Fótbolti Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlutverk í Kaupmannahöfn Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.5.2024 17:45 Segjast „niðurlægðar“ og hættar í landsliðinu Þrír leikmenn argentínska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar að gefa kost á sér í landsliðið. Ástæðan eru þær aðstæður sem landsliðskonunum er boðið upp á í landsliðsverkefnum. Fótbolti 28.5.2024 09:31 Ætlar að spila á ný þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr Kristoffer Olsson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, segist ætla að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr fyrr á þessu ári. Fótbolti 28.5.2024 07:00 Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. Fótbolti 27.5.2024 23:00 Ísak skoraði í vítakeppni í grátlegu tapi Bochum er komið upp í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Fortuna Düsseldorf, liði Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann skoraði úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 27.5.2024 22:16 Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:31 Íslendingaliðin í bullandi fallbaráttu eftir töp dagsins Norrköping og Gautaborg eru í bullandi fallbaráttu í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir töp í kvöld. Bæði lið hafa tapað sex af fyrstu 11 leikjum tímabilsins. Fótbolti 27.5.2024 19:26 Kraftaverkamaðurinn Emery framlengir á Villa Park Unai Emery, þjálfari Aston Villa, hefur verið verðlaunaður fyrir að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann skrifaði í dag undir glænýjan fimm ára samning. Enski boltinn 27.5.2024 17:30 Elísa Viðars og Rasmus nefndu soninn Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen nefndu son sinn við fallega athöfn um helgina. Drengurinn heitir Theodór Sindri Christiansen. Lífið 27.5.2024 11:00 Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. Fótbolti 26.5.2024 23:30 Barcelona vann síðasta leikinn hans Xavi Barcelona vann 2-1 útisigur á Sevilla í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Um var að ræða síðasta leik liðsins undir stjórn Xavi nema honum og stjórn félagsins snúist aftur hugur. Fótbolti 26.5.2024 21:46 Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50 Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01 „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31 Logi lagði upp annan leikinn í röð Logi Tómasson heldur áfram að gera það gott hjá Strømsgodset í efstu deild norska fótboltans. Logi lagði upp eitt mark í 3-1 sigri á Sarpsborg í dag. Fótbolti 26.5.2024 17:30 Sverrir Ingi og félagar meistarar eftir ótrúlega lokaumferð Lokaumferð umspilsins um Danska meistaratitilinn í fótbolta fór fram í dag. Midtjylland stendur uppi sem Danmerkurmeistari eftir hreint út sagt ruglaða lokaumferð þar sem liðið lenti 2-0 undir og allt stefndi í að Bröndby yrði danskur meistari. Fótbolti 26.5.2024 17:10 Stuttorður Guardiola: „Óskaði þeim til hamingju með frábært tímabil“ Það var heldur stuttorður Pep Guardiola sem mætti í viðtal eftir 2-1 tap Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á laugardag. Enski boltinn 26.5.2024 09:01 Rooney tekur við B-deildarliði Plymouth Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Hann var í gær ráðinn þjálfari B-deildarliðs Plymouth Argyle. Liðið rétt hélt sér í deildinni á nýafstaðinni leiktíð á kostnað Birmingham City, sem er síðasta liðið sem Rooney þjálfaði. Enski boltinn 26.5.2024 07:01 Celtic tvöfaldur meistari eftir dramatískan sigur á erkifjendunum Celtic er deildar- og bikarmeistari í Skotlandi eftir hádramatískan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Rangers í úrslitum skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu fyrr í dag. Celtic hafði þegar tryggt sér skoska meistaratitilinn og fullkomnaði tvennuna í dag, Rangers til mikils ama. Fótbolti 25.5.2024 23:31 Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Enski boltinn 25.5.2024 22:31 Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Fótbolti 25.5.2024 21:31 PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. Fótbolti 25.5.2024 21:16 AC Milan missti niður unninn leik AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri. Fótbolti 25.5.2024 20:50 Leverkusen bikarmeistari eftir vonbrigðin í Evrópu Bayer Leverkusen er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu karla. Liðið stendur uppi sem bæði Þýskalandsmeistari sem og þýskur bikarmeistari eftir ótrúlegt tímabil þar sem eina tap liðsins kom gegn Atalanta í úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 20:20 „Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55 „Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10 „Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45 Barcelona Evrópumeistari Barcelona er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 25.5.2024 15:30 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlutverk í Kaupmannahöfn Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.5.2024 17:45
