Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 08:31 Nahuel Guzman er á leið í langt bann fyrir barnalega hegðun sína í heiðursstúkunni. Getty/Mauricio Salas Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024 Fótbolti Mexíkó Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira