Steinþór Freyr til KA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 09:02 Steinþór er þekktur fyrir sín löngu innköst. vísir/afp Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Steinþór, sem er 31 árs, hefur leikið sem lánsmaður með norska liðinu Sandnes Ulf að undanförnu. Hann er samningsbundinn Viking en samningur hans rennur út um áramótin. Þá flyst hann til Akureyrar. Steinþór er uppalinn Bliki en gekk til liðs við Stjörnuna 2009. Hann lék í eitt og hálft tímabil með Garðabæjarliðinu áður en hann fór til Örgryte í Svíþjóð. Félagið varð gjaldþrota snemma árs 2011 og þá gekk Steinþór í raðir Sandnes Ulf. Þar skoraði hann 13 mörk í 82 deildarleikjum. Steinþór fór til Viking 2013 þar sem hann skoraði fimm mörk í 49 leiki. Hann var lánaður til Sandnes Ulf fyrir þetta tímabil en hann hefur leikið 22 leiki á tímabilinu og skorað eitt mark. „En annars leist mér vel á hópinn og metnaðinn sem virðist vera hjá þessu félagi. Ég hef verið í nokkrum liðum sem hafa farið upp um deild og það hefur alltaf verið mjög góður andi og skemmtileg upplifun að vera í svona hópi. Ég vona að tíminn hjá KA verði eins. Af hverju ég er að koma heim er að nokkru leyti fjölskyldan þar sem ég er kominn með 3 börn og það tekur á að vera frá öllum sem maður þekki en líka er þetta kannski flottur tímapunktur fótboltalega séð. Ég hef gríðalega metnað ennþá og er í góðu formi. Fínt að koma heim í góðu standi en ekki þegar maður er útbrunninn og getur varla hreyft sig,“ sagði Steinþór í samtali við heimasíðu KA. KA vann Inkassodeildina á nýafstöðnu tímabilinu og tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni að ári. KA-menn ætla sér stóra hluti á næsta tímabili og hafa verið duglegir á leikmannamarkaðinum.Í gær samdi liðið við Kristófer Pál Viðarsson og í fyrradag var gengið frá samningum við Ásgeir Sigurgeirsson. Þá hafa Guðmann Þórisson og Aleksandar Trinicic framlengt samninga sína við KA. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. 19. október 2016 08:51 KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. 18. október 2016 19:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Steinþór, sem er 31 árs, hefur leikið sem lánsmaður með norska liðinu Sandnes Ulf að undanförnu. Hann er samningsbundinn Viking en samningur hans rennur út um áramótin. Þá flyst hann til Akureyrar. Steinþór er uppalinn Bliki en gekk til liðs við Stjörnuna 2009. Hann lék í eitt og hálft tímabil með Garðabæjarliðinu áður en hann fór til Örgryte í Svíþjóð. Félagið varð gjaldþrota snemma árs 2011 og þá gekk Steinþór í raðir Sandnes Ulf. Þar skoraði hann 13 mörk í 82 deildarleikjum. Steinþór fór til Viking 2013 þar sem hann skoraði fimm mörk í 49 leiki. Hann var lánaður til Sandnes Ulf fyrir þetta tímabil en hann hefur leikið 22 leiki á tímabilinu og skorað eitt mark. „En annars leist mér vel á hópinn og metnaðinn sem virðist vera hjá þessu félagi. Ég hef verið í nokkrum liðum sem hafa farið upp um deild og það hefur alltaf verið mjög góður andi og skemmtileg upplifun að vera í svona hópi. Ég vona að tíminn hjá KA verði eins. Af hverju ég er að koma heim er að nokkru leyti fjölskyldan þar sem ég er kominn með 3 börn og það tekur á að vera frá öllum sem maður þekki en líka er þetta kannski flottur tímapunktur fótboltalega séð. Ég hef gríðalega metnað ennþá og er í góðu formi. Fínt að koma heim í góðu standi en ekki þegar maður er útbrunninn og getur varla hreyft sig,“ sagði Steinþór í samtali við heimasíðu KA. KA vann Inkassodeildina á nýafstöðnu tímabilinu og tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni að ári. KA-menn ætla sér stóra hluti á næsta tímabili og hafa verið duglegir á leikmannamarkaðinum.Í gær samdi liðið við Kristófer Pál Viðarsson og í fyrradag var gengið frá samningum við Ásgeir Sigurgeirsson. Þá hafa Guðmann Þórisson og Aleksandar Trinicic framlengt samninga sína við KA.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. 19. október 2016 08:51 KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. 18. október 2016 19:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. 19. október 2016 08:51
KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. 18. október 2016 19:00