Fótbolti De Jong til í að yfirgefa Barcelona í sumar Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong gæti yfirgefið Spánarmeistara Barcelona í sumar. Hann var þrálátlega orðaður við Manchester United árið 2022. Fótbolti 9.2.2024 20:16 Gunnhildur Yrsa nýr styrktarþjálfari landsliðsins Landsliðskonan fyrrverandi, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, er nýr styrktarþjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu. Frá þessu var greint á blaðamannafundi Knattspyrnusambands Íslands í dag. Fótbolti 9.2.2024 17:31 Afar ólíkar tillögur KSÍ og ÍTF um kjörgengi Ljóst er að stjórn KSÍ (Knattspyrnusambands Íslands) er á öndverðum meiði við stjórn ÍTF (Íslensks toppfótbolta) hvað varðar kjörgengi stjórnarmanna KSÍ. Tvær ólíkar tillögur liggja fyrir ársþingi KSÍ sem fram fer eftir rúmar tvær vikur. Fótbolti 9.2.2024 14:19 „Ætla ekki að vera inni á skrifstofu KSÍ milli níu og fimm alla daga“ Vignir Már Þormóðsson, sem hefur yfir að skipa mikilli reynslu af störfum innan knattspyrnuhreyfingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á komandi ársþingi sambandsins. Fótbolti 9.2.2024 12:16 Vignir verður með í formannsslagnum Nú er orðið ljóst að hið minnsta þrír bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands á ársþinginu sem fram fer eftir rúmar tvær vikur. Fótbolti 9.2.2024 10:02 Tíu mínútur í skammarkróknum ef leikmenn fá bláa spjaldið The Telegraph hefur staðfest að IFAB, alþjóðlega knattspyrnuráðið, ætli á föstudag að kynna blá spjöld til leiks í knattspyrnu. Enski boltinn 9.2.2024 07:01 Að nálgast fertugt en tekur slaginn með Blikum Þrátt fyrir að hafa orðið 38 ára gamall á dögunum hefur Arnór Sveinn Aðalsteinsson ákveðið að taka slaginn með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 8.2.2024 22:46 Þróttur sækir tvær á Selfoss Kristrún Rut Antonsdóttir og Íris Una Þórðardóttir munu leika með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þær koma báðar frá Selfossi sem féll úr deildinni á síðasta ári. Íslenski boltinn 8.2.2024 20:00 Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Fótbolti 8.2.2024 17:40 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. Fótbolti 6.2.2024 17:21 Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Enski boltinn 5.2.2024 23:31 Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.2.2024 23:01 Foden kom til baka gegn Brentford og Man City nálgast toppinn Englandsmeistarar Manchester City hafa minnkað forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu niður í aðeins tvö stig með góðum útisigri á Brentford. Meistararnir hafa átt erfitt uppdráttar gegn lærisveinum Thomas Frank og ekki var útlitið bjart þegar heimamenn komust yfir. Enski boltinn 5.2.2024 19:31 Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Fótbolti 5.2.2024 21:55 Emma Hayes: Skortur á kvenkyns þjálfurum risastórt vandamál Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Englandsmeistara Chelsea í knattspyrnu, segir skort á kvenkyns þjálfurum vera risastórt vandamál. Hvetur hún knattspyrnuhreyfinguna til að finna lausnir. Enski boltinn 5.2.2024 21:30 Bayern á toppinn eftir stórsigur Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Fótbolti 5.2.2024 20:50 Þróttur sækir leikmann sem hefur áður spilað hér á landi Þróttur Reykjavík hefur samið við Caroline Murray um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hún þekkir ágætlega til á Íslandi eftir að hafa leikið hér á landi sumarið 2017. Íslenski boltinn 5.2.2024 19:15 Lykilmaður Man United frá í átta vikur hið minnsta Miðvörðurinn Lisandro Martínez var loks að ná fullum styrk eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla á þessari leiktíð. Nú er ljóst að hann verður frá í átta vikur og munar um minna hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United sem hefur átt afleitt tímabil til þessa. Enski boltinn 5.2.2024 18:31 Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46 Baulað á Beckham í fjarveru Messi 40.000 aðdáendur Lionel Messi voru ósáttir við að sjá sinn mann ekki spila í æfingaleik Inter Miami gegn Hong Kong XI, en Messi er að glíma við meiðsli aftan í læri. Fótbolti 5.2.2024 06:31 „Við erum komnir aftur, það er alveg ljóst“ Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag og opnaði titilbaráttunni upp á gátt en tvö stig skilja nú Liverpool og Arsenal að. Fótbolti 4.2.2024 22:31 Valsmenn fóru létt með Fylki í Lengjubikarnum Valsmenn fóru vel af stað í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld þegar þeir völtuðu yfir Fylki, 4-0. Fótbolti 4.2.2024 21:02 Ten Hag: Meiðsli Martinez líta ekki vel út Manchester United fór létt með West Ham á Old Trafford í dag þar sem lokatölur voru 3-0 en meiðsli Lisandro Martinez gætu skyggt aðeins á gleði stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 4.2.2024 17:01 Allt jafnt er Sveindís og Karólína mættust Allt var jafnt er Wolfsburg og Bayer Leverskusen mættust í þýska boltanum í dag en þær Sveindís Jane og Karólína Lea byrjuðu báðar leikinn. Fótbolti 4.2.2024 15:11 Henderson: „Vona að hann hafi verið ánægður“ Jordan Henderson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ajax í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSV. Fótbolti 4.2.2024 18:15 Willum fékk rautt í sigri Willum Þór Willumsson fékk að líta rauða spjaldið í sigri Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 4.2.2024 13:22 Magnaður árangur Muller hjá Bayern Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, náði merkum áfanga í gær eftir að liðið hafði betur gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 4.2.2024 12:45 Skoraði úr hornspyrnu í sigri Diljá Ýr Zomers, landsliðskona Íslands, skoraði ótrúlegt mark fyrir OH Leuven í gær. Fótbolti 4.2.2024 12:38 „Þetta er liðsíþrótt, ekki tennis“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var spurður út í Mykhailo Mudryk, á fréttamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 4.2.2024 12:00 Deco um Bergvall: Viljum leikmenn sem vilja Barcelona Fyrrum leikmaður Barcelona og nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, Deco, var spurður út í ákvörðun Svíans Lucas Bergvall að velja Tottenham fram yfir Barcelona. Fótbolti 4.2.2024 11:16 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
De Jong til í að yfirgefa Barcelona í sumar Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong gæti yfirgefið Spánarmeistara Barcelona í sumar. Hann var þrálátlega orðaður við Manchester United árið 2022. Fótbolti 9.2.2024 20:16
Gunnhildur Yrsa nýr styrktarþjálfari landsliðsins Landsliðskonan fyrrverandi, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, er nýr styrktarþjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu. Frá þessu var greint á blaðamannafundi Knattspyrnusambands Íslands í dag. Fótbolti 9.2.2024 17:31
Afar ólíkar tillögur KSÍ og ÍTF um kjörgengi Ljóst er að stjórn KSÍ (Knattspyrnusambands Íslands) er á öndverðum meiði við stjórn ÍTF (Íslensks toppfótbolta) hvað varðar kjörgengi stjórnarmanna KSÍ. Tvær ólíkar tillögur liggja fyrir ársþingi KSÍ sem fram fer eftir rúmar tvær vikur. Fótbolti 9.2.2024 14:19
„Ætla ekki að vera inni á skrifstofu KSÍ milli níu og fimm alla daga“ Vignir Már Þormóðsson, sem hefur yfir að skipa mikilli reynslu af störfum innan knattspyrnuhreyfingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á komandi ársþingi sambandsins. Fótbolti 9.2.2024 12:16
Vignir verður með í formannsslagnum Nú er orðið ljóst að hið minnsta þrír bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands á ársþinginu sem fram fer eftir rúmar tvær vikur. Fótbolti 9.2.2024 10:02
Tíu mínútur í skammarkróknum ef leikmenn fá bláa spjaldið The Telegraph hefur staðfest að IFAB, alþjóðlega knattspyrnuráðið, ætli á föstudag að kynna blá spjöld til leiks í knattspyrnu. Enski boltinn 9.2.2024 07:01
Að nálgast fertugt en tekur slaginn með Blikum Þrátt fyrir að hafa orðið 38 ára gamall á dögunum hefur Arnór Sveinn Aðalsteinsson ákveðið að taka slaginn með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 8.2.2024 22:46
Þróttur sækir tvær á Selfoss Kristrún Rut Antonsdóttir og Íris Una Þórðardóttir munu leika með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þær koma báðar frá Selfossi sem féll úr deildinni á síðasta ári. Íslenski boltinn 8.2.2024 20:00
Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Fótbolti 8.2.2024 17:40
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. Fótbolti 6.2.2024 17:21
Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Enski boltinn 5.2.2024 23:31
Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.2.2024 23:01
Foden kom til baka gegn Brentford og Man City nálgast toppinn Englandsmeistarar Manchester City hafa minnkað forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu niður í aðeins tvö stig með góðum útisigri á Brentford. Meistararnir hafa átt erfitt uppdráttar gegn lærisveinum Thomas Frank og ekki var útlitið bjart þegar heimamenn komust yfir. Enski boltinn 5.2.2024 19:31
Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Fótbolti 5.2.2024 21:55
Emma Hayes: Skortur á kvenkyns þjálfurum risastórt vandamál Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Englandsmeistara Chelsea í knattspyrnu, segir skort á kvenkyns þjálfurum vera risastórt vandamál. Hvetur hún knattspyrnuhreyfinguna til að finna lausnir. Enski boltinn 5.2.2024 21:30
Bayern á toppinn eftir stórsigur Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Fótbolti 5.2.2024 20:50
Þróttur sækir leikmann sem hefur áður spilað hér á landi Þróttur Reykjavík hefur samið við Caroline Murray um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hún þekkir ágætlega til á Íslandi eftir að hafa leikið hér á landi sumarið 2017. Íslenski boltinn 5.2.2024 19:15
Lykilmaður Man United frá í átta vikur hið minnsta Miðvörðurinn Lisandro Martínez var loks að ná fullum styrk eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla á þessari leiktíð. Nú er ljóst að hann verður frá í átta vikur og munar um minna hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United sem hefur átt afleitt tímabil til þessa. Enski boltinn 5.2.2024 18:31
Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46
Baulað á Beckham í fjarveru Messi 40.000 aðdáendur Lionel Messi voru ósáttir við að sjá sinn mann ekki spila í æfingaleik Inter Miami gegn Hong Kong XI, en Messi er að glíma við meiðsli aftan í læri. Fótbolti 5.2.2024 06:31
„Við erum komnir aftur, það er alveg ljóst“ Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag og opnaði titilbaráttunni upp á gátt en tvö stig skilja nú Liverpool og Arsenal að. Fótbolti 4.2.2024 22:31
Valsmenn fóru létt með Fylki í Lengjubikarnum Valsmenn fóru vel af stað í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld þegar þeir völtuðu yfir Fylki, 4-0. Fótbolti 4.2.2024 21:02
Ten Hag: Meiðsli Martinez líta ekki vel út Manchester United fór létt með West Ham á Old Trafford í dag þar sem lokatölur voru 3-0 en meiðsli Lisandro Martinez gætu skyggt aðeins á gleði stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 4.2.2024 17:01
Allt jafnt er Sveindís og Karólína mættust Allt var jafnt er Wolfsburg og Bayer Leverskusen mættust í þýska boltanum í dag en þær Sveindís Jane og Karólína Lea byrjuðu báðar leikinn. Fótbolti 4.2.2024 15:11
Henderson: „Vona að hann hafi verið ánægður“ Jordan Henderson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ajax í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSV. Fótbolti 4.2.2024 18:15
Willum fékk rautt í sigri Willum Þór Willumsson fékk að líta rauða spjaldið í sigri Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 4.2.2024 13:22
Magnaður árangur Muller hjá Bayern Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, náði merkum áfanga í gær eftir að liðið hafði betur gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 4.2.2024 12:45
Skoraði úr hornspyrnu í sigri Diljá Ýr Zomers, landsliðskona Íslands, skoraði ótrúlegt mark fyrir OH Leuven í gær. Fótbolti 4.2.2024 12:38
„Þetta er liðsíþrótt, ekki tennis“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var spurður út í Mykhailo Mudryk, á fréttamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 4.2.2024 12:00
Deco um Bergvall: Viljum leikmenn sem vilja Barcelona Fyrrum leikmaður Barcelona og nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, Deco, var spurður út í ákvörðun Svíans Lucas Bergvall að velja Tottenham fram yfir Barcelona. Fótbolti 4.2.2024 11:16