Fótbolti Luton jafnaði í uppbótartíma Burnley og Luton skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir dramatík í uppbótartíma. Enski boltinn 12.1.2024 21:48 Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40 Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16 KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56 Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00 Poch: Ég hef áhyggjur af honum Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segist hafa áhyggjur af meiðslum Christopher Nkunku. Enski boltinn 12.1.2024 17:31 „Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Íslenski boltinn 11.1.2024 23:30 Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Enski boltinn 11.1.2024 23:01 Milik með sýningu þegar Juventus flaug inn í undanúrslit Gott gengi Juventus á tímabilinu heldur áfram en liðið er komið í undanúrslit Coppa Italia, bikarkeppninnar á Ítalíu, eftir 4-0 sigur á Frosinone. Fótbolti 11.1.2024 22:30 Barcelona mætir Real Madríd í úrslitum Barcelona er komið í úrslit spænska Ofurbikarsins eftir 2-0 sigur á Osasuna. Fótbolti 11.1.2024 21:01 Segja Aron vera að ganga í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun að öllum líkindum spila með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann lék á sínum tíma 69 leiki fyrir félagið. Íslenski boltinn 11.1.2024 18:00 Dier eltir Kane til Bayern Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Fótbolti 11.1.2024 17:31 Sven-Göran á bara ár eftir ólifað Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er með krabbamein og á væntanlega aðeins ár eftir ólifað. Fótbolti 11.1.2024 10:01 Mané giftist átján ára kærustu sinni Senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané, sem leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, gekk í það heilaga á sunnudaginn. Fótbolti 10.1.2024 07:32 „Ætlarðu bara að dandalast endalaust í ræktinni?“ Paul Scholes gat ekki stillt sig um að skjóta á annan fyrrverandi leikmann Manchester United, Jesse Lingard, í nýlegri færslu þess síðarnefnda á Instagram. Enski boltinn 9.1.2024 15:30 Henry greinir frá glímu við þunglyndi: „Ég grét nánast á hverjum degi“ Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, greindi frá glímu sinni við þunglyndi í hlaðvarpinu Diary of a CEO. Á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð yfir grét hann nánast á hverjum einasta degi. Fótbolti 9.1.2024 12:30 Vængbrotið Man Utd flaug áfram í bikarnum Manchester United lagði Wigan Athletic í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur 2-0 gestunum í vil sem mæta Newport County eða Eastleigh í 4. umferð. Enski boltinn 8.1.2024 19:45 Henderson ekki á leið til Liverpool á nýjan leik ef marka má Klopp Miðjumaðurinn Jordan Henderson hefur fengið nóg af Sádi-Arabíu aðeins örfáum mánuðum eftir að flytja þangað. Hann er þó ekki á leið í sitt fyrrum félag Liverpool ef marka má orð Jürgen Klopp. Enski boltinn 8.1.2024 21:02 C-deildarlið sló Villareal úr leik sólahring eftir að leikurinn hófst Unionistas de Salamanca, sem spilar í C-deild spænsku knattspyrnunnar, gerði sér lítið fyrir og sló efstu deildarlið Villareal úr leik í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum sem hófst ótrúlegt en satt í gær. Fótbolti 8.1.2024 20:30 Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. Íslenski boltinn 8.1.2024 19:30 Mellberg verður ekki næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Olof Mellberg verði ekki næsti þjálfara karlalandsliðsins en það virtist nær staðfest fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 8.1.2024 17:30 Brassar búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara Dorival Júnior hefur verið ráðinn nýr þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Fernando Diniz sem var rekinn á föstudaginn. Fótbolti 8.1.2024 14:31 Pabbi Littlers lét hann hætta í fótbolta níu ára Eins og svo marga krakka dreymdi Luke Littler um að verða atvinnumaður í fótbolta. Pabbi hans sannfærði hann hins vegar um að einbeita sér að pílukastinu. Sport 8.1.2024 10:30 Allt er þegar þrennt er hjá Fríðu Rún og Alfreð Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fríða Rún greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 8.1.2024 09:07 Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:00 Ósmekkleg ummæli Joey Barton vekja hörð viðbrögð Joey Barton hefur ekki setið auðum höndum síðan honum var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri hjá Bristol Rovers í haust en eins og margir auðnuleysingjar virðist hann helst verja tíma sínum á samfélagsmiðlum í misgáfulegum tilgangi. Fótbolti 6.1.2024 08:00 Fulham marði Rotherham í einstefnuleik Fulham varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði B-deildarlið Rotherham 1-0 á heimavelli. Fótbolti 5.1.2024 21:41 Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Fótbolti 5.1.2024 20:18 „Ronaldo hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt“ Rafael Leao, leikmaður AC Milan, segir að átrúnaðargoð hans hafi alltaf verið samlandi hans, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 1.1.2024 18:00 Elísabet, Gylfi Þór og Reynir Pétur í hópi nýrra fálkaorðuhafa Fjórtán Íslendingar – sjö karlar og sjö konur – voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag. Innlent 1.1.2024 14:48 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
