Nýr þjálfari KR kynntur á mánudaginn Hörður Magnússon skrifar 27. október 2016 19:45 KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira