Besta deild karla Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-1 | Stjarnan tók 4. sætið Stjarnan náði 4. sætinu í Pepsi-deild karla með 2-1 sigri á Val í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 2.10.2015 14:52 Pétur Viðars á förum frá FH | Fer til Ástralíu í nám Pétur Viðarsson, miðvörður FH, hefur leikið síðasta leik sinn fyrir félagið í bili en hann er á förum til Ástralíu í nám. Pétur tekur út leikbann í dag og er ekki með liðinu í lokaleik FH í Pepsi-deildinnarinnar. Íslenski boltinn 3.10.2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Leiknir 3-2 | Keflavík kvaddi með sigri Keflavík vann kveðjuleikinn sem var fjörugur. Íslenski boltinn 2.10.2015 14:50 Gylfi Veigar og Tryggvi Rafn framlengja við ÍA Gylfi Veigar Gylfason og Tryggvi Rafn Haraldsson skrifuðu undir nýja samninga hjá ÍA í gær og framlengdu til tveggja ára. Íslenski boltinn 3.10.2015 03:26 Taka erlendir leikmenn alla skóna? | Gunnleifur getur náð tveimur metum Fréttablaðið skoðaði nokkur met sem gætu fallið í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar á árinu 2015 en Gunnleifur Gunnleifsson gæti náð tveimur í dag. Leikmenn þurfa að skora 41 mark í lokaumferðinni til að komast yfir þrjú mörk að meðaltali. Íslenski boltinn 2.10.2015 22:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 3-2 | Meistararnir töpuðu á Flórídanavellinum Íslandsmeistarar FH töpuðu 3-2 fyrir Fylki á útivelli í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í sumar. FH hafði fyrir leikinn tryggt sér titilinn og sást það á leik liðsins. Íslenski boltinn 2.10.2015 14:47 Lokaþáttur Pepsi-markanna í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport annað kvöld Lokaþáttur Pepsi-markanna verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og í beinni útsendingu á Vísi á morgun þar sem mótið verður gert upp, góðir gestir mæta í settið og leikm Íslenski boltinn 2.10.2015 18:54 Milos framlengdi til tveggja ára í Víkinni | Helgi verður áfram aðstoðarþjálfari Milos Vilojevic komst í dag að samkomulagi við Víking um tveggja ára framlengingu á samningi hans sem þjálfari meistaraflokks Víkings. Íslenski boltinn 2.10.2015 18:41 Óli Stefán tekur við Grindavík | Brynjar hættur með Fjarðarbyggð Óli Stefán Flóventsson tekur við starfi Tommy Nielsen sem þjálfari Grindavíkur en á sama degi staðfesti Brynjar Gestsson að hann væri hættur sem þjálfari Fjarðarbyggðar. Enski boltinn 1.10.2015 19:20 Pétur segist hafa skorað tuttugu mörk sumarið 1978 Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. Íslenski boltinn 1.10.2015 08:24 Atli Viðar fyrstur til að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið Atli Viðar Björnsson tók í sumar athyglisvert met af goðsögnunum Rikka og Nunna þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn frá stríðslokum sem nær að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið en Atli Viðar hefur alls skorað 47 mörk fyrir Íslandsmeistaralið FH-inga frá 2004 til 2015. Íslenski boltinn 30.9.2015 22:06 Hendrickx framlengir við FH Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 30.9.2015 17:06 Skosk og þýsk lið sýna Oliver áhuga Miðjumaður Breiðabliks vakið mikla athygli í sumar fyrir frábæra frammistöðu. Íslenski boltinn 30.9.2015 15:07 Hermann í tveggja leikja bann Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 30.9.2015 13:28 Mikill áhugi erlendis á Kristni Jónssyni Lið á Norðurlöndum og frá Hollandi hafa fylgst grannt með bakverðinum í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 29.9.2015 09:40 Lennon: Áfengismenningin í Skotlandi ógnaði ferli mínum Steven Lennon, leikmaður FH, var í viðtali við Daily Record í dag, en hann ræddi meðal annars fyrstu árin í atvinnumennskunni, lífið á Íslandi og uppgang íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár. Íslenski boltinn 28.9.2015 18:13 Pepsi-mörkin | 21. þáttur Sex leikir fóru fram í 21. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. FH varð Íslandsmeistari á sama degi og Leiknir féll niður í 1. deild. Íslenski boltinn 28.9.2015 17:11 Kiddi Magg hittir ekkert nema loft eftir gullfallega sendingu Gumma Ben | Myndbönd Pepsi-deildarlið KR skellti sér í körfu í hádeginu og var Sindri Snær Jenson, varamarkvörður liðsins, með beina lýsingu. Íslenski boltinn 28.9.2015 13:11 Í sjöunda himni FH varð um helgina Íslandsmeistari í sjöunda sinn í sögu félagsins. Heimir Guðjónsson hefur tekið þátt í að vinna alla sjö meistaratitlana í þremur ólíkum hlutverkum. Íslenski boltinn 27.9.2015 19:26 Uppbótartíminn: FH-ingar í sjöunda himni | Myndbönd Vísir gerir upp 21. