Hin 26 ára gamla Ingbjörg hefur verið hjá norska félaginu Valerenga frá árinu 2019 en hún var gerður fyrirliði liðsins á árinu. Þar á undan var hún í Svíþjóð hjá Djurgarden.
Samningur Ingbjargar við Duisburg er heldur stuttur en hann gildir aðeins til næsta sumars.
Ingibjörg er góður liðstyrkur fyrir þýska félagið sem er í mikilli fallbaráttu í þýsku deildinni en liðið er á botninum með aðeins tvö stig eftir tíu leiki.