Segjast „niðurlægðar“ og hættar í landsliðinu Þrír leikmenn argentínska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar að gefa kost á sér í landsliðið. Ástæðan eru þær aðstæður sem landsliðskonunum er boðið upp á í landsliðsverkefnum. Fótbolti 28.5.2024 09:31
Ætlar að spila á ný þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr Kristoffer Olsson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, segist ætla að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr fyrr á þessu ári. Fótbolti 28.5.2024 07:00
Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. Fótbolti 27.5.2024 23:00
Ísak skoraði í vítakeppni í grátlegu tapi Bochum er komið upp í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Fortuna Düsseldorf, liði Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann skoraði úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 27.5.2024 22:16
Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:31
Íslendingaliðin í bullandi fallbaráttu eftir töp dagsins Norrköping og Gautaborg eru í bullandi fallbaráttu í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir töp í kvöld. Bæði lið hafa tapað sex af fyrstu 11 leikjum tímabilsins. Fótbolti 27.5.2024 19:26
Kraftaverkamaðurinn Emery framlengir á Villa Park Unai Emery, þjálfari Aston Villa, hefur verið verðlaunaður fyrir að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann skrifaði í dag undir glænýjan fimm ára samning. Enski boltinn 27.5.2024 17:30
Elísa Viðars og Rasmus nefndu soninn Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen nefndu son sinn við fallega athöfn um helgina. Drengurinn heitir Theodór Sindri Christiansen. Lífið 27.5.2024 11:00
Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. Fótbolti 26.5.2024 23:30
Barcelona vann síðasta leikinn hans Xavi Barcelona vann 2-1 útisigur á Sevilla í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Um var að ræða síðasta leik liðsins undir stjórn Xavi nema honum og stjórn félagsins snúist aftur hugur. Fótbolti 26.5.2024 21:46
Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50
Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01
„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56
„Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46
„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31
Logi lagði upp annan leikinn í röð Logi Tómasson heldur áfram að gera það gott hjá Strømsgodset í efstu deild norska fótboltans. Logi lagði upp eitt mark í 3-1 sigri á Sarpsborg í dag. Fótbolti 26.5.2024 17:30
Sverrir Ingi og félagar meistarar eftir ótrúlega lokaumferð Lokaumferð umspilsins um Danska meistaratitilinn í fótbolta fór fram í dag. Midtjylland stendur uppi sem Danmerkurmeistari eftir hreint út sagt ruglaða lokaumferð þar sem liðið lenti 2-0 undir og allt stefndi í að Bröndby yrði danskur meistari. Fótbolti 26.5.2024 17:10
Stuttorður Guardiola: „Óskaði þeim til hamingju með frábært tímabil“ Það var heldur stuttorður Pep Guardiola sem mætti í viðtal eftir 2-1 tap Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á laugardag. Enski boltinn 26.5.2024 09:01
Rooney tekur við B-deildarliði Plymouth Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Hann var í gær ráðinn þjálfari B-deildarliðs Plymouth Argyle. Liðið rétt hélt sér í deildinni á nýafstaðinni leiktíð á kostnað Birmingham City, sem er síðasta liðið sem Rooney þjálfaði. Enski boltinn 26.5.2024 07:01
Celtic tvöfaldur meistari eftir dramatískan sigur á erkifjendunum Celtic er deildar- og bikarmeistari í Skotlandi eftir hádramatískan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Rangers í úrslitum skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu fyrr í dag. Celtic hafði þegar tryggt sér skoska meistaratitilinn og fullkomnaði tvennuna í dag, Rangers til mikils ama. Fótbolti 25.5.2024 23:31
Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Enski boltinn 25.5.2024 22:31
Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Fótbolti 25.5.2024 21:31
PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. Fótbolti 25.5.2024 21:16
AC Milan missti niður unninn leik AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri. Fótbolti 25.5.2024 20:50
Leverkusen bikarmeistari eftir vonbrigðin í Evrópu Bayer Leverkusen er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu karla. Liðið stendur uppi sem bæði Þýskalandsmeistari sem og þýskur bikarmeistari eftir ótrúlegt tímabil þar sem eina tap liðsins kom gegn Atalanta í úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 20:20
„Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55
„Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10
„Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45
Barcelona Evrópumeistari Barcelona er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 25.5.2024 15:30