Besta deild karla Jeffs heldur áfram með kvennalið ÍBV Karlaliðið mætir til leiks í vor með nýjan þjálfara við stjórnvölinn. Íslenski boltinn 4.10.2016 13:56 Söguleg stigasöfnun Willums KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum. Íslenski boltinn 3.10.2016 21:33 Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Íslenski boltinn 3.10.2016 16:26 Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað "Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2016 12:06 Logi fer ekki með himinskautum yfir spilamennskunni í sumar Guðjón Guðmundsson fékk Loga Ólafsson til að gera upp sumarið í Pepsi-deild karla í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Loga fannst Evrópumót landsliða í knattspyrnu hafa stór áhrif á gæði deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2016 18:12 Leikmaður Þróttar sakaður um að áreita stúlku undir lögaldri Samningi leikmannsins rift hjá Reykjavíkurliðinu sem féll úr efstu deild. Íslenski boltinn 2.10.2016 17:13 Svona var lokaþáttur Pepsi-markanna Þriggja tíma tvöfaldur lokaþáttur Pepsi-markanna þar sem lokaumferðin og tímabilið var allt verður gert upp. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:42 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. Íslenski boltinn 1.10.2016 17:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 0-3 | Frábær sigur Fjölnis en hvorugt liðið náði Evrópusæti Fjölnir kláraði tímabilið með stæl þegar liðið vann 0-3 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:37 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 3-0 | KR í Evrópukeppni en Fylkir fallinn Fylkir spilar í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins. KR spilar í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 1-0 | Sigurður Egill tryggði Val sigurinn Sigurður Egill Lárusson tryggði Val 1-0 sigur á ÍA í síðustu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í dag með marki í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:44 FH fékk bikarinn í Krikanum | Myndir FH var í dag formlega krýnt sem Íslandsmeistari í knattspyrnu karla eftir sigur í Pepsi-deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:37 Willum um framtíð sína með KR: Er í eilítilli klemmu Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir að engar viðræður hafi átt sér stað á milli sín og KR vegna þjálfarastöðu félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:37 Kristinn: Hélt þetta myndi koma Kristinn Freyr Sigurðsson varð að játa sig sigraðan í baráttunni við Garðar Gunnlaugsson um gullskóinn þegar þeim mistókst báðum að skora í dag þegar Valur lagði ÍA 1-0 í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:36 Arnar: Reikna frekar með því að vera áfram Breiðablik missti af Evrópusæti og féll alla leið niður í 6. sæti Pepsi-deildar karla er liðið tapaði 0-3 fyrir Fjölni á heimavelli í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1 | Eyjamenn hólpnir eftir jafntefli í Krikanum ÍBV var svo gott sem öruggt fyrir leiki dagsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:33 Kristinn bestur og Óttar efnilegastur Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:20 Garðar fékk gullskóinn Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:02 Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 4-1 | Stjarnan í Evrópukeppni og Ólafsvíkingar öruggir Víkingur Ólasfvík er öruggt með sæti sitt í Pepsi-deild karla þrátt fyrir tap á Samsung-vellinum í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:35 Gunnar Jarl besti dómarinn Var valinn besti dómari Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 1.10.2016 14:14 Lokaorrustan er í dag Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma. Íslenski boltinn 30.9.2016 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. Íslenski boltinn 30.9.2016 13:16 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2016 13:17 Fótboltinn kvaddur og körfuboltanum heilsað | Allt í opinni dagskrá Það er stór helgi fram undan á sportstöðvum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 30.9.2016 09:28 Fjöldi beinna útsendinga úr 27 í 72: Stjarnan oftast í beinni Beinar útsendingar í Pepsi-deildinni fóru langt með að þrefaldast frá síðasta ári. Íslenski boltinn 30.9.2016 11:43 Ásgeir Börkur: Erum betri en taflan segir til um Fylkismenn eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla á morgun. Íslenski boltinn 29.9.2016 14:42 Fylkismenn vonast eftir góðri afmælisgjöf í fallbaráttunni Fylkir gæti fallið úr Pepsídeild kvenna í dag og úr Pepsídeild karla á morgun. Félagið fagnar hálfrar aldar afmæli sínu á næsta ári og gæti þá verið komið á byrjunarreit með bæði meistaraflokksliðin sín. Íslenski boltinn 29.9.2016 21:23 Leikmaður Ólsara í leikbann fyrir mútu-ummælin Pontus Nordenberg spilar ekki lokaleikinn með Ólafsvíkingum gegn Stjörnunni á laugardaginn. Íslenski boltinn 29.9.2016 16:28 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Jeffs heldur áfram með kvennalið ÍBV Karlaliðið mætir til leiks í vor með nýjan þjálfara við stjórnvölinn. Íslenski boltinn 4.10.2016 13:56
Söguleg stigasöfnun Willums KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum. Íslenski boltinn 3.10.2016 21:33
Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Íslenski boltinn 3.10.2016 16:26
Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað "Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2016 12:06
Logi fer ekki með himinskautum yfir spilamennskunni í sumar Guðjón Guðmundsson fékk Loga Ólafsson til að gera upp sumarið í Pepsi-deild karla í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Loga fannst Evrópumót landsliða í knattspyrnu hafa stór áhrif á gæði deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2016 18:12
Leikmaður Þróttar sakaður um að áreita stúlku undir lögaldri Samningi leikmannsins rift hjá Reykjavíkurliðinu sem féll úr efstu deild. Íslenski boltinn 2.10.2016 17:13
Svona var lokaþáttur Pepsi-markanna Þriggja tíma tvöfaldur lokaþáttur Pepsi-markanna þar sem lokaumferðin og tímabilið var allt verður gert upp. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:42
Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. Íslenski boltinn 1.10.2016 17:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 0-3 | Frábær sigur Fjölnis en hvorugt liðið náði Evrópusæti Fjölnir kláraði tímabilið með stæl þegar liðið vann 0-3 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:37
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 3-0 | KR í Evrópukeppni en Fylkir fallinn Fylkir spilar í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins. KR spilar í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 1-0 | Sigurður Egill tryggði Val sigurinn Sigurður Egill Lárusson tryggði Val 1-0 sigur á ÍA í síðustu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í dag með marki í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:44
FH fékk bikarinn í Krikanum | Myndir FH var í dag formlega krýnt sem Íslandsmeistari í knattspyrnu karla eftir sigur í Pepsi-deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:37
Willum um framtíð sína með KR: Er í eilítilli klemmu Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir að engar viðræður hafi átt sér stað á milli sín og KR vegna þjálfarastöðu félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:37
Kristinn: Hélt þetta myndi koma Kristinn Freyr Sigurðsson varð að játa sig sigraðan í baráttunni við Garðar Gunnlaugsson um gullskóinn þegar þeim mistókst báðum að skora í dag þegar Valur lagði ÍA 1-0 í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:36
Arnar: Reikna frekar með því að vera áfram Breiðablik missti af Evrópusæti og féll alla leið niður í 6. sæti Pepsi-deildar karla er liðið tapaði 0-3 fyrir Fjölni á heimavelli í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1 | Eyjamenn hólpnir eftir jafntefli í Krikanum ÍBV var svo gott sem öruggt fyrir leiki dagsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:33
Kristinn bestur og Óttar efnilegastur Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:20
Garðar fékk gullskóinn Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:02
Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 4-1 | Stjarnan í Evrópukeppni og Ólafsvíkingar öruggir Víkingur Ólasfvík er öruggt með sæti sitt í Pepsi-deild karla þrátt fyrir tap á Samsung-vellinum í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:35
Gunnar Jarl besti dómarinn Var valinn besti dómari Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 1.10.2016 14:14
Lokaorrustan er í dag Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma. Íslenski boltinn 30.9.2016 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. Íslenski boltinn 30.9.2016 13:16
Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2016 13:17
Fótboltinn kvaddur og körfuboltanum heilsað | Allt í opinni dagskrá Það er stór helgi fram undan á sportstöðvum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 30.9.2016 09:28
Fjöldi beinna útsendinga úr 27 í 72: Stjarnan oftast í beinni Beinar útsendingar í Pepsi-deildinni fóru langt með að þrefaldast frá síðasta ári. Íslenski boltinn 30.9.2016 11:43
Ásgeir Börkur: Erum betri en taflan segir til um Fylkismenn eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla á morgun. Íslenski boltinn 29.9.2016 14:42
Fylkismenn vonast eftir góðri afmælisgjöf í fallbaráttunni Fylkir gæti fallið úr Pepsídeild kvenna í dag og úr Pepsídeild karla á morgun. Félagið fagnar hálfrar aldar afmæli sínu á næsta ári og gæti þá verið komið á byrjunarreit með bæði meistaraflokksliðin sín. Íslenski boltinn 29.9.2016 21:23
Leikmaður Ólsara í leikbann fyrir mútu-ummælin Pontus Nordenberg spilar ekki lokaleikinn með Ólafsvíkingum gegn Stjörnunni á laugardaginn. Íslenski boltinn 29.9.2016 16:28