Luton jafnaði í uppbótartíma Burnley og Luton skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir dramatík í uppbótartíma. Enski boltinn 12.1.2024 21:48
Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40
Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16
KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56
Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00
Poch: Ég hef áhyggjur af honum Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segist hafa áhyggjur af meiðslum Christopher Nkunku. Enski boltinn 12.1.2024 17:31
„Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Íslenski boltinn 11.1.2024 23:30
Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Enski boltinn 11.1.2024 23:01
Milik með sýningu þegar Juventus flaug inn í undanúrslit Gott gengi Juventus á tímabilinu heldur áfram en liðið er komið í undanúrslit Coppa Italia, bikarkeppninnar á Ítalíu, eftir 4-0 sigur á Frosinone. Fótbolti 11.1.2024 22:30
Barcelona mætir Real Madríd í úrslitum Barcelona er komið í úrslit spænska Ofurbikarsins eftir 2-0 sigur á Osasuna. Fótbolti 11.1.2024 21:01
Segja Aron vera að ganga í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun að öllum líkindum spila með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann lék á sínum tíma 69 leiki fyrir félagið. Íslenski boltinn 11.1.2024 18:00
Dier eltir Kane til Bayern Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Fótbolti 11.1.2024 17:31
Sven-Göran á bara ár eftir ólifað Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er með krabbamein og á væntanlega aðeins ár eftir ólifað. Fótbolti 11.1.2024 10:01
Mané giftist átján ára kærustu sinni Senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané, sem leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, gekk í það heilaga á sunnudaginn. Fótbolti 10.1.2024 07:32
„Ætlarðu bara að dandalast endalaust í ræktinni?“ Paul Scholes gat ekki stillt sig um að skjóta á annan fyrrverandi leikmann Manchester United, Jesse Lingard, í nýlegri færslu þess síðarnefnda á Instagram. Enski boltinn 9.1.2024 15:30
Henry greinir frá glímu við þunglyndi: „Ég grét nánast á hverjum degi“ Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, greindi frá glímu sinni við þunglyndi í hlaðvarpinu Diary of a CEO. Á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð yfir grét hann nánast á hverjum einasta degi. Fótbolti 9.1.2024 12:30
Vængbrotið Man Utd flaug áfram í bikarnum Manchester United lagði Wigan Athletic í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur 2-0 gestunum í vil sem mæta Newport County eða Eastleigh í 4. umferð. Enski boltinn 8.1.2024 19:45
Henderson ekki á leið til Liverpool á nýjan leik ef marka má Klopp Miðjumaðurinn Jordan Henderson hefur fengið nóg af Sádi-Arabíu aðeins örfáum mánuðum eftir að flytja þangað. Hann er þó ekki á leið í sitt fyrrum félag Liverpool ef marka má orð Jürgen Klopp. Enski boltinn 8.1.2024 21:02
C-deildarlið sló Villareal úr leik sólahring eftir að leikurinn hófst Unionistas de Salamanca, sem spilar í C-deild spænsku knattspyrnunnar, gerði sér lítið fyrir og sló efstu deildarlið Villareal úr leik í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum sem hófst ótrúlegt en satt í gær. Fótbolti 8.1.2024 20:30
Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. Íslenski boltinn 8.1.2024 19:30
Mellberg verður ekki næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Olof Mellberg verði ekki næsti þjálfara karlalandsliðsins en það virtist nær staðfest fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 8.1.2024 17:30
Brassar búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara Dorival Júnior hefur verið ráðinn nýr þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Fernando Diniz sem var rekinn á föstudaginn. Fótbolti 8.1.2024 14:31
Pabbi Littlers lét hann hætta í fótbolta níu ára Eins og svo marga krakka dreymdi Luke Littler um að verða atvinnumaður í fótbolta. Pabbi hans sannfærði hann hins vegar um að einbeita sér að pílukastinu. Sport 8.1.2024 10:30
Allt er þegar þrennt er hjá Fríðu Rún og Alfreð Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fríða Rún greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 8.1.2024 09:07
Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:00
Ósmekkleg ummæli Joey Barton vekja hörð viðbrögð Joey Barton hefur ekki setið auðum höndum síðan honum var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri hjá Bristol Rovers í haust en eins og margir auðnuleysingjar virðist hann helst verja tíma sínum á samfélagsmiðlum í misgáfulegum tilgangi. Fótbolti 6.1.2024 08:00
Fulham marði Rotherham í einstefnuleik Fulham varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði B-deildarlið Rotherham 1-0 á heimavelli. Fótbolti 5.1.2024 21:41
Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Fótbolti 5.1.2024 20:18
„Ronaldo hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt“ Rafael Leao, leikmaður AC Milan, segir að átrúnaðargoð hans hafi alltaf verið samlandi hans, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 1.1.2024 18:00
Elísabet, Gylfi Þór og Reynir Pétur í hópi nýrra fálkaorðuhafa Fjórtán Íslendingar – sjö karlar og sjö konur – voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag. Innlent 1.1.2024 14:48