Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. Íslenski boltinn 8.5.2023 19:30 „Djöfull er ég fúll“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var að vonum svekktur eftir að ÍBV hafði haldið hreinu í 95 mínútur gegn Víking, heitasta liði landsins, en tapa samt. Íslenski boltinn 8.5.2023 22:30 Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 8.5.2023 21:06 Slæmt tap gæti hafa kostað Panathinaikos titilinn | Kristian Nökkvi allt í öllu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos töpuðu fyrir Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tapið þýðir að Panathinaikos á litla möguleika á að vinna deildina þegar ein umferð er eftir. Kristian Nökkvi Hlynsson var magnaður í 4-2 sigri Jong Ajax í Hollandi. Fótbolti 8.5.2023 20:30 Amanda skoraði og Hlín lagði upp í stórsigri | Guðrún á sigurbraut Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslendingarnir í deildinni létu að sér kveða. Fótbolti 8.5.2023 19:20 FC Kaupmannahöfn tapaði og missti toppsætið Íslendingalið FC Kaupmannahöfn tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland í eina leik dagsinsí dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Með sigrinum fór Nordsjælland upp á topp deildarinnar á kostnað FCK. Fótbolti 8.5.2023 19:16 Sjáðu glæsimark Arons í dýrmætum sigri | Arnór og Sveinn Aron á skotskónum Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Þeir Aron Bjarnason, Arnór Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru allir á skotskónum. Mark Arons var í glæsilegri kantinum. Fótbolti 8.5.2023 19:01 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.5.2023 18:30 Aron Einar nældi í silfur í Katar Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson spilaði fyrri hálfleik í 2-0 sigri Al Arabi á Al Sadd í lokaumferð katörsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 8.5.2023 18:16 Pep ósáttur með vítavesen gærdagsins Manchester City vann í gær góðan 2-1 sigur á Leeds sem færir liðið einu skrefi nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Pep Guardiola var þó ekki yfir sig ánægður eftir leik í gær. Enski boltinn 7.5.2023 07:01 Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Fótbolti 3.5.2023 14:31 Sveindís Jane þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðji Íslendingurinn sem kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hin tvö eru Eiður Smári Guðjohnsen og Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 2.5.2023 07:01 Rifust á vellinum eftir sigurinn gegn Aston Villa Samherjarnir Bruno Fernandes og Casemiro enduðu 1-0 sigur Manchester United á Aston Villa um helgina með léttum rökræðum út á velli áður en þeir fögnuðu með samherjum sínum. Enski boltinn 1.5.2023 23:30 Fagna sigrinum með því að bjóða leikmönnum Wrexham til Syndaborgarinnar Hollywood-stjörnurnar og eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, Rob McElhenney og Ryan Reynolds, hafa ákveðið að bjóða leikmönnum liðsins til Las Vegas eftir að liðið sigraði ensku E-deildina. Enski boltinn 1.5.2023 23:01 Skoraði en fór svo meiddur af velli Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum í rúmensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann meiddist hins vegar einnig í leiknum. Fótbolti 1.5.2023 22:30 „Við vorum heppnar“ „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2023 21:30 Maddison brenndi af víti í fallslag Leicester og Everton Leicester City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. James Maddison, leikmaður Leicester, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Leicester. Enski boltinn 1.5.2023 21:03 Sú besta sneri aftur þegar Barcelona tryggði sér titilinn Barcelona tryggði sér sigur í La Liga, spænsku úrvalsdeild kvenna, með þægilegum 3-0 sigri á Huelva. Það sem meira er, Alexia Putellas – besta knattspyrnukona heims, sneri aftur á völlinn eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 1.5.2023 20:30 Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Enski boltinn 1.5.2023 20:01 Sjáðu mörkin: Sveindís Jane og Wolfsburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir framlengingu Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 3-2 sigur á Arsenal í leik sem þurfti að framlengja. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á 118. mínútu leiksins. Fótbolti 1.5.2023 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA – Keflavík 1-2 | Gestirnir skelltu Akureyringum aftur á jörðina Keflavík vann sterkan sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 1-2 fyrir Keflavík en liðið spilaði vel í dag og áttu svör við flestum aðgerðum heimakvenna. Íslenski boltinn 1.5.2023 15:15 Jóhann Kristinn: Frumsýning á heimavelli sem fór hrikalega úrskeiðis Keflavík vann 1-2 útisigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 1.5.2023 19:00 Jota hetja Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og í raun ótrúlegt að gestirnir hafi hótað því að stela stigi. Fótbolti 30.4.2023 15:01 Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30 Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks. Fótbolti 30.4.2023 16:16 Bayern aftur á toppinn Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.4.2023 15:45 Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30 Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 12:30 Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 12:30 Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. Íslenski boltinn 8.5.2023 19:30
„Djöfull er ég fúll“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var að vonum svekktur eftir að ÍBV hafði haldið hreinu í 95 mínútur gegn Víking, heitasta liði landsins, en tapa samt. Íslenski boltinn 8.5.2023 22:30
Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 8.5.2023 21:06
Slæmt tap gæti hafa kostað Panathinaikos titilinn | Kristian Nökkvi allt í öllu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos töpuðu fyrir Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tapið þýðir að Panathinaikos á litla möguleika á að vinna deildina þegar ein umferð er eftir. Kristian Nökkvi Hlynsson var magnaður í 4-2 sigri Jong Ajax í Hollandi. Fótbolti 8.5.2023 20:30
Amanda skoraði og Hlín lagði upp í stórsigri | Guðrún á sigurbraut Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslendingarnir í deildinni létu að sér kveða. Fótbolti 8.5.2023 19:20
FC Kaupmannahöfn tapaði og missti toppsætið Íslendingalið FC Kaupmannahöfn tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland í eina leik dagsinsí dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Með sigrinum fór Nordsjælland upp á topp deildarinnar á kostnað FCK. Fótbolti 8.5.2023 19:16
Sjáðu glæsimark Arons í dýrmætum sigri | Arnór og Sveinn Aron á skotskónum Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Þeir Aron Bjarnason, Arnór Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru allir á skotskónum. Mark Arons var í glæsilegri kantinum. Fótbolti 8.5.2023 19:01
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.5.2023 18:30
Aron Einar nældi í silfur í Katar Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson spilaði fyrri hálfleik í 2-0 sigri Al Arabi á Al Sadd í lokaumferð katörsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 8.5.2023 18:16
Pep ósáttur með vítavesen gærdagsins Manchester City vann í gær góðan 2-1 sigur á Leeds sem færir liðið einu skrefi nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Pep Guardiola var þó ekki yfir sig ánægður eftir leik í gær. Enski boltinn 7.5.2023 07:01
Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Fótbolti 3.5.2023 14:31
Sveindís Jane þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðji Íslendingurinn sem kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hin tvö eru Eiður Smári Guðjohnsen og Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 2.5.2023 07:01
Rifust á vellinum eftir sigurinn gegn Aston Villa Samherjarnir Bruno Fernandes og Casemiro enduðu 1-0 sigur Manchester United á Aston Villa um helgina með léttum rökræðum út á velli áður en þeir fögnuðu með samherjum sínum. Enski boltinn 1.5.2023 23:30
Fagna sigrinum með því að bjóða leikmönnum Wrexham til Syndaborgarinnar Hollywood-stjörnurnar og eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, Rob McElhenney og Ryan Reynolds, hafa ákveðið að bjóða leikmönnum liðsins til Las Vegas eftir að liðið sigraði ensku E-deildina. Enski boltinn 1.5.2023 23:01
Skoraði en fór svo meiddur af velli Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum í rúmensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann meiddist hins vegar einnig í leiknum. Fótbolti 1.5.2023 22:30
„Við vorum heppnar“ „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2023 21:30
Maddison brenndi af víti í fallslag Leicester og Everton Leicester City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. James Maddison, leikmaður Leicester, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Leicester. Enski boltinn 1.5.2023 21:03
Sú besta sneri aftur þegar Barcelona tryggði sér titilinn Barcelona tryggði sér sigur í La Liga, spænsku úrvalsdeild kvenna, með þægilegum 3-0 sigri á Huelva. Það sem meira er, Alexia Putellas – besta knattspyrnukona heims, sneri aftur á völlinn eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 1.5.2023 20:30
Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Enski boltinn 1.5.2023 20:01
Sjáðu mörkin: Sveindís Jane og Wolfsburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir framlengingu Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 3-2 sigur á Arsenal í leik sem þurfti að framlengja. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á 118. mínútu leiksins. Fótbolti 1.5.2023 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA – Keflavík 1-2 | Gestirnir skelltu Akureyringum aftur á jörðina Keflavík vann sterkan sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 1-2 fyrir Keflavík en liðið spilaði vel í dag og áttu svör við flestum aðgerðum heimakvenna. Íslenski boltinn 1.5.2023 15:15
Jóhann Kristinn: Frumsýning á heimavelli sem fór hrikalega úrskeiðis Keflavík vann 1-2 útisigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 1.5.2023 19:00
Jota hetja Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og í raun ótrúlegt að gestirnir hafi hótað því að stela stigi. Fótbolti 30.4.2023 15:01
Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30
Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks. Fótbolti 30.4.2023 16:16
Bayern aftur á toppinn Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.4.2023 15:45
Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30
Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 12:30
Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 12:30
Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30