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.9.2015 15:54 Kristján um spark Viktors Bjarka: Þetta er bara ofbeldi Víkingur og Fylkir áttust við í 21. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 27.9.2015 14:25 Svona var stemmningin hjá FH-ingum í gær | Myndband FH-ingar tryggðu sér sem kunnugt er sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 27.9.2015 12:16 Kristján: Ég hefði aldrei fallið með þetta lið í höndunum "Ég fullyrði það, að ég hefði aldrei fallið með þetta lið í höndunum,“ segir Kristján Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Keflavíkur og núverandi sérfræðingur í markaþættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.9.2015 22:31 Bjarni Þór: Sé ekki eftir því að hafa komið heim Bjarni Þór Viðarsson var að vonum sæll og ánægður eftir sigur FH á Fjölni í dag þrátt fyrir að vera með brotið nef. Íslenski boltinn 26.9.2015 18:32 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-0 | Draumamark Arnars sá um Valsmenn Draumamark Arnars Más Guðjónssonar skyldi liðin að í 1-0 sigri ÍA á Val í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Aðstæður voru erfiðar, mikið rok á Akranesi í dag en sigurmark leiksins kom þegar Arnar Már nýtti sér rokið og skoraði með skoti frá miðju. Íslenski boltinn 26.9.2015 02:07 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fjölnir 2-1 | Biðin eftir þeim sjöunda á enda FH er Íslandsmeistari 2015 eftir 2-1 sigur á Fjölni á heimavelli. Þetta sjöundi Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins en þeir hafa allir unnist á síðustu 12 árum. Íslenski boltinn 26.9.2015 01:38 Heimir: Lærðum af Blikaleiknum Heimir Guðjónsson stýrði FH-ingum til sjöunda Íslandsmeistaratitilsins í sögu félagsins í dag þegar Hafnfirðingar lögðu Fjölni að velli, 2-1, á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 26.9.2015 17:19 Emil um sigurmarkið: Smá blendnar tilfinningar Emil Pálsson var hetja FH-inga þegar þeir tryggðu sér sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2015 17:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 0-0 | Andlaust jafntefli í Víkinni Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis fékk rautt spjald þegar Víkingur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 26.9.2015 02:20 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-1 | Stjarnan tók 4. sætið Stjarnan náði 4. sætinu í Pepsi-deild karla með 2-1 sigri á Val í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 2.10.2015 14:52
Pétur Viðars á förum frá FH | Fer til Ástralíu í nám Pétur Viðarsson, miðvörður FH, hefur leikið síðasta leik sinn fyrir félagið í bili en hann er á förum til Ástralíu í nám. Pétur tekur út leikbann í dag og er ekki með liðinu í lokaleik FH í Pepsi-deildinnarinnar. Íslenski boltinn 3.10.2015 14:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Leiknir 3-2 | Keflavík kvaddi með sigri Keflavík vann kveðjuleikinn sem var fjörugur. Íslenski boltinn 2.10.2015 14:50
Gylfi Veigar og Tryggvi Rafn framlengja við ÍA Gylfi Veigar Gylfason og Tryggvi Rafn Haraldsson skrifuðu undir nýja samninga hjá ÍA í gær og framlengdu til tveggja ára. Íslenski boltinn 3.10.2015 03:26
Taka erlendir leikmenn alla skóna? | Gunnleifur getur náð tveimur metum Fréttablaðið skoðaði nokkur met sem gætu fallið í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar á árinu 2015 en Gunnleifur Gunnleifsson gæti náð tveimur í dag. Leikmenn þurfa að skora 41 mark í lokaumferðinni til að komast yfir þrjú mörk að meðaltali. Íslenski boltinn 2.10.2015 22:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 3-2 | Meistararnir töpuðu á Flórídanavellinum Íslandsmeistarar FH töpuðu 3-2 fyrir Fylki á útivelli í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í sumar. FH hafði fyrir leikinn tryggt sér titilinn og sást það á leik liðsins. Íslenski boltinn 2.10.2015 14:47
Lokaþáttur Pepsi-markanna í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport annað kvöld Lokaþáttur Pepsi-markanna verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og í beinni útsendingu á Vísi á morgun þar sem mótið verður gert upp, góðir gestir mæta í settið og leikm Íslenski boltinn 2.10.2015 18:54
Milos framlengdi til tveggja ára í Víkinni | Helgi verður áfram aðstoðarþjálfari Milos Vilojevic komst í dag að samkomulagi við Víking um tveggja ára framlengingu á samningi hans sem þjálfari meistaraflokks Víkings. Íslenski boltinn 2.10.2015 18:41
