Besta deild karla

Fréttamynd

Fjársöfnun fyrir Abel

Knattspyrnudeild ÍBV staðfestir í fréttatilkynningu í dag að markvörður félagsins, Abel Dhaira, sé að glíma við krabbamein í kviðarholi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jacob Schoop æfir hjá MLS-liði Orlando City

Jacob Schoop, danski miðjumaðurinn sem spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar, fær tækifæri til að sýna sig og sanna hjá bandaríska MLS-liðinu Orlando City. Hann gæti því spilað í Bandaríkjunum í sumar en ekki á Íslandi.

Íslenski boltinn