Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2016 20:04 Filipe Machado, 1984-2016. vísir/getty Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. Langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust í flugslysi rétt fyrir utan kólumbísku borgina Medellín snemma í morgun. Meðal þeirra sem fórust í flugslysinu var brasilíski varnarmaðurinn Filipe Machado sem lék með Garðari hjá búlgarska liðinu CSKA Sofiu á árunum 2008-09. Garðar minntist Machaco á Facebook í kvöld þar sem hann vottar fjölskyldu hans, og fjölskyldum allra sem létust í flugslysinu, virðingu sína. Machado fór víða á ferlinum og lék m.a. í Búlgaríu, Aserbaídsjan, Íran og á Ítalíu. Hann gekk til liðs við Chapecoense fyrr á þessu ári. Machado var 32 ára þegar hann lést. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. Langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust í flugslysi rétt fyrir utan kólumbísku borgina Medellín snemma í morgun. Meðal þeirra sem fórust í flugslysinu var brasilíski varnarmaðurinn Filipe Machado sem lék með Garðari hjá búlgarska liðinu CSKA Sofiu á árunum 2008-09. Garðar minntist Machaco á Facebook í kvöld þar sem hann vottar fjölskyldu hans, og fjölskyldum allra sem létust í flugslysinu, virðingu sína. Machado fór víða á ferlinum og lék m.a. í Búlgaríu, Aserbaídsjan, Íran og á Ítalíu. Hann gekk til liðs við Chapecoense fyrr á þessu ári. Machado var 32 ára þegar hann lést.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08
Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00
Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30
Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30
Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28