Óli Stefán tekur við Grindavík | Brynjar hættur með Fjarðarbyggð Óli Stefán Flóventsson tekur við starfi Tommy Nielsen sem þjálfari Grindavíkur en á sama degi staðfesti Brynjar Gestsson að hann væri hættur sem þjálfari Fjarðarbyggðar. Enski boltinn 1.10.2015 19:20
Pétur segist hafa skorað tuttugu mörk sumarið 1978 Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. Íslenski boltinn 1.10.2015 08:24
Atli Viðar fyrstur til að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið Atli Viðar Björnsson tók í sumar athyglisvert met af goðsögnunum Rikka og Nunna þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn frá stríðslokum sem nær að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið en Atli Viðar hefur alls skorað 47 mörk fyrir Íslandsmeistaralið FH-inga frá 2004 til 2015. Íslenski boltinn 30.9.2015 22:06
Hendrickx framlengir við FH Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 30.9.2015 17:06
Skosk og þýsk lið sýna Oliver áhuga Miðjumaður Breiðabliks vakið mikla athygli í sumar fyrir frábæra frammistöðu. Íslenski boltinn 30.9.2015 15:07
Hermann í tveggja leikja bann Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 30.9.2015 13:28
Mikill áhugi erlendis á Kristni Jónssyni Lið á Norðurlöndum og frá Hollandi hafa fylgst grannt með bakverðinum í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 29.9.2015 09:40
Lennon: Áfengismenningin í Skotlandi ógnaði ferli mínum Steven Lennon, leikmaður FH, var í viðtali við Daily Record í dag, en hann ræddi meðal annars fyrstu árin í atvinnumennskunni, lífið á Íslandi og uppgang íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár. Íslenski boltinn 28.9.2015 18:13
Pepsi-mörkin | 21. þáttur Sex leikir fóru fram í 21. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. FH varð Íslandsmeistari á sama degi og Leiknir féll niður í 1. deild. Íslenski boltinn 28.9.2015 17:11
Kiddi Magg hittir ekkert nema loft eftir gullfallega sendingu Gumma Ben | Myndbönd Pepsi-deildarlið KR skellti sér í körfu í hádeginu og var Sindri Snær Jenson, varamarkvörður liðsins, með beina lýsingu. Íslenski boltinn 28.9.2015 13:11
Í sjöunda himni FH varð um helgina Íslandsmeistari í sjöunda sinn í sögu félagsins. Heimir Guðjónsson hefur tekið þátt í að vinna alla sjö meistaratitlana í þremur ólíkum hlutverkum. Íslenski boltinn 27.9.2015 19:26
Uppbótartíminn: FH-ingar í sjöunda himni | Myndbönd Vísir gerir upp 21. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.9.2015 15:54
Kristján um spark Viktors Bjarka: Þetta er bara ofbeldi Víkingur og Fylkir áttust við í 21. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 27.9.2015 14:25
Svona var stemmningin hjá FH-ingum í gær | Myndband FH-ingar tryggðu sér sem kunnugt er sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 27.9.2015 12:16
Kristján: Ég hefði aldrei fallið með þetta lið í höndunum "Ég fullyrði það, að ég hefði aldrei fallið með þetta lið í höndunum,“ segir Kristján Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Keflavíkur og núverandi sérfræðingur í markaþættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.9.2015 22:31
Bjarni Þór: Sé ekki eftir því að hafa komið heim Bjarni Þór Viðarsson var að vonum sæll og ánægður eftir sigur FH á Fjölni í dag þrátt fyrir að vera með brotið nef. Íslenski boltinn 26.9.2015 18:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-0 | Draumamark Arnars sá um Valsmenn Draumamark Arnars Más Guðjónssonar skyldi liðin að í 1-0 sigri ÍA á Val í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Aðstæður voru erfiðar, mikið rok á Akranesi í dag en sigurmark leiksins kom þegar Arnar Már nýtti sér rokið og skoraði með skoti frá miðju. Íslenski boltinn 26.9.2015 02:07
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fjölnir 2-1 | Biðin eftir þeim sjöunda á enda FH er Íslandsmeistari 2015 eftir 2-1 sigur á Fjölni á heimavelli. Þetta sjöundi Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins en þeir hafa allir unnist á síðustu 12 árum. Íslenski boltinn 26.9.2015 01:38
Heimir: Lærðum af Blikaleiknum Heimir Guðjónsson stýrði FH-ingum til sjöunda Íslandsmeistaratitilsins í sögu félagsins í dag þegar Hafnfirðingar lögðu Fjölni að velli, 2-1, á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 26.9.2015 17:19
Emil um sigurmarkið: Smá blendnar tilfinningar Emil Pálsson var hetja FH-inga þegar þeir tryggðu sér sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2015 17:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 0-0 | Andlaust jafntefli í Víkinni Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis fékk rautt spjald þegar Víkingur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 26.9.2015 02:20