Rekinn eftir aðeins 67 daga í starfi Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 10:16 Diego Alonso var flottur í tauinu en það er mögulega það eina jákvæða sem hægt er að segja um þjálfaraferil hans hjá Sevilla Vísir/EPA Sevilla er í þjálfaraleit á ný eftir að Diego Alonso var sagt upp störfum í gær í kjölfarið á 0-3 tapi liðsins gegn Granada. Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00
Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19