AC Milan aftur á sigurbraut Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 13:30 Tijjani Reijnders fagnar marki sínu í dag ásamt liðsfélögum sínum Vísir/Getty AC Milan heldur pressunni á liðin fyrir ofan sig í Seríu A en liðið lagði Monza nokkuð auðveldlega, 3-0, í hádegisleiknum á Ítalíu. Tijjani Reijnders kom heimamönnum á bragðið strax á 3. mínutu með glæsilegu einstaklingsframtaki þar sem hann fór framhjá fjórum varnarmönnum á leið sinni inn í teiginn og hamraði boltann svo í netið af stuttu færi. Reijnders átti virkilega góðan leik fyrir AC Milan og átti varla feilsendingu allan leikinn. Masterful in midfield: @T_Reijnders #MilanMonza pic.twitter.com/5nlvsPfDZ6— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Hinn 18 ára varnarmaður Jan-Carlo Simić tvöfaldaði svo forskotið rétt fyrir hálfleik og Noah Okafor gerði endanlega út um leikinn á 76. mínútu eftir glæsilegan undirbúning frá Oliver Giroud. AC Milan í þriðja sæti eftir sigurinn með 32 stig eftir 16 leiki. Juventus eru í 2. sæti með 37 og Inter Milan trónir á toppnum með 38 stig og eiga leik til góða í kvöld þar sem liði sækir Lazio heim. Leikir dagsins í Seríu A Milan - Monza 3 - 0 Fiorentina - Verona kl. 14:00 Udinese - Sassuolo kl. 14:00 Bologna - Roma kl. 17:00 Lazio - Inter kl. 19:45 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Tijjani Reijnders kom heimamönnum á bragðið strax á 3. mínutu með glæsilegu einstaklingsframtaki þar sem hann fór framhjá fjórum varnarmönnum á leið sinni inn í teiginn og hamraði boltann svo í netið af stuttu færi. Reijnders átti virkilega góðan leik fyrir AC Milan og átti varla feilsendingu allan leikinn. Masterful in midfield: @T_Reijnders #MilanMonza pic.twitter.com/5nlvsPfDZ6— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Hinn 18 ára varnarmaður Jan-Carlo Simić tvöfaldaði svo forskotið rétt fyrir hálfleik og Noah Okafor gerði endanlega út um leikinn á 76. mínútu eftir glæsilegan undirbúning frá Oliver Giroud. AC Milan í þriðja sæti eftir sigurinn með 32 stig eftir 16 leiki. Juventus eru í 2. sæti með 37 og Inter Milan trónir á toppnum með 38 stig og eiga leik til góða í kvöld þar sem liði sækir Lazio heim. Leikir dagsins í Seríu A Milan - Monza 3 - 0 Fiorentina - Verona kl. 14:00 Udinese - Sassuolo kl. 14:00 Bologna - Roma kl. 17:00 Lazio - Inter kl. 19:45
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira