Fótbolti Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 08:31 Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. Enski boltinn 18.4.2024 23:31 „Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.4.2024 22:45 Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:45 Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 18.4.2024 22:10 Rómverjar svífa um á bleiku skýi De Rossi Daniele de Rossi hélt upp á nýjan samning sinn við Roma með því að leggja AC Milan að velli 2-1 í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vann Roma einvígið samtals 3-1. Þá er Marseille komið áfram eftir sigur á Benfica í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:01 Liverpool úr leik þrátt fyrir sigur á Ítalíu Liverpool er úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu þrátt fyrir 1-0 útisigur á Atalanta í kvöld. Ítalirnir unnu fyrri leik liðanna á Anfield 3-0 og eru komnir í undanúrslit. Fótbolti 18.4.2024 18:31 Leverkusen neitar að tapa Bayer Leverkusen ætlar sér greinilega að fara taplaust í gegnum leiktíðina. Liðið er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn West Ham United í Lundúnum. Leverkusen vann fyrri leik liðanna 2-0. Fótbolti 18.4.2024 18:31 Hákon Arnar lagði upp þegar Lille féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni Hákon Arnar Haraldsson lagði upp annað mark Lille þegar liðið mætti Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lille vann leikinn 2-1 og því þurfti að framlengja, þar sem ekkert var skorað þar var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Villa hafði betur. Fótbolti 18.4.2024 16:15 „Er eiginlega ennþá í sjokki“ 18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.4.2024 07:01 Romário tekur fram skóna til að spila með syninum Brasilíska fótboltagoðsögnin Romário hefur tekið skóna af hillunni til að spila með syni sínum. Fótbolti 17.4.2024 23:30 Ætla prófa að refsa markvörðum með innköstum eða hornspyrnum Reglugerðarsamband fótboltans, International Football Association Board, skammstafað IFAB, er alltaf að leita leiða til að útrýma leiktöfum úr fótboltanum. Nú eru nýjar hugmyndir að komast á næsta stig. Fótbolti 17.4.2024 14:30 Segir að nú sé komið að Mbappé Rio Ferdinand, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að nú sé tími Kylian Mbappé í Meistaradeild Evrópu kominn. Lið Mbappé, París Saint-Germain, tryggði sér fyrr í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16.4.2024 23:00 „Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42 Dortmund í undanúrslit í skemmtilegasta leik síðari ára Borussia Dortmund er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir einn sveiflukenndasta, og skemmtilegasta, leik síðari ára. Fótbolti 16.4.2024 18:30 Sjö mínútna kafli eyðilagði Evrópudrauma Börsunga París Saint-Germain vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Barcelona í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona hafði unnið fyrri leikinn í París 3-2 en hrun heimamanna í kvöld var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 16.4.2024 18:30 Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30 Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. Enski boltinn 16.4.2024 06:30 Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Fótbolti 15.4.2024 23:30 Jóhannes Karl framlengir við KSÍ Jóhannes Karl Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnusamband Íslands og mun vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins til ársloka 2025. Fótbolti 15.4.2024 19:54 Albert skoraði af vítapunktinum í jafntefli Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa í 1-1 jafntefli liðsins við Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum þegar Juventus tapaði fyrir Roma í uppgjöri toppliðanna í Serie A kvenna megin. Fótbolti 15.4.2024 16:01 Leikmenn víðsvegar um Brasilíu mótmæltu endurkomu Lima á hliðarlínuna Kleiton Lima, þjálfari kvennaliðs Santos í knattspyrnu, var í september sendur í ótímabundið leyfi á meðan félagið rannsakaði ásakanir á hendur honum. Hann sneri til baka um liðna helgi við litla hrifningu hinna ýmsu leikmanna brasilísku deildarinnar. Fótbolti 15.4.2024 06:30 „Þungu fargi af manni létt“ Fyrsta þrenna tímabilsins í Bestu deild karla leit dagsins ljós í dag en það var framherji ÍA, Viktor Jónsson, sem skoraði þrjú mörk á rúmlega tíu mínútna kafla. Íslenski boltinn 14.4.2024 20:45 „Hann hlýtur að hafa skemmt sér konunglega“ Það var létt yfir Jóni Þóri Haukssyni, þjálfara ÍA, eftir stórsigur Skagamanna á HK í Kórnum í dag. Leikurinn endaði 4-0 fyrir ÍA og er liðið komið þrjú stig eftir tvær umferðir í Bestu deild karla en HK er enn með eitt stig eftir jafntefli í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 14.4.2024 19:49 Jón Dagur lagði upp bæði Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp bæði mörk OH Leuven í 2-1 sigri á „toppliði“ Gent. Fótbolti 14.4.2024 19:21 Glódís Perla og stöllur að stinga af Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Fótbolti 14.4.2024 18:30 FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16 Leverkusen Þýskalandsmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur Það var ekki að sjá að taugarnar hafi náð til Bayer Leverkusen en liðið vann 5-0 stórsigur í dag og tryggði sér um leið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2024 17:42 Skytturnar skutu púðurskotum og Man City heldur toppsætinu Aston Villa gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn styrkir stöðu Villa í 4. sætinu á meðan Skytturnar eru núna tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 14.4.2024 15:00 Eyþór Aron genginn í raðir KR KR hefur staðfest komu framherjans Eyþórs Arons Wöhler og mun hann leika með liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 14.4.2024 16:43 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 08:31
Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. Enski boltinn 18.4.2024 23:31
„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.4.2024 22:45
Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:45
Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 18.4.2024 22:10
Rómverjar svífa um á bleiku skýi De Rossi Daniele de Rossi hélt upp á nýjan samning sinn við Roma með því að leggja AC Milan að velli 2-1 í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vann Roma einvígið samtals 3-1. Þá er Marseille komið áfram eftir sigur á Benfica í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:01
Liverpool úr leik þrátt fyrir sigur á Ítalíu Liverpool er úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu þrátt fyrir 1-0 útisigur á Atalanta í kvöld. Ítalirnir unnu fyrri leik liðanna á Anfield 3-0 og eru komnir í undanúrslit. Fótbolti 18.4.2024 18:31
Leverkusen neitar að tapa Bayer Leverkusen ætlar sér greinilega að fara taplaust í gegnum leiktíðina. Liðið er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn West Ham United í Lundúnum. Leverkusen vann fyrri leik liðanna 2-0. Fótbolti 18.4.2024 18:31
Hákon Arnar lagði upp þegar Lille féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni Hákon Arnar Haraldsson lagði upp annað mark Lille þegar liðið mætti Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lille vann leikinn 2-1 og því þurfti að framlengja, þar sem ekkert var skorað þar var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Villa hafði betur. Fótbolti 18.4.2024 16:15
„Er eiginlega ennþá í sjokki“ 18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.4.2024 07:01
Romário tekur fram skóna til að spila með syninum Brasilíska fótboltagoðsögnin Romário hefur tekið skóna af hillunni til að spila með syni sínum. Fótbolti 17.4.2024 23:30
Ætla prófa að refsa markvörðum með innköstum eða hornspyrnum Reglugerðarsamband fótboltans, International Football Association Board, skammstafað IFAB, er alltaf að leita leiða til að útrýma leiktöfum úr fótboltanum. Nú eru nýjar hugmyndir að komast á næsta stig. Fótbolti 17.4.2024 14:30
Segir að nú sé komið að Mbappé Rio Ferdinand, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að nú sé tími Kylian Mbappé í Meistaradeild Evrópu kominn. Lið Mbappé, París Saint-Germain, tryggði sér fyrr í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16.4.2024 23:00
„Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42
Dortmund í undanúrslit í skemmtilegasta leik síðari ára Borussia Dortmund er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir einn sveiflukenndasta, og skemmtilegasta, leik síðari ára. Fótbolti 16.4.2024 18:30
Sjö mínútna kafli eyðilagði Evrópudrauma Börsunga París Saint-Germain vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Barcelona í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona hafði unnið fyrri leikinn í París 3-2 en hrun heimamanna í kvöld var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 16.4.2024 18:30
Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30
Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. Enski boltinn 16.4.2024 06:30
Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Fótbolti 15.4.2024 23:30
Jóhannes Karl framlengir við KSÍ Jóhannes Karl Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnusamband Íslands og mun vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins til ársloka 2025. Fótbolti 15.4.2024 19:54
Albert skoraði af vítapunktinum í jafntefli Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa í 1-1 jafntefli liðsins við Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum þegar Juventus tapaði fyrir Roma í uppgjöri toppliðanna í Serie A kvenna megin. Fótbolti 15.4.2024 16:01
Leikmenn víðsvegar um Brasilíu mótmæltu endurkomu Lima á hliðarlínuna Kleiton Lima, þjálfari kvennaliðs Santos í knattspyrnu, var í september sendur í ótímabundið leyfi á meðan félagið rannsakaði ásakanir á hendur honum. Hann sneri til baka um liðna helgi við litla hrifningu hinna ýmsu leikmanna brasilísku deildarinnar. Fótbolti 15.4.2024 06:30
„Þungu fargi af manni létt“ Fyrsta þrenna tímabilsins í Bestu deild karla leit dagsins ljós í dag en það var framherji ÍA, Viktor Jónsson, sem skoraði þrjú mörk á rúmlega tíu mínútna kafla. Íslenski boltinn 14.4.2024 20:45
„Hann hlýtur að hafa skemmt sér konunglega“ Það var létt yfir Jóni Þóri Haukssyni, þjálfara ÍA, eftir stórsigur Skagamanna á HK í Kórnum í dag. Leikurinn endaði 4-0 fyrir ÍA og er liðið komið þrjú stig eftir tvær umferðir í Bestu deild karla en HK er enn með eitt stig eftir jafntefli í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 14.4.2024 19:49
Jón Dagur lagði upp bæði Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp bæði mörk OH Leuven í 2-1 sigri á „toppliði“ Gent. Fótbolti 14.4.2024 19:21
Glódís Perla og stöllur að stinga af Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Fótbolti 14.4.2024 18:30
FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16
Leverkusen Þýskalandsmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur Það var ekki að sjá að taugarnar hafi náð til Bayer Leverkusen en liðið vann 5-0 stórsigur í dag og tryggði sér um leið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2024 17:42
Skytturnar skutu púðurskotum og Man City heldur toppsætinu Aston Villa gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn styrkir stöðu Villa í 4. sætinu á meðan Skytturnar eru núna tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 14.4.2024 15:00
Eyþór Aron genginn í raðir KR KR hefur staðfest komu framherjans Eyþórs Arons Wöhler og mun hann leika með liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 14.4.2024 16:43