Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 16:45 Breiðablik vann Lengjubikarinn vorið 2015 en náði ekki að vinna Íslandsmótið um sumarið. Eitt af átta liðum frá og með 2010. vísir/andri marinó Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra vill storka örlögunum. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Stefan Arnar Ómarsson tók það saman á Twitter hversu oft lið sem vinnur Lengjubikarinn um vorið hefur fagnað sigri á Íslandsmótinu um haustið. Þar kom í ljós að það hefur bara gerst einu sinni og síðan eru liðin níu ár. FH-liðið frá 2009 er eina karlaliðið frá 2007 sem hefur náð að vinna bæði Lengjubikarinn og Íslandsmótið á sama ári. KR hefur unnið Lengjubikarinn undanfarin tvö tímabil en í hvorugt skiptið endað meðal tveggja efstu liða. KR varð í fjórða sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og í þriðja sæti árið á undan.Frá upphafi Lengjunnar hefur aðeins 1. lið unnið ísl.m titil og Lengjuna sama ár. Oftast 2 lið (aldrei fleiri) sem enda í topp 4 í lengju gera það líka á ísl.mótinu. Fjögur tímabil að eitt lið endi í topp 4 í báðum keppnum. #fotboltipic.twitter.com/i9c8jV1RG9 — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 20, 2018 Það er ekki nóg með að Lengjubikarmeistararnir hafi ekki náð að vinna Pepsi-deildina undnafarin átta tímabil heldur hafa Lengjubikarmeistararnir aðeins tvisvar sinnum náð verðlaunasæti. Lengjubikarmeistarar FH 2014 og Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015 urðu í öðru sæti. FH liðið frá 2014 tapaði Íslandsmeistaratitlinum á markatölu. Undanúrslitaleikur Vals og Stjörnunnar fer fram á Valsvelli á föstudaginn en undanúrslitaleikur KA og Grindavíkur verður spilaður á Akureyri á fimmtudaginn í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra vill storka örlögunum. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Stefan Arnar Ómarsson tók það saman á Twitter hversu oft lið sem vinnur Lengjubikarinn um vorið hefur fagnað sigri á Íslandsmótinu um haustið. Þar kom í ljós að það hefur bara gerst einu sinni og síðan eru liðin níu ár. FH-liðið frá 2009 er eina karlaliðið frá 2007 sem hefur náð að vinna bæði Lengjubikarinn og Íslandsmótið á sama ári. KR hefur unnið Lengjubikarinn undanfarin tvö tímabil en í hvorugt skiptið endað meðal tveggja efstu liða. KR varð í fjórða sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og í þriðja sæti árið á undan.Frá upphafi Lengjunnar hefur aðeins 1. lið unnið ísl.m titil og Lengjuna sama ár. Oftast 2 lið (aldrei fleiri) sem enda í topp 4 í lengju gera það líka á ísl.mótinu. Fjögur tímabil að eitt lið endi í topp 4 í báðum keppnum. #fotboltipic.twitter.com/i9c8jV1RG9 — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 20, 2018 Það er ekki nóg með að Lengjubikarmeistararnir hafi ekki náð að vinna Pepsi-deildina undnafarin átta tímabil heldur hafa Lengjubikarmeistararnir aðeins tvisvar sinnum náð verðlaunasæti. Lengjubikarmeistarar FH 2014 og Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015 urðu í öðru sæti. FH liðið frá 2014 tapaði Íslandsmeistaratitlinum á markatölu. Undanúrslitaleikur Vals og Stjörnunnar fer fram á Valsvelli á föstudaginn en undanúrslitaleikur KA og Grindavíkur verður spilaður á Akureyri á fimmtudaginn í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira