 37 ára gamli Kjartan Henry Finnbogason verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 14.12.2023 18:59
Rebecca Welch fyrst kvenna til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Þann 23. desember mun Rebecca Welch skrá sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar. Hún verður þá fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 14.12.2023 18:01
Endar tveggja áratuga einokun tenniskvenna í efstu sætunum Tenniskonur eru launahæstu íþróttakonur heims og hafa verið það lengi. Það þykir því stórmerkilegt þegar íþróttakona úr annarri íþrótt kemst inn á topp þrjú á peningalistanum. Sport 13.12.2023 11:00
„Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Elín Metta Jensen knattspyrnukona og læknanemi segir mikilvægt að eyða tíma með fjölskyldu og vinum á aðventunni til að hámarka huggulegheitin. Föndur, bæjarrölt og lakkrístoppar mömmu hennar séu þar efst á blaði Jól 13.12.2023 07:02
Benzema og Kanté skoruðu er Al Ittihad fór áfram Karim Benzema og N'Golo Kanté voru báðir á skotskónum er Al Ittihad tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða með 3-0 sigri gegn nýsjálenska liðinu Auckland City í kvöld. Fótbolti 12.12.2023 20:24
Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41